Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 15
Grímsvatnagosinu 1934, eins og vænta mátti og maklegt var. Vitanlega gerir hann þar aðallega grein fyrir því, sem fyrir augun bar í fyrri ferð hans til eld- stöðvanna í góðu veðri og björtu. Síðar lýsti Arne Noe-Nygaard gos- efnunum í tveimur ritgerðum 1936 og 1951. Tom Barth lýsti þeim einnig í Norsk Geol. Tidsskr. Af danskri hálfu var ekkert vísindalegt yfirlit skrifað um gosið nema stutt greinargerð dr. Nielsens (1934). Magister Keld Mil- thers afhenti dr. Nielsen handrit að ritgerð um jökulhlaupið 1934, og var það prentað 1936. Nielsen samdi einn- ig alþýðlegt rit um gosið, „Vatnajök- ull. Kampen mellem Ild og Is“, sem Pálmi Hannesson þýddi á íslensku. FJÓRÐI DANSK-ÍSLENSKI LEIÐ AN GURINN, 1936. Rannsóknasvæði þessa leiðangurs var Vatnajökull og Suðausturland austan frá Öræfum og vestur til Eyjafjalla. Frá Danmörku komu þátttakendurnir dr. Niels Nielsen, sem var leiðangurs- stjórinn, og magister Arne Noe-Ny- gaard, síðar prófessor. Af íslands hálfu voru Jóhannes Áskelsson jarð- fræðingur með í Vatnajökulsferðinni og Pálmi Hannesson rektor í byggð- inni frá Fljótshverfi til Eyjafjalla. Carlsbergsjóðurinn kostaði leiðangur- inn. Starfsáætlun dr. Niels Nielsens var á þessa leið: Það hefir löngum verið óskadraumur eldfjallafræðinga að geta gert sér nokkurnveginn full- komna hugmynd um það orkumagn, sem losnar við eldgos, og þá ekki síst í fyrstu goshrinunni. Æ ofan í æ verða menn vitni að því, að gosstrókur þeyt- ist snögglega upp í 20-30 km hæð. Gjóskumagnið, sem hann hellir úr sér á örfáum klukkustundum getur verið hálfur til heill rúmkílómetri. Gríms- vatnagosið var að dómi hans hugsan- 9. mynd. Arne Noe-Nygaard (1908-) stundaði nám við Kaupmannahafnarhá- skóla árin 1927-1933 í náttúrufræðum með jarðfræði sem aðalgrein og lauk þar mag- istersprófi og síðar doktorsprófi árið 1937. Hann var prófessor í jarðfræði við Kaup- mannahafnarháskóla frá 1942 þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Hann hef- ur komið margoft til íslands og alla tíð fylgst vandlega með framförum í jarðfræði íslands og sat í mörg ár í stjórn Norrænu eldfjallastöðvarinnar, sem hér starfar. Hann hefur skrifað mikið um jarðfræði ís- lands, Færeyja og Grænlands. Dr. Arne Noe-Nygaard, professor emeritus of geo- logy at the University og Copenhagen, is the author of this article. He has been an Iceland enthusiast ever since he participa- ted in the 1936 expedition. (ljósm. photo. Niels Nielsen) legt tækifæri til þess að fá svör við spurningum, er að þessu lúta. í umræddu gosi hafði heppnast að reikna með nokkurri nákvæmni vatns- magnið í jökulhlaupinu, sem því fylgdi. Ef auk þessa væri unnt að meta ísmagnið, sem bráðnaði meðan gosið stóð yfir, mætti á grundvelli ísvarma- 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.