Morgunblaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 34
Það eru fleiri en jólasveinarnir sem hafa leyfi til að klæðast rauðu íjólamánuðinum. Desember er nefnilega rétti tíminn fyrir konur aðleyfa rauðkunni innra með sér að brjótast úr viðjum litleysisins. Þessi ástríðufulli litur hentar aldeilis vel til að hleypa hita á frostbitinn kropp og sál um leið og hann gleður augað. Séu kinnarnar eða nebbinn rjóður í verslunarferðunum framundan er bara um að gera að bera slíkt með stolti, skella á sig rauðum varalit í stíl, sveipa rauðu kápunni um sig og smeygja köldum tám í glansandi rauða hátískuskó. Góða skemmtun. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Glamúr Varla til í klæða- skápnum hennar Grýlu. Isis, 2.490 kr. Notaleg Hlý an- górupeysa í hlýjum lit. Accessorize, 6.875 kr. Á jólaballið Gerbreytir gamla, svarta kjólnum. Accessorize, 1.399 kr. Reuters Á sýningarpöllunum Í sýningum tískuhúsanna á sumartískunni 2008 mátti sjá rauða glæsikjóla sem sóma sér ekki síður sem galaklæðnaður um jól. Rautt á aðventu Ögrandi Glansandi rauðar fyrir stolt- ar stúlkur. Comp- anys, 6.990 kr. Lokkandi Heitur litur á rúm- stokknum. La Senza, 5.900 kr. Fröken Reykjavík Það er al- veg hægt að ganga eftir Aust- urstræti í þessum ótrúlega rauðu skóm. Valmiki, 9.995 kr. tíska 34 LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Gegn kulda Hlý og notaleg á búðarrápi. Oasis, 17.990 kr. Flaksandi Sjóðheit í rauðu, þrátt fyrir kuldann. Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins Látið kerti aldrei loga innanhúss án eftirlits Munið að slökkva á kertunum i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.