Morgunblaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 42
42 MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 eeee - S.V. Mbl. eee DV The Devil Wears Prada kl. 8 og 10 Texas Chainsaw Massacre kl. 8 og 10 B.i. 18 ára Draugahúsið m. ísl. tali kl. 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 6 The Devil Wears Prada kl. 5.30, 8 og 10.30 The Devil Wears Prada LÚXUS kl. 5.30, 8 og 10.30 Monster House m.ensku.tali kl. 4, 6 og 8 B.i. 7 ára Draugahúsið m.ísl.tali kl. 4 og 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 5.30, 8 og 10.25 John Tucker Must Die kl. 8 og 10 Þetta er ekkert mál kl. 10 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3.45 „Stórskemmtileg hryllingsmynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur ekki í veg fyrir svefn hjá smáfólkinu!“ FG, FBL Æðislega spennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með ensku og íslensku tali HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA AÐ BJARGA HVERFINU STÆR STA G AMAN MYND ÁRSIN S Í US A HEILALAUS! BREMSULAUS DRAUMASTARFIÐ MEÐ YFIRMANNI DAUÐANS! eeeee „Eitt orð: Frábær“ -Heat Frábær gamanmynd með Meryl Streep og Anna Hathaway. Ung og óreynd stelpa kemur til New York og fær fyrir tilviljun vinnu sem aðstoðarkona hjá ritstjóra stórs tískublað. eeee Empire Hugleikur Dagsson myndlist- armaður heldur fyrirlestur um verk sín hjá Opna listaháskólanum, LHÍ, Laugarnesi, mán. 16. okt. kl. 12.30. Hugleikur er þjóðþekktur fyrir myndasögur sínar og má þar nefna „Forðist okkur“ en Hug- leikur hlaut Grímuna sem leikskáld ársins 2006 fyrir leikritun á þeirri sögu. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Í Listasafni ASÍ eru tveir listamenn með sýningar. Í Ásmundarsal er Eirún Sigurðardóttir með sýn- inguna Blóðhola, blönduð tækni. Og í Gryfju og Arinstofu er Pétur Örn Friðriksson með sýninguna Halkíon. Farartæki, fyrirbæra- módel, landhermar. Sýningarnar standa til 5. nóv. Opið kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Skemmtileg dagskrá verður í Bókasafni Kópavogs meðan á Kanadískri menningarhátíð stendur. Á öllum hæðum safnsins verður lögð áhersla á kanadískt efni til sýnis og útláns. Í List- vangi á 3. hæð verður spiluð tón- list, í barnadeild uppstilling á barnabókum, á annarri hæð eru skáldsögur og ævisögur og í Kórnum á fyrstu hæð verða sýndar kanadískar kvikmyndir. Í dag, mánudag kl. 18, verður sýnd í Kórnum kvikmyndin Rare Birds. Þetta er gamanmynd í leikstjórn Sturlu Gunnarssonar (2001) í anda Saving Grace sem segir frá því þegar tveir vinir reyna að bjarga fjárhag sínum með því að gefa í skyn að fágætur fugl hafi sést í nágrenninu, fugla- áhugamönnum til mikillar gleði. Bókasafn Kópavogs er opið mánudaga til fimmtudaga kl. 10-20, föstu- daga kl. 11-17 og um helgar kl. 13-17. Tónlist Iðnó | Jeff Buckley - Tribute tónleikar 17. nóv. kl. 20. Midi.is! Salurinn, Kópavogi | Hinn heimsfrægi kanadíski píanóleikari Angela Hewitt flytur verk eftir Bach og Beethoven á tónleikum kl. 20 í tilefni af Kanadískri menning- arhátíð í Kópavogi. Myndlist Anima gallerí | Hjörtur Hjartarson. Á sýn- ingunni eru málverk unnin á þessu og síð- asta ári, þar sem myndlistamaðurinn vinn- ur með náttúruform, liti og ljós. Opið þri. - lau. kl. 13 - 17. www.animagalleri.is Art-Iceland.com | Charlotta Sverrisdóttir með sýninguna Litasinfóníu í Míru-Art, Bæjarlind 6, Kópavogi. Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns- son - málverkasýning í sýningarsal Orku- veitunnar - 100°. Opin frá kl. 8.30-16 alla virka daga og laugard. frá kl. 13-17. Gallerí Fold | Rætur - Sýning Soffíu Sæ- mundsdóttur. Soffía hefur haldið margar einkasýningar hér á landi, í Noregi og Belg- íu. Til 22. okt. Gallerí Lind | Myndlistamaður október- mánaðar í Gallerí Lind er Þóra Ben. Sýning Þóru er opin til 20. október. Gerðuberg | Sýning á afrískum minjagrip- um sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mann- fræðingur hefur safnað saman. Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni 220 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Ljósmynd- irnar sýna mannlíf í Reykjavík sem fáir veita eftirtekt í daglegu amstri. Sýning Sigurbjörns Kristinsson stendur yf- ir. Á sýningunni má sjá abstraktmyndir í anda gömlu íslensku meistaranna. Opin virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16. Hafnarborg | Einkasýning á verkum Val- gerðar Hauksdóttur 7.-30. október. Á efri hæð sýnir Valgerður ný verk, ljósmyndir og grafíkverk unnin með blandaðri tækni. Í Sverrissal er kynning á hugmyndum og að- ferðum er liggja að baki myndsköpun Val- gerðar. Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf- liða Hallgrímssonar í forkirkju til 23. okt. Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið út“ Myndlistarverk í formi tölvuprents eftir 11 listamenn í Hoffmannsgallerí í húsnæði ReyjavíkurAkademíunnar, fjórðu hæð, opið kl. 9-17, alla virka daga. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14-17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið eft- ir 1980 í Listasafni Íslands. Sýningin rekur þróunina í málverkinu frá upphafi níunda áratugs tuttugustu aldar fram til dagsins í dag. Á annað hundrað verk eftir 56 lista- menn eru á sýningunni. Sjá nánar á www.listasafn.is. Til 26. nóv. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kana- dísk menningarhátíð í Kópavogi - 3 sýn- ingar á nútímalist frumbyggja í Kanada. Kaffistofa og safnbúð. Til 10. desember. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni - tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn- setningar og gjörningar eftir 11 íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum Þórdísar Aðalsteins- dóttur, ungrar, íslenskrar listakonu sem bú- ið hefur og starfað í New York. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Listhús Ófeigs | Sara Elísa sýnir málverk sem fjalla um tilvist mannsins í borg. Sýn- ingin stendur til 18. október. Lóuhreiður | Sýning Árna Björns í Lóu- hreiðrinu verður framlengd um óákveðin tíma. Opið kl. 9-17 alla daga nema laug- ardaga er opið kl. 12-16. Allir velkomnir. Saltfisksetur Íslands | Sýning á verkum William Thomas Thompson stendur yfir í Listasal Saltfisksetursins. Sýninguna kallar hann Sýnir. Til 6. nóv. Opið kl. 11-18. Skaftfell | Adam var ekki lengi í paradís. Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gautier Hu- bert sýna. Bjargey Ólafsdóttir sýnir vinnu- teikningar „ég missti næstum vitið“ á Vesturveggnum. Til 19. okt. VeggVerk | Verkið Heima er bezt er blanda af málverki og pólitísku innleggi í anda hefðbundins veggjakrots. Sem málverk takmarkast verkið af eðli Gallerísins Vegg- Verk. Til 25. nóv. Þjóðminjasafn Íslands | Greiningarsýning á ljósmyndum sem varðveittar eru í Myndasafni Þjóðminjasafnsins og ekki hef- ur tekist að bera kennsl á. Sýndar eru myndir af óþekktum stöðum, húsum og fólki og gestir beðnir um að þekkja mynd- efnið og gefa upplýsingar um það. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek- ið á móti hópum eftir samkomulagi. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið eftir sam- komulagi. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn - Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. www.gljufrasteinn.is Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili - 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimað- ur, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferill Jónasar í máli og myndum. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist - sýn- ingartími lengdur. Trúlofunar- og brúð- kaupssiðir fyrr og nú, veislur, gjafir, ung- barnaumönnun og þróun klæðnaðar og ljósmyndahefðar frá 1800-2005. Opið laug. og sun. til 19. nóv. kl. 14-16. Aðrar sýn- ingar: Eyjafjörður frá öndverðu og Ak- ureyri – bærinn við Pollinn. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10- 18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is staðurstund Myndlist Blóðhola og Halkíon Fyrirlestrar Hugleikur Dagsson Söfn Kvikmynda- og bókamenntahátíð í Bókasafni Kópavogs Hin geðþekka kvikmyndastjarnaNicole Kidman er flogin til Kosovo til að sinna hlutverki sínu sem sendiherra Sameinuðu þjóð- anna. „Ég er komin hingað til að læra, svo ég geti hjálpað landinu á þessum mikilvægu tímum fyrir framtíðina,“ sagði Kidman þegar hún lenti í Kos- ovo á laugardaginn. „Ég er hér til að hitta fólk, hlusta á sögur þess og fræðast og til að sinna hlutverki mínu sem rödd fyrir landið,“ Leikkonan var tilnefnd sendiherra Þróunarsjóðs Sameinuðu þjóðanna fyrir konur, eða UNIFEM, í janúar á þessu ári og er þessi heimsókn til Kosovo fyrsta verkefni hennar fyrir UNIFEM. Tveggja daga heimsókn Kidman til Kosovo ber upp á viðkvæman tíma því nú standa yfir viðræður milli Alb- ana og Serba um framtíð landsins.    Þrátt fyrir mikla velgengni nýj-ustu myndar sinnar „The Dep- arted“ ætlar leikstjórinn Martin Scorsese að taka sér frí frá Holly- wood-stórmyndum og einbeita sér að því að vinna handrit upp úr japanskri skáldsögu fyrir næstu mynd. „The Departed“ hefur hlotið mikla athygli á kvikmyndahátíðinni í Róm enda prýða stórleikararnir Jack Nic- holson, Leonardo DiCaprio og Matt Damon myndina. Talið er líklegt að hún fái margar tilnefningar til Ósk- arsverðlaunanna. Scorsese segist ekki eiga í neinum vandræðum með Warner Bros Pict- ures, myndverið á bak við myndina, en sér finnist bara æ erfiðara að vinna að stórum myndum og finnist Hollywood hefta sköpunarkraft leik- stjóra. „Ég finn að þegar miklir pen- ingar eru lagðir í mynd þá má taka minni áhættu,“ sagði Scorsese frétta- mönnum í Róm. Hann sagði Warner hafa stutt sig og verið þolinmótt meðan hann gerði þessa tilraunakenndu mynd, „The Departed“, sem hann lauk við fyrir aðeins þremur vikum síðan. „En ég veit ekki hvað þeir geta haldið út lengi, það mun líklega koma til árekstra á milli okkur um það hvernig myndir þeir vilja framleiða og hvernig myndir ég vil gera.“ Næsta verkefni Scorsese er mynd eftir bók Shusaku Endo’s, Silence sem segir frá tveimur portúgölskum átjándu aldar trúboðum. „Þetta verð- ur ódýr mynd, á lágum skala. Ég hef viljað gera hana í fimmtán ár,“ sagði hann. En Scorsese sagði að ef á fjörur hans ræki annað handrit eins og „The Departed“ og hann gæti treyst á Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.