Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 33

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURÍNN Auðnutittlingshreiður í garði Ræktunarfélags Norðurlands (Fot. E. Sigurgeirsson). minna en eins meters fjarlægð frá Jteim. Varphljóðið er þægilegt og mjúkt hljóð, einna líkast „púí“ eða „dúí“, og telur Hantzsch að karlfuglinn einn gefi Jrað frá sér, en ég heyrði einnig að kvenfugl- inn gaf það frá sér er ég fældi hann af hreiðrinu. Frásögn sú, sem hér fer á eftir um varphætti og útungun auðnu- tittlingsins, er l^yggð á athugunum, sem Kristján Geirmundsson á Akureyri, gerði á tveinr hjónum í stórri fuglagirðingu, senr hann á. í ritgjörð þessari hefi ég viljandi sleppt því að nota þrískipt vísinda- leg heiti, er Jrað vegna Jress að ætterni íslenzka auðnutittlingsins hefir Jrrátt fyrir ýmsar tilraunir og rannsóknir ekki fengist viðun- andi ákvarðað. Svo virðist senr auk stuttnefjuðu islandica-deiliteg- undarinnar konri einnig langnefjaða rostrata-deilitegundin sem varpfugl á íslandi, ennfremur er ekki upplýst lrvar ljósleitu, exilipes svipuðu fuglarnir, senr sjást á vorin, eiga heinra. Fyrri sanrfellda athugunin var gerð sumarið 1935 á tveinr fuglunr, sem Kristján Geirmundsson telur að hafi verið af suður-grænlenzka kyninu rostrata. Þann 30. nraí verður fyrsta forboða samdráttar nrilli fuglanna vart; kvenfuglinn flýgur fram og aftur unr fuglagirðing- una með hreiðnrgerðarefni í nefinu, og fylgir karlfuglirinalltaf fastá

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.