Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 32

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 32
78 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN’ að hann sé í fyrri hluta júnímánaðar. Af átta hreiðrum, sem ég at- hugaði í Vaglaskógi 7. júlí 1936, voru ungarnir farnir úr þrem, í öðrum þrem voru ungarnir næstum orðnir fleygir og aðeins i einu hreiðrinu voru ungarnir skammt á veg komnir. 1 einu hreiðri voru óklakin egg, og við rannsókn kom í ljós að all-langt var síðan fugl- arnir voru hættir að skipta sér af þeim. Annars er varpbyrjunin tals- vert breytileg frá ári til árs og eins eftir staðháttum. Congreve og Freme (Ibis 1930) fundu árið 1929 í Mývatnssveit þegar í miðjum júní nokkur hreiður með næstum fleygum ungum. Ekki hefi ég getað orðið þess var að laufgunartími birkisins hafi nein sérstök áhrif á varpbyrjunina. A sama hátt og þeir Congreve og Freme hefi ég einatt fundið auðnutitlingslneiður í svo til ólaufg- uðum birkirunnum; voru hreiðrin ekki falin á neinn sérstakan hátt. Hæð hreiðursins frá jörðu getur verið mjög breytileg og ler að minni hyggju aðallega eftir gróðurfarinu. Það er því ekki alls kostar rétt hjá Hantzsch, er hann telur hæð hreiðursins frá jörðu ]/,—2 metrar. Þetta mun eiga við um þau svæði, er liann ferðaðist um, og þó sérstaklega um birkikjarrið í neðanverðum Fnjóskadal, sem liann ferðaðist um nokkrum sinnum í júnímánuði 1903. — Við svipuð skilyrði í Mývatnssveit fundu þeir Congreve og Frerne hreiður í 1—6 feta hæð frá jörðu, og ber þá að því leyti saman \ ið Hantzsch. Nokkur breyting verður á þessu þegar vaxtarlag birkisins verður Iiærra, eins og víða er í Vaglaskógi. Þær hæðir á hreiðrum, sem ég mældi þar voru frá 0 (hreiðrið fast við jörðu) og allt upp í liðlega 5 metra; meðalhæð reiknuð eftir 8 hreiðrum er rösklega 3 metrar. Af þessum átta hreiðrum voru sjö í greinarkvísl fast við megintrjá- stofninn, en áttunda hreiðrið var ofið inn í rótarflækju birkihríslu. Ytra efni hreiðranna er aðallega grannir birkiteinungar, þurr strá, trjábörkur og stundum 1 ítilsháttar grænn mosi. Að innan eru hreiðr- in aðallega klædd hvítu rjúpnafiðri og þó nokkru af jurtaull (víðis- tdl). I einu hreiðri fann ég t. d. ekki færri en 110 rjúpnafjaðrir, og voru stöku þeirra um 10 cm. að lengd. Fjaðrir af einstaka öðrum luglum fundust innan um (t. d. skógarþrastar fjaðrir), en eru þó hverfandi miðað við rjúpnaijaðrirnar, og ná ekki að breyta hinum hvíta lit innanvert í hreiðrinu. Hantzsch telur að sauðaull sé tals- vert notuð til hreiðurgerðarinnar, en ekki get ég staðfest það. Stærð hreiðranna mældist vera 10,5—11 cm. ytra þvermál, 5,3—6 cm. innra þvermál, 2,5—6 cm. hreiðurdýpt, 4,5—5,5 cm. hreiðurþykkt. Venjulega eru 5—6 egg í hreiðri, stundum eru jrau færri, sem finnast (fjögur), en er j>á reyndar óráðið hvort ftdlorpið sé í hreiðr- ið. Við hreiðrið eru fuglarnir einkar spakir, má j>á oft komast í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.