Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 110

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 110
108 HELGI SKÚLI KJARTANSSON ANDVARI 11 Sogsfossar: efnahagstengsl í stað yfirráða? í stað Suður-Jótlands bendir Sundból á annað athyglisvert atriði sem virðist hafa rekið á eftir Dönum að leita samkomulags við íslendinga.35 Hann hefur heimild fyrir því, að seinni hluta maí 1918 hafði einhver áhrifamesti fjár- málajöfur Danmerkur, H. N. Andersen (Austur-Asíu-Andersen), beitt sér fyrir því að samningum við ísland yrði hraðað sem mest. Og í það mál gekk með honum hinn ólíklegasti bandamaður - sjálfur Kristján konungur, svo langpirraður sem hann þó var á íslendingum og öllu þeirra sjálfstæðisbrölti. En þar eð sambandið við ísland varðaði tign konungs með einkar viðkvæm- um hætti, hafði vilji hans verulegt gildi í þessum efnum. Og fyrst Andersen hafði svo knýjandi mál að flytja að geta snúið konungi á sveif með sér, þá er ólíklegt að hann hafi ekki haft markverð áhrif á stjórnmálamennina líka. Hver voru þá rök Andersens í íslandsmálinu? Þau vörðuðu ekki Suð- ur-Jótland, heldur Sogsfossa. Sumarið 1917 hafði fossafélagið ísland, þá orðið danskt fyrirtæki, sótt um leyfi til stórvirkjunar í Sogi - í samkeppni við áform norska félagsins Títans um Þjórsárvirkjun.36 Og heimildir Sundböls benda eindregið til þess að Andersen hafi viljað greiða fyrir samningum um stjórnarfarslegt samband íslands og Danmerkur til að auðvelda samkomu- lag um virkjunina. Fórna að einhverju marki pólitískum yfirráðum yfir ís- landi til þess að tengja það fastar dönskum fjármálaheimi. Sjónarmið af þessu tagi komu víðar fram hjá Dönum og voru naumast bundin þessu eina framkvæmdaáformi. Þegar danskir íhaldsmenn andmæltu Sambandslögunum á þingi kom t.d. fram hugmynd um að löndin tengdust með efnahagslegum og viðskiptalegum hlunnindum í stað hinna stjórnskipu- legu tengsla.37 Og í sambandssamningunum 1918 voru það einmitt efnahags- leg réttindi sem Danir stóðu hvað fastast á svo að íslendingar neyddust til málamiðlunar. 12 Jafnrétti þegnanna og uppsagnarákvæði Danir komu til samninga 1918 með hugmynd um málefnasamband þar sem utanríkismál, varnarmál og þegnréttur væru sameiginleg og mynduðu óupp- segjanlegan grundvöll ríkjasambandsins. Þar vildu þeir búa tryggilegar um þegnréttinn (þ.e. ríkisborgararétt, eða „fæðingjarétt“ eins og hann hét í lagamáli þá) en lagt var til í Uppkastinu 1908, því að þar var hann að vísu sameiginlegt mál, en þó uppsegjanlegt. Og þegar íslendingar reyndust ófá- \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.