Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 45

Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 45
NÁTTÚRUFRÆÐIfJGURINN 99 um orðuin sa«t, að hún sýgur loft inn uin neí'ið, það er að segja, lofti er dæll inn i hana uni op á framstafninuin, loftinu er síðan þjappað saman til þcss að hita það, síðan er það hit- að enn frekar með fljótandi eldsneyti, sem flugvélin liefir meðferðis, og að lokum er því hlásið al' miklu afli út um op á al’turenda flugvélarskrokksins. Hraðinn á loftslraumnum aft- ur úr flugvélinni er nægur til að reka hana áfram með hraða, sem nernur 800 og allt upp undir 1000 kílómetrum á klukku- stund, að því er útreikningar sýna. Slík flugvél hefir ýmsa mikilsverða kosli umfram loftskrúfu- flugvélar. Fvrst er það, að hreyfillinn er stórum mun einfald- ari en í hinum, og jafnframt er hægt að losna við ýmis vand- kvæði í samhandi við rekstur hreyfilsins, þegar komið er mjög Iiátt á loft. Annað er það, að þessi nýja flugvél smýgur loftið hetur en Iiinar, því að skrúfan truflar alllaf eðlilegan loftstraum aftur með skrokk og vængjum, og nokkuð af gangorkunni tap- ast af þeim orsökum. En mest er þó um það vert, að þessar flugvélar eiga að geta farið miklu hraðar og komizl miklu hærra en þær flugvélar, sem nú eru til. Sérfræðingar telja, að loftskrúfuflugvélin hafi þegar náð þeirri fullkomnun, að lítil von sé til þess, að liægt verði að áuka hraða hennar eða flug- liæð úr þessu, svo að miklu nemi. Af þessu er ljóst gildi u]>])fynningarinnar, ekki sízl á striðs- tínium. Bæði í Þýzalandi og á Italin hefir verið unnið að þvi að gera flugvél, sem rekin væri á svipaðan liáll og þessi flug- vél Whittles, en þær tilraunir virðazt hafa borið mjög litinn árangur. Árið 1941 flaug itölsk loftknúin flugvél frá Napoli til Rómahorgar, cn síðan hefir ekkert um þetta heyrzt úr þeim herbúðum. En um flugvél Whittles er það að segja, að hún er þegar komin af tilraunastiginu. Bæði í Bretlandi og Banda- ríkjunum hafa verið farnar reynsluflugferðir hundruðum sam- an í þessari nýstárlegu flugvél, án þess að nokkurt óha]>p kæmi fyrir, og tilkynnt er, að verið sé að hefja stórframleiðslu loft- knúinna flugvéla handa flugherjum Breta og Bandarikjamanna. Það er því alls ekki fjarri sanni, að flugvél l>essi gcti átt eftir að hafa álirif á gang þessarar styrjaldar. B. F. Nýkenning um eðli segulmagns Eelix Ehrenhaft, ]>rófessor, er Ansturríkismaður af Gyðinga- ætlum og var um skeið forslöðumaður hinnar kunnu oðlis-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.