Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 13

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 13
Jcrcif i NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 59 þess að alfaögnin koniizt inn að kjarnanum, en fjarlægð kambsins frá miðju lýsir hálfu þvermáli kjarnans og er það um einn milljón millj- ónasti (1 : 1012) úr centimeter í flestum kjörnum. Nú má hugsa sér að síðara línuritinu (b) sé snúið í heilhring um lóðrétta ásinn og fæst þá franr líkan at' kjarnanum og er það ekki ósvipað keilulöguðu eld- fjalli nreð djúpunr gíg ofan í (15. nrynd). SkeytUnr, senr skotið er að kjörnununr nrá þá líkja við kúlur, senr kastað er upp eftir fjallshlíð- inni og reynt er að konra til þess að falla ofan í gíginn. Langsanrlega fiestar kúlurnar komast ekki nenra stutt áleiðis upp eftir hlíðinni, þá renna þær aftur til baka eða út til hliðar. Sé lrraðinn hins vegar næg- ur geta þær komizt alla ieið og failið ofan í gíginn. —

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.