Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 11

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 57 að þarna opnaðist mönnum aðgangur að geislavirkum efnum í miklu ríkara mæli en menn höfðu áður haft, ef unnt væri að gera skotlníðina nægilega öfluga og mikla. Varð það og eitt af fyrstu verkum Lawrence og samverkamanna lians, að nota cyclotrontækið til slíkra skothríða, og tókst honum að framleiða í allstórum stíl ýmis geislavirk gerfifrumefni, sem haft hafa mikla fræðilega og hagnýta þýðingu. Meðal annars tókst honum að gera natriumatómur í matar- salti geislavirkar með 15 klst. „hálfæfilengd", og kallast það þá geislasalt (radíósalt). Hefir það verið unnið í stórum stíl og verið notað til ýmissa rannsókna og lækninga, meðal annars til þess að fylgjast með flutningi ýmissa elnasambanda um líkama dýra og jurta, því að auðvelt er að færa sönnur á nærveru þess, vegna geislaverk- unarinnar, sem einföld en nákvæm tæki eru til að mæla. Sé drukkið vatn, sem geislasalt er uppleyst í, er hægt að sýna, að innan tveggja mínútna er nokkur hluti þess konrinn út í blóðið og hefir borizt út i fjarlægustu hluta líkamans. IV. Hugmyndir um kjarnann. Enda þótt segja verði, að rannsóknir þær, sem skýrt hefir verið frá hér að franran séu mjög grófar miðað við smæð viðfangsefnanna, þá hafa þær þó getað fært oss ýmsan fróðleik um atómurnar, sem mik- ilsvert er að eiga. Þær hafa leitt í ljós, að atómurnar eru ekki ódeilan- legar, heldur sanrsettar af þungunr kjörnum, sem fisléttar elektrónur þyrlast í kringum eftir hringlaga eða sporöskjulaga brautum. Enn fremur liafa þær leitt í ljós, að kjarnarnir eru samsettir og að úr þeinr geta klofnað, ýnrist af sjálfsdáðum, eða fyrir ytri tilverknað, ýmsar agnir, svo sem prótónur, neutrónur, elektrónur, pósítrónur og gammageislar. Prótónur, elektrónur og gammageislar hafa verið nefnd áður og þurfa því ekki skýringa við. Pósítrónur og neutrónur þarf að skilgreina hvað eru. Pósítrónur eru rafmagnaðar agnir, sem eru mjög svipaðar elektrónum að því frátöldu, að pósítrónur hafa viðlæga hleðslu en elektrónur frádræga. Á táknmáli eru þær tákn- aðar með r ° e. Neutrónur eru agnir með sarna efnismagni og pró- tónur, en eru óhlaðnar, á táknmáli er þeinr lýst með tákninu 0 n. — Er þá eftir að gera sér grein fyrir, hvernig atómakjarnarnir eru gerðir. Svo virðist, sem ekki þurfi að gera ráð fyrir nema tvenns konar frumögnum innan kjarnans, en það eru prótónur og neutrónur. Sé gert ráð fyrir, að þessu sé svo varið, er fyrsta spurningin senr rís, sú, hvaða öfl það séu, sem halda kjarnanum saman. Sé til dæmis litið á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.