Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 6

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 6
52 NÁTTORUFRÆÐINGURINN 9. mynd. Hin træga Cavendish rannsóKriastotnun í Cambridge, sem margir frægustu eðlisfræðingar Brcta hafa starfað við. um, kallast frumefnabreyting, og hefir Rutherforcl fyrstum manna tekizt að láta Itinn aldagamla draum alkemista miðaldanna rætast, en þá dreymdi, eins og kunnugt er, um það, að geta breytt einu frumefni í annað, en þó alveg sérstaklega að geta breytt ctæðri málm- unr í gull. Að vísu verður það að segjast, að hjá Rutherford var um svo sáralítið efnismagn að ræða, að alkemistarnir hefðu sennilega talið sig vera litlu bættari með það. Fræðilega séð hafði tilraunin hins vegar afar mikla þýðingu, er fyrsta frumefnabreytingin af manna völdum varð veruleiki. Frumefnabreytingunni má lýsa með jöfnunum: 9 He + !74N -----> ('98 F )----> g7 0 + J H Er ekki ósennilegt, að nokkur geigur hafi verið í þeinr Ruther- ford og samverkamönnum lians um það, hvernig farið gæti, ef lyftis- kjarninn springi og öll sú orka, sem gera nrátti ráð fyrir að í honunr væri bundin, losnaði og yrði að hitaorku. Flestum nrun þó lrafa virzt lrættan nokkuð fjarlæg, því að aðeins örfáir alfa-geislar lrafa ]rær verkanir, senr áður greinir, yfirgnæfandi meirihluti þeirra lætur lyftiskjarnana afskiptalausa. Eðlisfræðingurinn Blackett lrefir rann- sakað með myndatökum afdrif 415000 alfa-geisla, en af þeinr lröfðu einir 8 þessar verkanir á lyftið, og er þá auðsætt, að nrjög litlar líkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.