Tíminn - 05.12.1989, Side 1

Tíminn - 05.12.1989, Side 1
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra hóf máls á vopn- lausum höfum á ráðherrafundi Atlandshafsbandalagsins í Brussel: Ræðum áfram af- vopnun í höf unum Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra gerði afvopnun á höfunum að umtalsefni sínu á fundi forsætis- og utanríkisráð- herra NATO í Brussel í gær. Steingrímur lýsti vonbrigðum fyrir hönd ísiendinga með að Bush Bandaríkjaforseti skyldi ekki taka undir hugmyndir Gor- batsjov um afvopnun í höfunum. íslendingar undir forystu Steingríms Hermannsson hafa haft frumkvæði að því að knýja á um að afvopnunarviðræður nái einnig til hafsvæða. Þó svo hljómgrunnur sé ekki fyrir þess- um hugmyndum í dag munum við áfram ræða afvopnun í höfunum. • Baksíða Áhorfendum í kvikmyndahúsum hefur fækkað um helming á átta árum: flutt inn á heimilin? Á átta ára tímabili hefur áhorfendum í kvikmynda- að með aimennri myndbandatækjaeign hafi kvik- húsum í Reykjavík fækkað um helming. Nærtæk- myndin flutt inn á heimilin og stofur og sjónvarps- asta skýringin á þessari fækkun áhorfenda, er herbergihafivíðatekiðviðaf kvikmyndahúsunum. myndbandavæðing flest allra heimila. Svo virðist # Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.