Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 38

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 38
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 92 slórir grasflákar orðnir lil á þann veg. Vaxa þar einkum vingl- ar, língresi, lógresi, ilmreyr, vallarsveifgras, hærur, þarsaskegg og móasef. Einnig krækilvng á smáblettum. VatniS flýtir gróór- inum stórkostlega eins og eðlilegt er. Kvíslarnar breyta stundum rensli sínu, flæða yfir nýtl land, slétla það og græða. Fellur þá hlutverk grámosans niður að mestu levti í gróðurröðinni, nema á hæstu stöðum. Sandfok hefir slétlað bletti sums slaðar í hraununum. Verður landið þá að lokum grasi gróið eða vaxið Ivngi, án þess að um verulega grámosamyndun sé að ræða á undan, enda þolir mosinn illa sandfok. Hin ævafornu iiraun i Landbroti bera mjög annan svi]) lieldur en Skaptáreldahraun- in og eru lengra komin á gróðurbrautinni eins og við er að bú- ast. Hefir sandur sums staðar jafnað þau og rýrt graslendi liefir myndazt. Eru sandvingull og skriðlíngresi víða aðaljurt- ir. Sums staðar vex líka krækilyng og töluvert af holtasóley. Innan um eru blettir af beitilyngi. og krækilyngi í félagi, en smjörlauf, Iioltasóley, móasef og gulmaðra taka töluverðan þátt i því jurtafélagi. Skammt frá Skaptá er gjallhólaland mikið í Landbroti en, grösug engi næst ánni, austast við hraunröndina. Eru djúpar lægðir milli toppmyndaðra hólanna.. Litar grá- mosinn alveg toppa hæstu hólánna og smábletti hér og þar á milli þeirra, einkum þar sem þeir éru strjálastir og minnst er skjólið. Neðanverðir hólarnir eru viðast klæddir krækilyngi (og alveg þeir sem lágir eru). Sums staðar eru móleitir móa- sefs- og /nirsaskeggsblettir. Innan um vaxa þarna á við og dreif vinglar, ilmreyr, liærur, hlóðberg, holtasóley, gulmaðra, livít- maðra, ljónslöpp og grámosi. í lautunum er graslendi einkum vinglar og ilmreyr. Beitilvng vex hér og livar og vottur af 1 > 1 á- berjalyngi, smjörlaufi og grávíði. Er hraunsvipurinn mjög liorf- ínn af gróðrinum, en rír er hann samt, enda þurrlent mjög. í og við austurjaðar hins forna hraunlendis eru Tunguvatn, Hæðargarðsvatn og Víkurflóð. Er allmikill gróður í þcim. í llæðargarðsvatni vex langnykra (Potamogeton graelangus). Var bún ekki fundin fyrr á Suðurlandi. (Ameriskur grasafræðingur, Stanley Smitb segist liafa séð liana í sumar suðvestanlands). \'ar lalsverl rekið i land af nykrum á fjörum vatnsins. í Landbrols- völnum vaxa líka Iijarlanykra, smánykra, þráðnykra, gras- nykra, fjallnykra, síkjamari, mógrafabrúsi og tjarnabrúsi. Efju- gras vex liér og hvar i pollum bæði þar og á Síðu. — Ofan við Iiraunbreiðurnar gömlu og ævafornu blasir við iðgræn Siðan, vafin í grasi upp á brúnir. Hún er algerð graslendishlið, en

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.