Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2006 73 dægradvöl STAÐAN kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Barcelona. Vassily Ivansjúk (2.741) hafði hvítt gegn Jan Timman (2.565). 23. Rxg7! Kxg7 svartur hefði einnig verið með tapað tafli eftir 23. … Rxd3 24. exd3. 24. f4 f6 25. fxe5 fxe5 26. Hd5 Rf6 27. Bxe5 Kg6 28. Bxf6 Kxf6 29. Kf3 hvítur er nú peði yfir og innbyrti hann vinn- inginn 16 leikjum síðar: 29. … He6 30. e4 Kg6 31. Had1 Hae8 32. Hd6 Kf7 33. Hd7+ Kg8 34. Hxa7 Hxe4 35. Hdd7 Hxc4 36. Hg7+ Kh8 37. Hxh7+ Kg8 38. Hag7+ Kf8 39. h4 Ha8 40. Hb7 Kg8 41. Hhg7+ Kh8 42. h5 Hc3+ 43. Kg4 Hd3 44. Hh7+ Kg8 45. Hbg7+ og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Þræðingur. Norður ♠932 ♥K109 ♦G642 ♣Á63 Vestur Austur ♠75 ♠KD106 ♥DG62 ♥-- ♦D753 ♦K108 ♣1084 ♣KDG752 Suður ♠ÁG84 ♥Á87543 ♦Á9 ♣9 Suður spilar 4♥ dobluð. Aron Þorfinnsson var við stýrið í spili dagsins, sem er frá parasveita- keppni BSÍ um síðustu helgi. Aron sagði hjarta við laufopnun austurs og norður hækkaði í tvö. Austur doblaði til úttektar en Aron stökk í fjögur hjörtu sem vestur sektardoblaði. Út- spilið var lauf. Aron tók með ásnum, spilaði spaðaníu og dúkkaði drottningu austurs. Lauf kom um hæl, Aron stakk og spilaði hjarta að blindum. Vestur fór upp með gosann og Aron lét hann eiga slaginn. Og enn kom lauf. Aron trompaði, svínaði hjartatíu, tók hjarta- kóng og spilaði spaða á áttuna. Hirti síðasta trompið með ásnum og rak smiðshöggið á vandað verk með tígul- ás og tígli. Austur lenti inni og varð að spila spaða frá kóngnum, en hann hefði engu bjargað með því að henda tígul- kóngnum undir ásinn, því þá fríast gosinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 sax, 4 hnusar af, 7 ekki djúp, 8 kvabbs, 9 tók, 11 tóma, 13 ilma, 14 gálan, 15 bráðum, 17 brúka, 20 hlass, 22 alir, 23 fiskurinn, 24 skynfærin, 25 hreinar. Lóðrétt | 1 mæla, 2 smyrsl, 3 karlar, 4 görn, 5 stygg, 6 þvaðra, 10 dáð, 12 beita, 13 elska, 15 fást við, 16 næstum ný, 18 heiðursmerki, 19 get- ur gert, 20 heiðurinn, 21 slæmt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 termítana, 8 fælir, 9 feita, 10 ill, 11 móður, 13 asnar, 15 sögðu, 18 ólgan, 21 Róm, 22 tórum, 23 iðn- að, 24 riklingur. Lóðrétt: 2 eplið, 3 mærir, 4 tafla, 5 náinn, 6 ófim, 7 maur, 12 urð, 14 sál, 15 sótt, 16 gerpi, 17 urmul, 18 óminn, 19 gengu, 20 næði. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Forval er hjá Vinstrihreyfingunni –grænu framboði í dag. Í Hvaða kjördæmum? 2 Héraðsdómur Austurlands hefurdæmt mótmælendur til sekt- argreiðslna fyrir að hafa farið ólöglega inn á vinnusvæði erlends verktaka á Eskifirði. Hvaða fyrirtæki er það? 3 Actavis eykur enn umsvif sín meðkaupum erlendis, nú síðast á lyfjafyrirtækinu Abrika Pharmaceutal. Hvers lenskt er það? 4 Ólympíudrottningin fræga hefurtekið að sér þjálfun íslenskrar frjálsíþróttakonu. Hver er hún? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Margréti Sverrisdóttur hefur verið sagt upp starfi sem framkvæmdastjóri þing- flokks Frjálslynda flokksins. Hver er þing- flokksformaður flokksins? Svar: Magnús Þór Hafsteinsson. 2. 24% landsmanna vita ekki hver er borgarstjórinn í Reykjavík. Hvað heitir borgarstjórinn? Svar: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. 3. Umsóknarfrestur um starf forstöðumanns Listasafns Íslands er runninn út. Hvað eru margir umsækjendur? Svar: 8. 4. Bókin Óvinir ríkisins – ógnir ... Höfundurinn Guðni Th. Jóhannesson á þekktan bróður í íþróttaheiminum. Hver er hann? Svar: Patrekur Jóhannesson hand- knattleikskappi. Spurt er … rit- stjorn@mbl.is    Heppnir fá þá eitthvað fallegt... Leikarinn og leikstjórinn MelGibson er bjartsýnn á að kvik- myndaáhugamenn muni ekki láta nýjustu kvikmynd hans, Apoca- lypto, fram hjá sér fara þrátt fyrir allt sem á undan er gengið í einkalífi hans, þ.e. þegar hann var handtek- inn drukkinn undir stýri og lét mið- ur falleg orð falla um gyðinga. Margir kvikmyndagagnrýnendur kveðast vera þess fullvissir að kvik- myndinni muni vegna illa í kvik- myndahúsunum. Ástæðan sé sú að kvikmyndaaðdáendur séu enn að jafna sig á þeim niðrandi ummælum sem hann viðhafði um gyðinga við lögreglumann sem tilheyrir þeim trúarhópi. Nýjasta kvikmynd hans fjallar um raunir Maya til forna. Gibson baðst síðar afsökunar á ummælum sínum sem hann lét falla er hann var drukkinn. Hann telur að hann hafi gert nóg til þess að draga fólk í kvikmyndahúsin til þess að sjá nýjasta kvikmyndaverk sitt. „Það eru ekki allir svona […] [Nýja kvikmyndin mín] er fyrst og fremst skemmtun. Kvikmyndin mun standa ein og óstudd, án tillits til þeirra miður skemmtilegra hluta ég hef þurft að ganga í gegnum.“    Morðhótarnir hafa borist tilHeather Mills McCartney eft- ir að hún skildi við bítilinn Sir Paul McCartney. Hin 38 ára Mills sagði í viðtali að það væri mjög ógnvekjandi fyrir hana að vera í þessari mögu- legu hættu. Hún óttist um persónu- legt öryggi sitt og hafi lítið fé til að kaupa sér öryggisgæslu. „Ég hef verið miður mín og úr jafnvægi síðustu sex mánuði en þeg- ar ég missti annan fótinn í slysi fyrir nokkrum árum fann ég ekki fyrir því,“ sagði hún til að leggja áherslu á það ástand sem hún er í. Hún segir einkaþjálfara sinn, Ben Amigoni, sem er ekki ástmaður hennar eins og sumir vilja halda fram, reyna að vernda hana. Mills berst nú fyrir því að inn- flutningi á katta- og hundaskinni verði hætt til Evrópu. Hún neitar því að með barátta sinni fyrir rétt- indum dýra sé hún að feta í fótspor fyrri konu Sir Pauls, Lindu McCart- ney. Mills hefur líka lýst því yfir að hún ætli að kæra tvö dagblöð fyrir sær- andi rógburð og lygar í kringum skilnað hennar og Sir Paul. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.