Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 47
sprungur í klöppinni á 20-30 m löngu svæöi og er rennsli talið um 3 1/s. A þessum tíma var Laugarhella við norðurenda Húsavíkurþorps en er nú fyrir botni hafnarinnar. í skýrslu um jarðhitann við Húsavík (Jens Tómas- son o.fl. 1969) er getið um 28°C heitt vatn víða í fjörunni. Árið 1983 mældist 27,8°C heitast á þessu svæði og giskað á mun minna heitavatnsrennsli en áð- ur hafði verið gert. Fyrir norðan Húsavík niður undan Laugardalsnefi og Húsavíkurhöfða eru heitavatnsmigur í fjörunni á all- nokkrum kafla, ýmist í klappar- sprungum eða millilagi. í skýrslu Rannsóknaráðs ríkisins (1944) er mestur hiti sagður 63°C. Við dælu- prófanir úr einni sprungunni árið 1952 mældist hæstur vatnshiti 66°C (Jens Tómasson o.fl. 1969). Árið 1983 fór höfundur þarna um ásamt kunnugum manni en þá tókst ekki að finna heit- ara vatn en 54°C. 49 Bangastaðir í Kelduneshreppi. Undir Skeiðsöxl kemur allnokkuð af heitu vatni úr millilagi í fjörunni og um 100 m norðar er talið að sé volgra í fjörunni sem fari í kaf á háflæði. Á þessu svæði mældist 42^t3°C hiti árið 1964. (Aðalsteinn Sigurðsson, munnl. uppl. 1987). Nýverið mældist 49°C hiti á vatninu sem kemur úr millilaginu (Guðmundur Ingi Haraldsson munnl. uppl. 1986). 50 Lón í Kelduhverfí. Við Ytra- Lónið austanvert er jarðhitasvæði sem kallað er Laugar. Sagnir eru um að í upphafi þessarar aldar hafi þar mælst 82°C hiti. Við skarkolarannsóknir árið 1964 voru gerðar hitamælingar í Lón- inu sem bentu til jarðhita en flóðs og fjöru gætir í ísöltu lóninu (Aðalsteinn Sigurðsson 1965). Árið 1986 mældist hæstur hiti 50°C í sandbotninum í lón- inu. Hitans í botninum gætir á 300- 400 m belti með austurbakkanum allt að 200 m út í lónið. (Guðmundur Ingi Haraldsson og Gunnar V. Johnsen, 1986). Þá má geta þess að einhvers staðar norðan við Fjallahöfn herma sagnir að muni vera jarðhiti í fjöru- borðinu. 51 Skógalón í Kelduhverfi. í Skóga- lóni gætir flóðs og fjöru þótt lónið sjálft sé líklega innan við helmings blanda af sjó. Þegar fjarar út koma sjóðheitar leirur upp úr og mælist þar hæstur hiti 100°C, og er töluvert rennsli að sjá (Guðmundur Ingi Har- aldsson munnl. uppl. 1987). Valga- rður Stefánsson (1977) benti á að und- ir Öxarfirðinum gæti verið háhita- svæði. 52 Berufjörður. Við syðra landið innst í Berufirði myndast alltaf vök í lagnaðarís á sama stað. Er þetta gegnt Berufjarðarbæjunum, stutt innan við Reiðeyri. Vökin er nefnd Prestavök, en munnmæli herma að þar hafi drukknað prestur snemma á öldinni sem leið. Að líkindum hefur grynnkað með árunum á þessum slóðum vegna árframburðar en sjávardýpi er 1-2 m. (Bragi Gunnlaugsson munnl. uppl. 1988). Ekki er vitað hvað veldur vaka- mynduninni en hugsanlega gæti þar verið jarðhiti, gasstreymi eða grunn- vatnsrennsli. í því sambandi má geta þess að allmikið gasstreymi er í smá- tjörn um 3^1 km vestar, inni á svo nefndum Beitivöllum. Staðarins er fyrst og fremst getið hér vegna gruns fremur en fullvissu um jarðhita. 53 Út af Hálsum í Suðursveit. Við síldarrannsóknir á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni árið 1979 kom fram lóðning á fiskleitartækið grunnt út af Hálsum. Snúið var á lóðninguna sem við nánari skoðun reyndist vera bólu- streymi af 36 m dýpi. (Jóhannes Briem munnl. uppl. 1988). Botn er sendinn á þessum slóðum og naggar standa víða upp úr botnsetinu. Ekki 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.