Morgunblaðið - 05.03.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.03.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2008 37 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Ívanov Mið 5/3 aukas. kl. 20:00 U Fim 6/3 aukas. kl. 20:00 Ö Lau 8/3 kl. 20:00 Ö Sun 9/3 kl. 20:00 Ö Mið 12/3 kl. 20:00 Ö Fim 13/3 kl. 20:00 Ö Allra síðasta sýn. 16/3 Skilaboðaskjóðan Sun 9/3 kl. 14:00 U Sun 16/3 kl. 14:00 U Sun 30/3 kl. 14:00 Ö Sun 30/3 kl. 17:00 Ö Sun 6/4 kl. 14:00 Ö Sun 13/4 kl. 14:00 Ö Sýningum í vor lýkur 20/4 Engisprettur Fim 27/3 frums. kl. 20:00 U Fös 28/3 2. sýn kl. 20:00 Ö Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/4 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 Sólarferð Fös 7/3 6. sýn. kl. 20:00 U Fös 14/3 7. sýn. kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 16:00 Ö Lau 15/3 8. sýn. kl. 20:00 U Þri 18/3 kl. 14:00 U Lau 29/3 kl. 16:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 16:00 Lau 5/4 kl. 20:00 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Lau 12/4 kl. 16:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 16:00 Ö Lau 19/4 kl. 20:00 Ö Ath. siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Sýning á Lókal 6/3 norway.today Miðaverð 1500 kr. Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Fös 7/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 Kúlan Pétur og úlfurinn Sun 9/3 kl. 13:30 Sun 9/3 kl. 15:00 Aðeins þessar sýningar! Skoppa og Skrítla í söngleik Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U Lau 5/4 kl. 11:00 Ö Lau 5/4 kl. 12:15 Sun 6/4 kl. 11:00 Sun 6/4 kl. 12:15 Lau 12/4 kl. 11:00 Lau 12/4 kl. 12:15 Sun 13/4 kl. 11:00 Sun 13/4 kl. 12:15 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Fim 17/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Eagles-Heiðurstónleikar (Stóra sviðið) Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 22:30 Aðeins tvær sýningar Gosi (Stóra sviðið) Lau 8/3 kl. 14:00 Ö Sun 9/3 kl. 14:00 Ö Sun 16/3 kl. 14:00 Lau 29/3 kl. 14:00 Sun 30/3 kl. 14:00 Sun 6/4 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Lau 8/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 5/4 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 6/3 kl. 20:00 U Lau 8/3 kl. 20:00 U Fim 13/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Kommúnan (Nýja Sviðið) Mið 5/3 kl. 20:00 U Fim 6/3 kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 20:00 U Mán 10/3 kl. 20:00 U Þri 11/3 kl. 20:00 Ö Mið 12/3 kl. 20:00 U Fim 13/3 kl. 20:00 U Fös 14/3 kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 20:00 U Sun 16/3 kl. 20:00 U Mán 17/3 kl. 20:00 Þri 18/3 kl. 20:00 Fim 20/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Í samst við Vesturport LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fös 7/3 kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 14:00 U Sun 30/3 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fim 6/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið) Samst. Draumasmiðju og ÍD Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Fim 6/3 kl. 20:00 U 11. kortas Fös 7/3 aukas kl. 19:00 U Fös 7/3 aukas kl. 22:30 U Lau 8/3 aukas kl. 19:00 Ö Lau 8/3 aukas kl. 22:30 U Sun 9/3 aukas kl. 20:00 U Fim 13/3 aukas kl. 20:00 U Fös 14/3 kl. 19:00 U 12. kortas Fös 14/3 aukas kl. 22:30 Lau 15/3 aukas kl. 19:00 U Lau 15/3 aukas kl. 22:30 U Sun 16/3 aukas kl. 20:00 U Mið 19/3 aukas kl. 19:00 U Fim 20/3 aukas kl. 19:00 U Fim 20/3 aukas kl. 22:30 Ö Lau 22/3 aukas kl. 19:00 U Lau 22/3 kl. 22:30 Ö ný aukas Fim 27/3 aukas kl. 20:00 Ö Fös 28/3 aukas kl. 19:00 U Fös 28/3 ný aukas kl. 22:30 Lau 29/3 aukas kl. 19:00 U Lau 29/3 ný aukas kl. 22:30 Sun 30/3 aukas kl. 20:00 Ö Fim 3/4 ný aukas kl. 20:00 Fös 4/4 aukas kl. 19:00 U Fös 4/4 ný aukas kl. 22:30 Lau 5/4 aukas kl. 19:00 U Lau 5/4 ný aukas kl. 22:30 Sun 6/4 aukas kl. 20:00 Ö Fös 11/4 ný aukas kl. 19:00 Lau 12/4 aukas kl. 19:00 U Lau 12/4 ný aukas kl. 22:30 Sun 13/4 ný aukas kl. 20:00 Lau 19/4 aukas kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 Ö ný aukas Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Mið 12/3 aðalæfing kl. 20:00 Fim 13/3 frums. kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 19:00 hátíðarsýn. Fös 14/3 kl. 22:00 U 2. kortas Lau 15/3 kl. 19:00 U 3. kortas Lau 15/3 kl. 22:00 U 4. kortas Sun 16/3 kl. 20:00 U 5. kortas Mið 19/3 kl. 19:00 Ö 6. kortas Fim 20/3 aukas kl. 19:00 Lau 22/3 aukas kl. 19:00 Fös 28/3 kl. 19:00 U 7. kortas Lau 29/3 kl. 19:00 U 8. kortas Sun 30/3 kl. 20:00 U 9. kortas Fös 4/4 kl. 19:00 U 10. kortas Lau 5/4 kl. 19:00 U 11. kortas Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 8/3 10. sýn. kl. 20:00 Fös 14/3 aukas. kl. 20:00 New York City Players (Hafnarfjarðarleikhúsið) Mið 5/3 kl. 20:00 ode to the man who kneels Fim 6/3 kl. 20:00 ode to the man who kneels Fös 7/3 kl. 20:00 ode to the man who kneels Lau 8/3 kl. 15:00 ode to the man who kneels STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fös 7/3 fors. kl. 09:00 F Mið 2/4 kl. 14:00 F réttarholtsskóli Eldfærin (Ferðasýning) Fim 6/3 kl. 09:00 F hvaleyrarskóli Fös 28/3 kl. 10:00 F smárahvammi Sun 6/4 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mán 10/3 kl. 13:00 F garðaskóli Fim 13/3 kl. 12:00 F háskólinn í rvk. Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mið 5/3 kl. 10:00 F foldaskóli. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Mið 5/3 aukas. kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 20:00 U Sun 9/3 kl. 20:00 U Mið 12/3 aukas. kl. 20:00 U Lau 15/3 aukas. kl. 20:00 U Mán 17/3 aukas. kl. 20:00 U Mið 19/3 kl. 20:00 aukas.-lokasýn. Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15 Tónleikar Sir Willard White Þri 29/4 kl. 20:00 Pabbinn Lau 8/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó) Þri 11/3 kl. 14:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00 Flutningarnir Fim 6/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Fim 13/3 kl. 14:00 Tvær systur Lau 26/4 frums. kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Lokal Tónleikar Fim 6/3 kl. 22:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Lau 22/3 kl. 15:00 U 150 sýn. Lau 22/3 kl. 20:00 U Lau 29/3 kl. 15:00 U Lau 29/3 kl. 20:00 U Lau 12/4 kl. 15:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 8/3 kl. 15:00 Lau 8/3 aukas. kl. 20:00 Ö Sun 9/3 kl. 16:00 Ö Sun 9/3 aukas. kl. 20:00 Fim 13/3 aukas. kl. 20:00 Sun 16/3 aukas. kl. 16:00 Ö Mið 19/3 kl. 20:00 U Fim 20/3 kl. 20:00 U skírdagur Fös 21/3 kl. 20:00 U föstudagurinn langi Mán 24/3 kl. 16:00 annar páskadagur Sun 30/3 kl. 16:00 U Fim 3/4 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 15:00 Lau 5/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U Lau 3/5 kl. 15:00 Ö Lau 3/5 kl. 20:00 Ö Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Dimmalimm (Tjöruhúsið) Fös 21/3 kl. 14:00 Sun 23/3 kl. 14:00 Gísli Súrsson (Tjöruhúsið/ferðasýning) Mið 5/3 bæjarbíó kl. 13:00 Fös 21/3 tjöruhúsið kl. 16:00 Skrímsli (Ferðasýning) Fös 7/3 brúarskóli kl. 10:00 Vestfirskur húslestur - Gestur Pálsson (Bókasafnið Ísafirði) Lau 15/3 kl. 14:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning)) Sun 16/3 frums. kl. 20:00 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 5/3 kl. 10:00 F leikskólinn hof Sun 9/3 kl. 16:00 U Mið 19/3 kl. 13:00 U Sun 6/4 kl. 14:00 F heiðarskóli Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Mið 5/3 kl. 09:30 F bæjarbíó Mið 5/3 kl. 10:30 F bæjarbíó Fim 27/3 kl. 10:30 F leikskólinn hlíðarendi Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 6/3 kl. 09:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Fim 6/3 kl. 10:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Mið 26/3 kl. 09:30 F laugaland Lókal, alþjóðleg leiklistarhátíð 6926926 | thora@lokal.is Ode To the Man Who Kneels (Hafnafjarðarleikhúsið) Mið 5/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 15:00 No Dice (Sætún 8 (Gamla Heimilistækjahúsið)) Lau 8/3 2. sýn. kl. 20:00 Sun 9/3 3. sýn. kl. 17:00 Nature Theater of Oklahom L´Effet de Serge ( Smiðjan/Leikrými Listaháskólans við Sölvhólsgötu. ) Fim 6/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 17:00 Baðstofan (Þjóðleikhúsið/Kassinn) Fim 6/3 kl. 20:00 sýnt í kassanum Óþelló, Desdemóna og Jagó (Borgarleikhús/Litla Sviðið) Fös 7/3 kl. 20:00 aðeins þessi eina sýn. Hér og Nú (Borgarleikhúsið/Nýja sviðið) Sun 9/3 kl. 15:00 aðeins þessi eina sýn. The Talking Tree (Tjarnarbíó) Sun 9/3 kl. 22:00 Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is The talking tree Sun 9/3 kl. 22:00 www.lokal.is Fjalakötturinn - kvikmyndaklúbbur Mán 10/3 kl. 17:00 leinwandfieber Mán 10/3 kl. 20:00 suden vuosi Mán 10/3 yella kl. 22:00 www.fjalakottur.is ÓLAFUR Jósepsson hefur gefið út tónlist sem Stafrænn Hákon með- fram öðrum störfum allt síðan 2001. Hann hefur verið einkar iðinn við kol- ann og eftir hann liggja nú fimm breið- skífur, fjórar stuttskífur og ótal stök lög. Tónlistin hefur frá fyrstu tíð verið síðrokk og lögin því langvinn, hæg- streym og naumhyggjuleg. Þau eru á einslags hægfara skriði þar sem stemning er byggð upp með end- urtekningu og oftlega er gefið í þeg- ar á líður, stemman verður áleitnari og kröftugri og með þessu er hægt að draga fram ansi dramatísk áhrif. Segja má að Stafrænn Hákon sé orð- inn nokkurs konar völundur í þess- um fræðum, þennan stein hefur hann slípað dag sem dimma nátt síð- an hann byrjaði og þannig séð er lít- ið um tilfærslur á þessari fimmtu breiðskífu. Formúlan er reyndar lít- illega brotin upp með söng, sem virkar þó meira eins og eitt af áhrifs- hljóðunum, og „lifandi“ trommu- leikur gefur smíðunum aukin slag- kraft. Að öðru leyti er allt við það sama, ögn of mikið við það sama að mati þess sem ritar. Þegar á líður fer tilfinnanlega að vanta eitthvert uppbrot, finnst manni, þar sem hver smíð er annarri lík. Stuttskífan Kobbi, eins konar bróðurplata Gumma, gefur reyndar til kynna að Ólafur sé að sveigja eitthvað frá kunnuglegri hljóðmyndinni en hvort um einhverjar breytingar til fram- búðar er að ræða veit ég auðvitað ekkert um. Hvort Ólafur er kominn á einhverja endastöð eða ekki með þessari plötu er erfitt að segja til um, eins og segir þá er hann búinn að ná ákveðinni fullkomnun í fræð- unum. Platan er því einkar heild- stæð og „pottþétt“ og fullkomlega rökrétt framhald af því sem hann hefur verið að fást við á hinum plöt- unum. Óli TÓNLIST Geisladiskur Stafrænn Hákon – Gummibbbnn Arnar Eggert Thoroddsen ♦♦♦ Þær Nicole Rich- ie og Christina Aguilera eign- uðust börn sama daginn í janúar síðastliðnum og nú er kominn upp samkeppni á milli þeirra um athygli vegna barneignanna. Tölublað People þar sem birtar voru á forsíðu myndir af Richie með dótturina Harlow seldist í 1,8 milljónum eintaka, en þegar Agui- lera og sonurinn Max prýddu for- síðuna seldust aðeins 1,3 milljónir blaða. Það mun vera um hundrað þúsund eintökum minna en vana- lega selst af blaðinu. Aguilera er sögð hafa verið æfa- reið yfir sölutölunum og rak í kjöl- farið rekstrarstjórann sinn, einn aðstoðarmann og sleit viðskiptum við kynningarfyrirtækið BWR. Richie vinsælli Christina Aguilera

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.