Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.04.2009, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 02.04.2009, Qupperneq 47
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 2009 að fá borgaralega vígslu eða prest en Hallgrímskirkja í Saurbæ er í um tveggja mínútna akstursfjar- lægð frá hótelinu. Síðan má gifta sig undir berum himni, enda fallegt um að litast í Hvalfirði. Á hótelinu er fallegt veisluumhverfi og hægt að koma fyrir allt að 160 manns í sæti þar sem tengja má saman tvo sali þar sem gestir njóta glæsilegs útsýnis og góðra veitinga. Sníða má matseðilinn að óskum brúðhjón- anna. Á hótelinu eru 22 skemmti- leg herbergi og þrjár stærri svít- ur þannig að gistipláss er fyrir ríf- lega 50 manns. Brúðarsvíturnar eru í senn glæsilegar og sérstæð- ar en brúðhjón sem halda veislu á Hótel Glymi með 50 gesti eða fleiri í mat fá brúðarsvítuna í kaupbæti. - hs sveita Hótel Glymur býður upp á hugguleg herbergi með fallegu útsýni. HV ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 0 9 – 0 4 2 6 www.postur.is Tvö ástfangin frímerki Nú getur þú sent persónuleg frímerki með boðskortinu í brúðkaupsveisluna. Á frímerkið getur þú valið mynd úr þínu eigin myndasafni og með því glatt móttakandann og fegrað umslagið með frímerki sem kemur á óvart. Það eina sem þú þarft að gera er að fara á vef Póstsins, www.postur.is, velja mynd sem þú hefur skannað inn eða tekið á stafræna myndavél og við sendum þér frímerkin innan fimm daga. Þú færð persónuleg frímerki á www.postur.is Boðskort Alla föstudaga Alla laugardaga A llsnægtir ráða ríkjum í „brunch-hlaðborðum“ Nítj- ándu og Vox og úrval- ið með eindæmum. Allt frá salötum og súpum til fiskrétta, eggjarétta og nautakjöts í bernaise-sósu. Ekki er amalegt að byrja dag- inn með slíkri máltíð á laugardegi og sunnudegi. Þar geta ástfang- in pör jafnt og fjölskyldur og vina- hópar komið saman og notið góðrar stundar. Dögurður með útsýni Útsýnið úr veitingastaðnum Nítjándu er magnað. Út um stóra glugga sést til allra átta, út á Álftanes og Reykja- nes, til Bláfjalla og út á haf. Þar er ekki amalegt að tylla sér niður um helgar til að gæða sér á þeim fjöl- breyttu réttum sem í boði eru í „brunch-hlaðborði“ Nítjándu. „Við erum með nokkra fasta rétti á hlaðborðinu eins og egg Benedikt sem er einkennisréttur okkar og nauta rib eye með bernaise-sósu,“ segir Stefán Ingi Svansson, kokkur á Nítjándu, og tekur fram að fasta- gestir staðarins sæki mikið í þessa tvo rétti. Þess má geta að nautakjötið er eldað í tólf klukkustundir. Annar fastur liður er súkkulaði- kakan sem er sívinsæl svo og humar- súpan klassíska. mars 2009 matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] FRAMHALD Á BLS. 4 Morgunstund gefur gull í mund. Það má með sanni segja að þetta gamla íslenska máltæki eigi vel við um upplifun þeirra matar- gesta sem leggja leið sína um helgar í brunch eða dögurð á veit- ingastöðunum Vox á hótelinu Hilton Nordica og Nítjándu í Turninum í Kópavogi. Girnileg upplifun um helgar Fiskiálegg og hnetubrauð Þó hafragrauturinn standi alltaf fyrir sínu á morgnana er gaman að breyta til. Börnin verða líka glöð þegar eitthvað nýtt og skemmtilegt er á boðstólum. BLS. 6 Orka í gönguna Jón Gauti Jónsson fjallaleiðsögu- maður gefur hugmyndir að orkuríku fæði fyrir og eftir erfiðar göngur. BLS. 2 FR ÉT TA BL AÐ IÐ /V AL LI 4. apríl Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.