Morgunblaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2006 43 UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Sími - 551 9000 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:15Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 ára Biluð skemmtun! NELGDI FYRSTA SÆTIÐ ÞEGAR HÚN VAR SÝND Í USA FYRIR NOKKRU. Jackass gaurarnir JOHNNY KNOXVILLE og STEVE-O eru KOMNIR aftur, bilaðri en nokkru sinni fyrr! Þú átt eftir að skemmta þér sjúklega vel. Sýnd kl. 8 og 10 B.I.18 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Með hinni sjóðheitu Sophia Bush úr One Tree Hill. The Devil Wears Prada kl. 5.30, 8 og 10.30 Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 5.40, 8 og 10.20 Crank kl. 8 og 10.15 B.i. 16 ára Þetta er ekkert mál kl. 5.50, 8 og 10.10 500 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri A UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA www.laugarasbio.is DRAUMASTARFIÐ MEÐ YFIRMANNI DAUÐANS! eeeee „Eitt orð: Frábær“ -Heat Frábær gamanmynd með Meryl Streep og Anna Hathaway. Meryl STREEP Anne HATHAWAY Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL B.I. 7 ára HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA AÐ BJARGA HVERFINU eeee Empire Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar lifandi sýningar. Innreið nútímans og upp- haf símasambands við útlönd. Símritari sýnir gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu rit- símastöð landsins. Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar - Málmsteyperíið, Kapalhúsið og húsin á Wathnestorfunni. Opið virka daga kl.13-16 www.tekmus.is Veiðisafnið - Stokkseyri | Skotveiðisafn - uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga kl. 11-18. www.hunting.is Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handaverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Leiklist Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í fyrsta klassa? Eða hraustir menn með stinna rassa? Miðasölusími: 694 8900 midasala@einleikhusid.is Fyrirlestrar og fundir Listaháskóli Íslands Laugarnesi | Hug- leikur Dagsson myndlistarmaður heldur fyrirlestur um verk sín hjá Opna Listahá- skólanum, LHÍ Laugarnesi, mán. 16. okt. kl. 12.30. Listaháskólinn, Skipholti 1 | Grafíski hönnuðurinn Jana Stockwell flytur fyr- irlestur í LHÍ, þrið. 17. okt kl. 17. Í skúlptúr- um sínum leitar Jana innan neyslu- samfélags Bandaríkjanna að landslagi sem hún kallar fram í þrívíð form. Jana trúir því að í þessu brotakennda landslagi megi finna rætur og óskhyggju síns menning- arheims. Maður lifandi | Á morgun, þriðjudag, fjallar Kristbjörg Kristmundsdóttir um það hvernig blómadropar og jóga geta styrkt okkur í nútíma samfélagi. Borgartún 24. Skráning: madurlifandi@madurlifandi.is Sími: 585 8703 Frístundir og námskeið Málaskólinn LINGVA | Okkar skemmtilegu TAL-hópar í íslensku fyrir útlendinga eru að hefjast. Verðið 12.500. Skráning á www.lingva.is eða í síma 561 0315. Conversation classes in Icelandic for for- eigners. Our successful „crash“ course in Icelandic starts monday 23. october. Price: only 12.500 kr. Informations at www.lingva.is or tel. 561 0315 Félagsstarf Aflagrandi 40 | Handavinnustofan er opin frá kl. 9-16.30. Hjúkrunarfræð- ingur kemur kl. 9-11. Boccia kl. 10. Spænska kl. 10. Félagsvist kl. 14. Útskurðarnámskeið. Námskeiðið hefst þann 2. nóv og stendur til 7. des. Kennt er einu sinni í viku á fimmtudögum frá kl. 13 til 16 og fer kennslan fram á Aflagranda 40. Námskeiðið kostar 2.800. Skráning og frekari upplýsingar á Aflagranda 40 eða í síma 411 2700. Árskógar 4 | Bað kl. 8-16. Handa- vinna kl. 9-16.30. Smíði/útskurður kl. 9-16.30. Söngstund kl. 10.30. Fé- lagsvist kl. 13.30. Myndlist kl. 16. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, bútasaumur, samverustund, fótaaðgerð, blöðin liggja frammi. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu Gullsmára. Skrifstofan í Gullsmára 9 er opin í dag frá kl. 10-11.30. Haustfagnaður Félags eldri borgara í Kópavogi og Félags eldri borgara á Akranesi og nágrennis, verður hald- inn í Glersalnum, Salarvegi 2, Kópa- vogi laugardaginn 21. október. Kvöld- verður og skemmtiatriði. Þátttakendur skrái sig á þátttökulista í félagsmiðstöðvunum fyrir kl. 16 þann 16. október. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Kaffitár kl. 13.30. Dans- kennsla Sigvalda, línudans kl. 18. Samkvæmisdans byrjendur kl. 19 og framhald kl. 20. Fræðslufundur 19. október kl. 17.30. Fundarefni: Al- mannatryggingar og tekjutengdar bætur, Margrét og Ásdís fulltrúar frá TR mæta á fundinn. Félagsheimilið Gjábakki | Gler- og postulínsmálun kl. 9.30 og kl. 13. Boccía kl. 9.30. Lomber kl. 13.15. Kan- asta kl. 13.15. Kóræfing kl. 17. Skap- andi skrif kl. 20. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Gullsmárabrids. Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilar tvímenning alla mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45. Spil hefst kl. 13. Aðgangseyrir kr. 200. Kaffi og meðlæti fáanlegt í hléi. Björt húsakynni. Þægilegt and- rúmsloft. Eldri borgarar velkomnir. Postulínshópur kl. 9, ganga kl. 10, bridge kl. 13, handvinnustofan opin kl. 13-17, leiðbeinandi á staðnum. Fé- lagsvist kl. 20.30. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Garðaberg er opið kl. 12.30-16.30. Málun og glerskurður kl. 13 í Kirkju- hvoli. Bíósýning í Garðabergi kl. 13. Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýrinni. Gömlu dansarnir kl. 13.30 í Kirkjuhvoli. Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45. Bókband kl. 10, málun og glerskurð- arhópur kl. 13 í Kirkjuhvoli. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, postulíns- námskeið fellur niður vegna veikinda. Kl. 9.50 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 14.20 kóræfing. Á morgun kl. 10-14 er Vinahjálp með sölu á handavinnuefni og vörum til fönd- urgerðar. wwgerduberg.is Félagstarfið Langahlíð 3 | Postulíns- málun kl. 9, Sigurey leiðbeinir. Sögu- stund og léttar æfingar kl. 10.30. Handavinnustofur kl. 13, Sigurrós leiðbeinir.Kaffiveitingar kl. 14.30. Gjábakki, félagsstarf | Íþróttafélagið Glóð í Kópavogi verður með fræðslu- kvöld þriðjudaginn 17. okt. nk. Eiríkur Örn Arnarson, doktor í sálfræði og yfirsálfræðingur á Landspítala Há- skólasjúkrahúsi, flytur fræðsluerindi sem hann kallar: Svefn og heilsa. Er- indið hefst kl. 20 og eru allir vel- komnir. Fræðslunefnd Glóðar. Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn handa- vinna. Kl. 10 fótaaðgerð og bæna- stund. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-16 hjá Sigrúnu, keramik, tau- málun og kortagerð. Jóga kl. 9-11, Sóley Erla. Frjáls spilamennska kl. 13- 16. Fótaaðgerðir 588 2320. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug á morgun kl. 9.30. Kvenfélagið Heimaey | Fyrsti fundur vetrarins á nýjum stað og nýjum tíma verður haldinn mánudaginn 16. okt. kl. 19 á Grand Hotel, salur: Gullteigur. Laugardalshópurinn Blik, eldri borg- arar | Leikfimi í Laugardalshöll kl. 12. Norðurbrún 1, | kl.10 lesið úr dag- blöðum kl.10 Boccia kl.10.30 kl.9 smiði kl.13-16 Postulínsmálning Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Bridge í kvöld kl. 19 í félagsheimilinu, Hátúni 12. Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15-15.30 handa- vinna, kl. 9-10 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 11.45-12.45 hádegisverður, kl. 14.30-15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30-12, bókband kl. 9-13, bútasaum- ur kl. 9-13, hárgreiðslu og fótaað- gerðarstofa opnar, morgunstund kl. 9.30-10, boccia kl. 10-11, handmennt kl. 13-16.30, glerbræðsla kl. 13-17, frjáls spil kl. 13.-16.30. Félagsstarfið opið fyrir alla aldurshópa. Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 er salurinn opinn. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Vímulaus æska kl. 20. Stuðningshópur foreldra ung- linga sem eiga í fíkniefnavanda eða hafa átt við hann að stríða. Áskirkja | Djákni Áskirkju verður með bænastund á Dalbraut 27, kl. 9.30 í dag. Grafarvogskirkja | TTT fyrir börn 10- 12 ára í Grafarvogskirkju kl. 17-18. Æskulýðsfélag fyrir unglinga í 8.- 10.bekk í Grafarvogskirkju kl. 20-21. TTT fyrir 10-12 ára alla mánudaga kl. 17-18 í Húsaskóla. Grensáskirkja | Foreldramorgnar kl. 10-12. Umsjón hefur sr. Pertrína Mjöll Jóhannesdóttir. Stund með 6-9 ára börnum kl. 15.30 og 16.30. Hallgrímskirkja | Bænastund kl. 12.15 alla mánudaga. Hjallakirkja | Tíu til tólf ára starf er í Hjallakirkju á mánudögum kl. 16.30- 17.30. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk er hvert mánudagskvöld kl. 20-21.30. Hjálpræðisherinn á Akureyri | Heim- ilasambandið er í dag kl. 15. Allar kon- ur velkomnar. Barnafundir verða í dag kl. 17 fyrir 1-4. bekk og kl. 18 fyrir 5-7 bekk. Allir krakkar velkomnir. Hraunbær 105 | Helgi og fyrirbæn- arstund kl. 10-10.30. Umsjón sr. Þór Hauksson og Krisztina Kalló Szklenár organisti. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK verður þriðjudaginn 17. október kl. 20 á Holtavegi 28. Lofgjörðar- og fyr- irbænastund í umsjá Þórdísar K. Ágústsdóttur og Ragnhildar Gunn- arsdóttur. Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður í Kristniboðssalnum Háaleit- isbraut 58-60 miðvikudaginn 18. október kl. 20. „Vertu hughraustur“. Ræðumaður er Haraldur Jóhanns- son. Kristniboðsþáttur: Karl Jónas Gíslason. Kaffi. Allir eru velkomnir. Morgunblaðið/Ásdís Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is sömu fjárupphæð og frelsi til að gera myndina á sinn eigin hátt þá myndi hann ekki segja nei. „Ég mun freist- ast, vegna þess að þetta er sjúkdóm- ur, eins og eiturlyf.“    Söngvarinn Freddy Fender, semer þekktur fyrir kántrísmellinn sinn „Before The Next Teardrop Falls“, er látinn, 69 ára að aldri. Fen- der, sem var greindur með lungna- krabbamein fyrr á þessu ári, lést á heimili sínu í Corpus Christi í Texas. Fender var stoltur af mexíkóskum uppruna sínum og söng reglulega er- indi og heil lög á spænsku, móðurmáli sínu. Hann fékk stjörnu á Hollywood Walk of Fame árið 1999 eftir að þá- verandi ríkistjóri Texas George W. Bush mælti með honum. Fender vann til Grammy verðlauna fyrir bestu Latin popp plötuna árið 2002 en það var platan La Musica de Baldemar Heurta, og hann deildi tvennum öðr- um Grammy verð- launum með Texas Tornados og Los Super Seven sem hann vann með. Ásamt sínum frægasta slagara, Teardrop sem varð í fyrsta sæti í Bandaríkjunum árið 1975, er Fender þekktur fyrir lögin: Wasted Days and Wasted Nights, Secret Love og Yo- u’ll Lose A Good Thing. Frægðarfer- ill hans byrjaði í lok sjötta áratug- arins þegar hann snéri heim eftir þjónustu í landgönguliðinu, og tók upp spænskar útgáfur af frægum Elvis Presley og Harry Belafonte lögum. Hann fékk samning við Imperial Records árið 1959 og gaf þá sjálfum sér eftirnafnið Fender eftir raf- magnsgítarnum sínum. En gæfan blasti ekki strax við honum því hann og bassaleikari hans sátu í fangelsi í nærri því þrjú ár í byrjun sjöunda áratugarins fyrir að eiga marijúana. En frægðin sótti hann heim á áttunda áratugnum þegar hann hljóðritaði lagið When The Teardrop Falls.    Það er ekki alltaf tekið út meðsældinni að vera í kringum þá frægu. Sjálfstætt starfandi ljósmynd- ari fékk að finna fyrir því þegar hann reyndi að mynda fegurðardrottn- inguna Angelinu Jolie þar sem hún var að vinna að kvikmynd á Indlandi. Ljósmyndarinn segir öryggisverði leikkonunnar hafa slegið til sín og og hótað með byssu nú um liðina helgi. Þetta var annar árekstur örygg- isvarðar Jolie og ljósmyndara á einni viku. Ljósmyndarinn segir að á hann hafi verið ráðist af einum amerískum öryggisverði og tveimur indverskum. Annar indverjinn sló hann í andlitið, ljósmyndarinn sló þá til baka en þá kom hinn indverski vörðurinn og hélt honum niðri meðan hinn sló hann aft- ur og dróg svo upp byssu og sagði að hann yrði skotinn ef hann myndi ekki yfirgefa tökustaðinn. Ameríski vörð- urinn tók ekki þátt í ódæðisverkinu en varð vitni að atvikinu. Ljósmynd- arinn sá sig tilneyddan til að yfirgefa staðinn. Áverkar voru ekki miklir á honum fyrir utan smá mar fyrir neð- an hægra auga. Jolie varð ekki vitni að atvikinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.