Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 16

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 16
70 NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN nýju ritgerð Johs. Gröntveds, The Ptéridophyta and Spermatop- hyta of Iceland, seni út kom í ritsafninu The Botany of Iceland WÍ2, en samnefni úr Flóru íslands eru selt í svií»a. Röð teg- undanna er liin sania og í Flóru íslands, en ættaheitum sle.])])l lil rúmsparnaðar. tíotrychium lanceolatum (Gmel.) Ángstr., Rafnseyrardalur Arnarfirði ’43. andar Dýrafirði eftir sögn sr. Sigtryggs Guðlaugs- sonar Núpi.1) tí. horeale Milde, Rafnseyrardalur ca. 300 m. y. s. Ný á NV. Sumarið lí)41 fann Ingima Óskarsson tegund þessa á tveimur stöðum i Ólafsfirði, og eru það fyrstu öruggu fundarstaðir liennar á Islandi. Woodsia ilvensis (L.) R. Br., Sámsstaðamúli Þjórsárdal ’41, Króksfjarðarnes, Staður Revkjanesi, Brjánslækur, Hagi Barða- slrönd, Rauðisandur ’43. Allsstaðar litið nema á Rauðasandi, þar vex liún víða. Dryopteris austriaca (Jacq.) Woynar, Ingjaldssandur Dýra- firði, sr. S. G. I). filix mas (L.), Scliott, Mórudalur Barðaströnd ’43. f. suh- integrum Lanibadalshlíð Dýraf. sr. S. G. 1). phcgopteris (L.), G. Chr. Við laugar í Mórudal á Barðastr. fann ég mjög afhrigðilega éiilstaklinga af þessari legund. Helztu einkennin voru: Blaðoddurinn dreginn alllangt fram, efstu smáblöð bhiðkunnar fjaðurski])l, um miðja l)löðkuna tent, en þau fremstu beilrend, snubbótt, bleðlarnir einnig snubbóttir. <) 11 plantan smávaxin. Óx bún i börmum laugalækjanna. Svo ölíkir voru einstaldingar þessir venjulegum D. pliegopteris, að hér mun vera um lilbrigði að ræða, sem kalla mætti f. thermar- um f. nova. Polypodium vuUjarc L., Lambavatn Rauðasandi ’43. Eqiiiselum trachyodon A. Braun, (F. hyemale X ýariegalum) Víðiker ’42. Lycopodium annotinum L., Úlfsdalir við Siglufjörð ’41. Isoetes cchinospora Dur., Brjánslækur, Máberg Rauðasandi, Trostansfjörður ’ 13. í örfáum tjörnum lil fjalla í ca. 200 m. hæð y. s. Potamogcton pusillus L., Rauðisandur á n. st. ’43. P. alpinus Balb., Máberg Rauðasandi. ’43. Ný á NV. 1) Síra Sigtryggur bæði sagði mér frá og sýndi mér nokkrar sjald- gæfar tegundir á Vestfjörðum, sem ekki hefir verið fyrr getið. Skamm- stafað: sr. S. G. K

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.