Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 9

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 55 ins haldist óbreytt. Séu notaðir nákvæmustu atómuþungar, sem völ er á, verður reikningurinn á þessa leið: I. Fyrir sundrun: jH = 1.0081 gLi = 7.0182 Orka 0.15 milljón elektrónu- volta = 0.0002 Samanlagt 8.0265 II. Eftir sundrun: ÍHe = 4.0039 ^He = 4.0039 Samanlagt 8.0078 Mismunur þessara tveggja stærða er 0.0187, og er það það efnis- magn, sem umbreytzt hefir og orðið er að óbundinni orku. Sé það efnismagn umreiknað í orku, fæst að hún er 17.4 milljón elektrónu- volt (MeV), og er það í góðu samræmi við þær niðurstöður, sem til- raunir gefa. Um svipað leyti og þeir Cockroft og Walton gerðu sínar frægu tilraunir í Cambridge, fékkst ungur, amerískur eðlisfræðingur, að nafni Ernest O. Lawrence, við það vestur í Californíu, að útbúa nýtt tæki til þess að framleiða hraðfleygar agnir til atómasundrana. Tæki þetta, sem hann nefndi „cyclotron“, en á íslenzku hefir verið kallað kjarnkljúfur, en eins vel mætti kalla kjarnkvarna, þar eð það enn sem komið -er eingöngu hefir getað kvarnað smáflísar úr kjörnunum, en ekki klofið þá, — hefir reynzt einkar vel til ætlunarverks síns fallið, enda hlaut Lawrence Nobelsverðlaunin að launum árið 1939. Yfirburðir cyclotron-tækisins umfram önnur tæki til framleiðslu hraðfleygra agna, eru margvíslegir, enda eru nú flestar meiriháttar rannsóknarstofnanir á þessum sviðum búnar að koma sér þeim upp eða í þann veginn að gera það. Einn aðalkostur þeirra er sá, að þær þurfa engan veginn tiltakanlega háa rafmagnsspennu, sem alltaf eru vandkvæði á að framleiða, en þó geta þau komið rafögnum á flug með hraða, sem samsvarar 25 milljón volta spennu. Á 12. mynd er tækið sýnt í meginatriðum. Lawrence notfærir sér það, að brautir rafagna svigna og verða hringlaga, ef segulsvið á milli tveggja segul- skauta- stendur hornrétt á brautir rafagnanna. I tækinu eru tveir helmingar af grunnum og gildurn sívölum málmöskjum, sem hafðar eru í lofttæmda hylkinu L, og er því komið fyrir á milli skautanna á sterkum rafsegli, SN. Sé nú örlitlu af einhverri lofttegund, t. d. vetni, hleypt inn í hylkið, þá veldur hiti glóðarvírsins Þ því, að vetniseindirnar rofna og verða að einstökum atómum, sem rafmagn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.