Morgunblaðið - 09.12.2006, Síða 63

Morgunblaðið - 09.12.2006, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2006 63 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Strangl. B.I. 16 KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 5 Edduverðlaun besta mynd ársins, besti leikar ársins, besti leikstjórinn, besti aukaleikarinn og besta tónlistin (Mugison) DÝRIN TAKA VÖLDIN! 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu - Verslaðu miða á netinu Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Hnotubrjóturinn og Músakóngurinn kl. 3 og 6 Hátíð í bæ / Deck the Halls kl. 3, 5.50, 8 og 10 The Nativity Story kl. 8 B.i. 7 ára Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 3, 6 og 10.10 Borat kl. 8 og 10 Skógarstríð kl. 3 Sími - 551 9000 40.000 MANNS! 80.000 gestir! eeee Þ.Þ. Fbl. eeee S.V. Mbl. eeee V.J.V. Topp5.is 3 VIKUR Á TOPPNUM! 40.000 MANNS! Sýnd kl. 7 og 10 B.I. 14 ára UPPLIFIÐ HINA SÖNNU MERKINGU JÓLANNA eee SV, MBL JÓLAMYNDIN Í ÁR Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4, 7 og 10 Sýnd kl. 2 og 4 ÍSLENSKT TAL UMIÐA HAFIN Á MIDI.IS A MIÐA Í FORSÖLU HJÁ KVIKMYNDAHÚSUNUM Showed with english subtitles at Regnboginn Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Sýnd kl. 2 ÍSLENSKT TAL450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eeee S.V. MBL. FLUSHED AWAY Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasög- um til Íslands í gegnum aldirnar. Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til heiðurs Jónas Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöf- undur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. www.landsbokasafn.is Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein, en skáldpresturinn sá eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sýn- ingin stendur yfir til 31. desember. Sjá heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Norska húsið í Stykkishólmi | Í Norska húsinu er jólastemningin allsráðandi og húsið er skreytt hátt og lágt. Heimsókn í Norska húsið á aðventunni er sannkallað ævintýri fyrir börn á öllum aldri og ógleym- anleg upplifun á aðventunni. Í krambúð hússins er jólakrambúðarstemning og boð- ið er upp á heitan epladrykk og piparkökur. Til 23. des. Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl- breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning- arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönn- uðum í samhengi við íslenska náttúru. Berlin Excursion, bókagerðarlist frá forlagi rithöfunda og myndlistarmanna frá Berlín. Fyrirheitna landið og Handritin að auki. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv- intýralegt ferðalag gegnum 1200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna. Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihús. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Dans Hreyfigreining | Tangóævintýrafélagið www.tangoadventure.com býður upp á tangókennslu, milongu-kennslu og salsa- kennslu helgina 9. og 10. des. Danskvöldin verða í Kramhúsinu laugard. og kaffi Sólon sunnudag. Skráning og frekari upplýsingar á: www.tangoadventure.com, info@t- angoadventure.com og í síma 847 3566. Skemmtanir Kringlukráin | Danshljómsveit Friðjóns spilar í kvöld. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Árni Jóhann Óðinsson, gítar og söngur. Daníel Friðjónsson trommur og Friðjón Ingi Jóhannsson, bassi söngur. Slysavarnadeildin Hraunprýði | Jóla- og afmælisfundur hefst með borðhaldi í Skút- unni þriðjud. 12. des. kl. 19.30. Margt skemmtilegt verður á fundinum, m.a. Brynja Valdís með uppistand, Carlos Sanc- hes dansar salsa, sóló, og að venju glæsi- legt happdrætti. Miðar seldir í versluninni Gjafahús, Strandgötu 11, 7.–10. des. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Úlv- arnir leikur fyrir dansi í kvöld, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Uppákomur Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Jólabasar Lindarinnar verður haldinn laugard. 9. des- ember í kaffisal Fíladelfíukirkjunnar, Hátúni 2, frá kl. 11 til 17. Kvikmyndir MÍR-salurinn | „Moskva trúir ekki á tár“ nefnist kvikmyndin sem sýnd verður í MÍR, Hverfisgötu 105, sunnud. 10. des. kl. 15. Myndin er frá árinu 1979 og hlaut Ósk- arsverðlaunin árið eftir. Leikstjóri er Vla- dimír Menskov og með hlutverk fara marg- ir kunnustu leikarar Sovétríkjanna. Enskur texti. Aðgangur ókeypis. Fréttir og tilkynningar GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Hringdu í síma 698 3888. Gallerí Auga fyrir auga | Opnun á ljós- myndasýningu David McMillan á myndum frá Chernobyl. 20 ár eru síðan þetta hræðilegasta umhverfisslys sögunnar átti sér stað og verk hans eru merkileg heim- ildavinna um hnignun staðarins. Happdrætti bókatíðinda | Númer dagsins 9. desember er: 14990. Kaffi Kjós | Sunnudaginn 10. desember verður haldinn jólamarkaður í Kaffi Kjós milli kl. 13 og 18. Jólatónlist, handverk, nytjahlutir, kaffi, kakó og bakkelsi. Það er tilvalið að njóta dags á aðventunni í kyrrð og fegurð Kjósarinnar og sjá hvað íbúar og vinir sveitarinnar hafa upp á að bjóða. Útivist og íþróttir Heiðmörk | Skógræktarfélag Reykjavíkur býður öllum að koma og velja sitt eigið jólatré í Heiðmörk kl. 11–15.30. Í boði er stafafura sem er barrheldin og ilmar vel. Jólaskógurinn er við Hjallabraut og er leið- in merkt með skiltum og fánum. Sagir og klippur til útláns. Nánari uppl. og kort á www.heidmork.is undir Á döfinni. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is komnir í félagsstarfið. Endilega kom- ið við kíkið í blöðin og fáið ykkur kaffi- sopa! Tilvalið að bjóða allri fjölskyldunni í síðdegiskaffi undir stóra jólatréinu okkar. Fastir liðir eins og venjulega og auk þess alltaf eitt- hvað nýtt á hverjum degi! Maður er manns gaman! Uppl. 568 3132. Lífeyrisþegadeild Landssambands lögreglumanna | Jólafundur deild- arinnar verður í boði lögreglustjórans í Reykjavík á morgun, sunnudag, kl. 10 í lögreglustöðinni á Hverfisgötu 113 eins og fram kemur í áður sendu bréfi. Norðurbrún 1, | Jólaskemmtun verð- ur 15. des kl. 18. Sr. Sigurður Jónsson flytur jólahugvekju, Hrönn Hafliða- dóttir syngur einsöng við undirleik Hafliða Jónssonar. Jólasaga. María Einarsdóttir leikur undir sálmasöng. Hátíðarkvöldverður. Uppl. í síma 568 6960. Allir vekomnir. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans verður í Ásgarði Stangarhyl 4 laug- ardaginn 9. desember. Spila- mennskan hefst kl. 20 og dans að henni lokinni. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi. Síðasta skemmtun fyrir jól. Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Kíkið við, gluggið í Moggann og hin blöðin og fáið ykkur rjúkandi kaffi hjá Erlu og Rósu. Jólahlaðborð kl. 17 föstudag 15. des. Uppl. 588 5533. Handverksstofa Dalbrautar 21–27 er opin frá kl. 8 til 16 virka daga. FEBÁ, Álftanesi | Munið jólahlað- borð FEBÁ laugardaginn 16. des. í Litlakoti. Skráning hjá Guðrúnu, Auði og Vilborgu – og í síma félagsins 863 4225. Borga þarf miðana í síð- asta lagi miðvikudaginn 13. des. Félag eldri borgara, Reykjavík | Jólatónleikar í Dómkirkjunni fimm- tud. 14. des. kl. 21. Erlendur Þór Elv- arsson tenór, Jóna Fanney sópran, Sólveig Samúelsdóttir mezzósópran, Bjarni Þór Jónatansson orgel og pí- anó. Róleg og helg kvöldstund í jóla- amstrinu. Félagar í FEB fá miða á helmingsafslætti 2 fyrir 1. Uppl. hjá FEB í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hananú-ganga kl. 10. Hæðargarður 31 | Það eru allir vel- Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja | Þriðjudaginn 12. des er kyrrðarstund kl. 12 í Fella- og Hólakirkju. Hátíðar-hádegisverður að lokinni kyrrðarstund. Eldri borgara starf kirkjunnar hefst kl. 13. Skemmti- leg dagskrá. Þorvaldur Halldórsson syngur og einnig koma söngdísirnar og skemmta okkur. Allir velkomnir. Fella- og Hólakirkja | Djassmessa kl. 20. Björn Thoroddsen spilar eigin út- sendingar á sálmum Marteins Lúth- ers ásamt hljómsveit. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson ræðir skilning Lúth- ers á hlutverki tónlistar. Boðið er upp á heitt súkkulaði og piparkökur. Að- gangur er ókeypis, allir velkomnir. Grensáskirkja | Jólafundur Kven- félags Grensássóknar verður haldinn í Safnaðarheimili Grensássóknar mánudaginn 11. des. kl. 20. Stjórnin. Sauðárkrókskirkja | Aðventukvöld í Sauðárkrókskirkju sunnudag kl. 20 Kirkjukórinn syngur jólasöngva, barnakór flytur helgileik og Stubbar taka lagið. Ólafur Atli Sindrason flyt- ur hugvekju. Boðið upp á kakó og pip- arkökur á eftir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.