Morgunblaðið - 05.03.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.03.2008, Blaðsíða 44
MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 65. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Álver til bjargar?  Geir H. Haarde sagði á Alþingi í gær að bygging nýs álvers gæti blás- ið lífi í kólnandi glæður íslensks at- vinnulífs. Hann sagði einnig að nýir kjarasamningar myndu stuðla að auknum jöfnuði og jafnvægi í efna- hagsmálum. » 11 Heimgreiðslur  Meirihlutinn í borgarstjórn lagði til í gær að foreldrar sem er biðu eft- ir leikskólaplássum fengju heim- greiðslur. Í umræðum um tillöguna voru heimgreiðslurnar kallaðar „kvennagildra.“ » 8 Einkaneysla eykst  Almenningur hefur ekki dregið úr neyslu þrátt fyrir neikvæðar fréttir af efnahagslífinu. Bílar og utan- landsferðir seljast sem aldrei fyrr. » Miðopna Stórar fjárfestingar  Þrír af stærstu lífeyrissjóðunum hafa fest stóran hluta þess fjár sem þeir verja til fjárfestinga í skráðum innlendum hlutabréfum í Kaupþingi, Exista og Bakkavör. » Forsíða SKOÐANIR» Staksteinar: Eru rök drykkju- mannsins gild? Forystugreinar: Vextir og verð- trygging | Framtíð Kenýa bjargað? Ljósvaki: Morgunvaktarmenn sofa lengur UMRÆÐAN» Evran og ESB Akureyri: Öll lífsins gæði? Þingmaður á réttri braut? Álftanes – er ekki allt í lagi? !!4 !!4 4! 4 4 !4 4!'! !4 5&""%6(&/$ ", $% 7&$#" $"$#   !!4 ! 4' 4 4 ! 4! !4 4 ."82 ( !!4 4!' ! 4 4 4! ! 4! 9:;;<=> (?@=;>A7(BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA(88=EA< A:=(88=EA< (FA(88=EA< (3>((A G=<A8> H<B<A(8?H@A (9= @3=< 7@A7>(3,(>?<;< Heitast 2°C | Kaldast -6°C  NA 8-18 m/s, hvass- ast á annesjum og slydduél eða él norðan til. Léttir til SA-lands síðdegis. » 10 Valgarður í Fræbbblunum er pirraður og miður sín yfir því hvernig fólk misskilur pönk- ið í dag. » 36 TÓNLIST» Misskilið pönk TÓNLIST» Útför Jakobínurínu fer fram um helgina. »36 Allsráðandi tölvu- tækni vakti þrá eftir hinu persónulega og innilega. Teikningar eru aftur komnar í tísku. » 40 LISTIR» Innilegar teikningar FÓLK» Farin að þéna vel eftir langa pásu. » 40 BÆKUR» Flysjungur og lygalaup- ur með nýja bók. » 38 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Vinstri fóturinn tekinn af … 2. Leita að nýrri vinnu 3. Varað við stórhríð 4. Orðstír Íslands í ólgusjó  Íslenska krónan veiktist um 0,17% Þríburaferming verður í Grafarvogskirkju á pálmasunnudag Amma fermir barnabörnin Morgunblaðið/Ómar SÉRA Ólöf Ólafsdóttir fermir þrjú barna- börn sín, þríbura úr Reykjanesbæ, í Graf- arvogskirkju 16. mars næstkomandi. Ólöf starfaði sem prestur aldraðra. Hún skírði systkinin á sínum tíma og hefur skírt og fermt barnabörnin frá því hún tók vígslu. „Þetta er bara ein ferming, þótt þau séu þrjú, sömu gestirnir og sama veislan. Ein- tóm hamingja,“ segir Inga Ingólfsdóttir, móðir fermingarbarnanna Ólafar, Söru og Sindra Stefánsbarna, þegar hún er spurð að því hvort ekki sé mikið mál að undirbúa fermingu þriggja barna. Fjölskyldan flutti úr Grafarvoginum í Dalshverfi í Reykja- nesbæ í desember. „Við vorum búin að panta kirkjuna og salinn fyrir ári og vild- um halda því þótt við værum flutt. Það er nóg fyrir börnin að aðlagast nýjum skóla og umhverfi,“ segir Inga og tekur fram að allt gangi vel. Fermingin fer fram við messu þannig að allir gestirnir geta verið við athöfnina og farið síðan í veisluna á eftir. Í gærkvöldi mátaði Sindri hvítu ferming- arskyrtuna – einu hvítu skyrtuna í eigu sinni. Systur hans lágu ekki á liði sínu við mátunina. Foreldrarnir, Inga Ingólfsdóttir og Stefán Svavarsson, fylgdust stoltir með. Þríburarnir skírðir Ólafur Bergmann heldur á Sindra, Inga Ingólfsdóttir, móðir barnanna, heldur á Söru, Stefán Svav- arsson, faðir barnanna, heldur á Ólöfu. Amman, séra Ólöf Ólafsdóttir, er svo lengst til hægri í fullum prestsskrúða. Fremst á myndinni er stóri bróðir þríburanna, Svavar. TÖLUVERT hefur verið fjallað um tón- leika Bjarkar Guðmundsdóttur í Sjanghæ í Kína á sunnudaginn í erlend- um fjölmiðlum undanfarna daga og þá sérstaklega þá ákvörðun hennar að til- einka Tíbetum lagið „Declare Independ- ence“. Jónas Sen, einn meðlima í hljómsveit Bjarkar, segir að hann fundið fyrir óánægju meðal tónleikagesta vegna þessa. „Fyrir aukalögin var allt vitlaust og brjáluð fagnaðarlæti en þegar hún var búin að syngja „Declare Independ- ence“ fannst mér salurinn kólna mjög mikið,“ segir Jónas sem sjálfur var ánægður með tileinkun Bjarkar. | 41 Björk veldur titringi í Kína ERLENDUM leikmönnum hefur fjölgað mikið í ensku úrvalsdeild- inni á síðustu árum og er nú svo komið að heimamenn eru í minni- hluta. Af þeim 499 sem leika í deildinni þessa dagana eru 327 þeirra er- lendir leikmenn. Aðeins 35 prósent leikmanna í ensku úrvalsdeildinni eru gjaldgengir í landslið Eng- lands. Hin 65 prósentin flokkast sem erlent vinnuafl. Flestir eru er- lendu leikmennirnir frá Frakklandi eða 33 talsins og Íslendingar eiga fimm fulltrúa þar eins og Finnar og Argentínumenn. | Íþróttir Englendingar í minnihluta Erlendir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar eru 327 af 499 Reuters Fáir heimamenn Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, er einn fjöl- margra erlendra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.