Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 40

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 40
38 HALLDÓR PORMAR ANDVARI Rannsóknir Björns Sigurðssonar á hæggengum smitsjúkdómum voru án efa metnaðarfyllsta viðfangsefni hans. Eins og allir miklir vís- indamenn hafði hann mikinn eigin metnað. Ég hygg að mestur hafi þó verið metnaður hans fyrir hönd íslenskra raunvísinda og þá ekki síst þeirrar stofnunar sem var að miklu leyti hans verk, Tilraunastöðvar- innar á Keldum. Hann vissi að þróun vísindanna heldur áfram þótt ein- stakir vísindamenn hverfi af sjónarsviðinu. í því bréfi sem vitnað var í hér að framan var hann að leggja sitt síðasta lóð á vogarskál íslenskra raunvísindarannsókna. Ef ég ætti með einu orði að lýsa Birni Sigurðssyni kemur mér fyrst í hug höfðingi. í þessu orði virðist mér felast þeir eðliskostir sem ein- kenndu hann mest: hæfileikinn til forystu og til að hrífa aðra með sér, skörp greind og sterkur persónuleiki, fáguð framkoma og snyrti- mennska sem bar vitni um virðingu hans fyrir starfi sínu og fyrir sjálf- um sér. XI. Lokaorð Nú eru meira en þrír áratugir liðnir frá því að Björn Sigurðsson lést og því eðlilegt að spyrja hvernig áhugamálum hans hafi vegnað á þessum tíma. Vonir hans, og okkar sem unnum með honum seinustu árin, um að það tækist að einangra veiru sem orsakaði M.S. hafa ekki enn rætst. Hafa þó margir lagt hönd á plóginn og ekkert verið til sparað til þess að fá úr því skorið hvort einhvers konar veira ætti þátt í meingerð þessa sjúkdóms. Ekkert er enn vitað með vissu um orsakir sjúkdómsins og lækning eða fyrirbyggjandi aðgerðir því ekki í sjónmáli. Ýmsir vís- indamenn álíta þó enn að M.S. kunni að stafa af afbrigðilegri svörun ónæmiskerfisins við óþekktri veirusýkingu. F»ótt visna reyndist ekki nothæft dýralíkan fyrir M.S. kom hins vegar í ljós skömmu eftir fráfall Björns að ákveðnir sjaldgæfir taugasjúk- dómar í fólki eru svipaðir riðu (scrapie) í sauðfé og orsakast af sams konar sýklum. Eru þetta sjúkdómarnir kúru og Creutzfeldt-Jakob sjúkdómur (CJD). Kúru olli faraldri á litlu afskekktu svæði í Nýju- Gíneu og var fyrst lýst af Carleton Gajdusek og samstarfsmönnum hans árið 1957. Þeir álitu kúru arfgengan efnaskiptasjúkdóm þangað til ungur bandarískur dýralæknir, William Hadlow, vakti athygli á að heilaskemmdir kúru líkjast heilaskemmdum scrapie. Það var vitað að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.