Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 77
ANDVARI Á ALDARÁRTÍÐ KONRÁÐS GÍSLASONAR 75 streita hafi verið um hver hlutur danska konungsríkisins skyldi vera annars vegar og Slésvíkur hins vegar, en í upphafi var svo um talað að hlutur Slés- víkur yrði 500 dalir á ári í sex ár og það væri þriðjungur framlagsins, en fljót- lega fór framlag Slésvíkur lækkandi.37 Síðasta heimildin um orðabókina frá hendi Konráðs er bréf hans til kirkju- og kennslumálaráðuneytisins 26. september 1872.38 Hann endar bréfið á því að segja að hún komi tæpast út fyrr en eftir 10-12 ár. Áratug áður hafði hann breytt upphaflegri hugmynd um gerð bókarinnar með því að bæta þar við fornnorrænum skírnarheitum og viðurnefnum vegna þess að þá voru komnar út tvær forníslenskar orðabækur - Lexicon poeticum og orðabók Fritzners - og orðabók Eiríks Jónssonar var þá væntanleg eftir fáeinar vikur. Með breytingunni hugðist Konráð skapa verki sínu sérstöðu. í handritasafni hans í Árnasafni - KG. 2 - KG. 5 - getur að líta handritabindi með hendi hans sem hafa að geyma „Mannanöfn“ úr sögum og öðrum fornritum, „Við- urnefni“, „0rnefni etc.“ og „0rnefni“ úr ýmsum sögum. Trúlegast er að þessar bækur séu hluti af þeim efnivið sem fara átti í orðabókina. í bréfi til ráðuneytisins 6. febrúar 1865 vék hann og að orðasöfnun af þessu tagi sem hann kallaði „rig Skat“ og nefndi að auki viðleitni manna í þá veru að persónugera hluti sem vekja áhuga, ekki einungis margs konar vopn, heldur og önnur áhöld svo og skartgripi, húsdýr og skip, og einnig tímaskeið og viðburði. í bréfinu getur hann þess að hann hafi notið styrks frá ríkinu í sex ár (1857- 63), en þá hafi komið út tvær minni háttar orðabækur sem hafi bætt úr þörf- inni fyrir orðabók af því tagi sem hann hafði í smíðum og því hafi hann breikkað það svið sem orðabók hans var ætlað að spanna. í lok bréfsins sótti hann um 1000 dala styrk til að búa verkið til prentunar. Þessi orðabók kom aldrei út og aðföngin sem Konráð telur upp í bréfum sínum virðast glötuð nema nafnasöfnin sem að ofan getur. Áður en skilist verður við orðabókarstörf Konráðs er ómaksins vert að greina frá dómum hans um þær orðabækur sem komið höfðu út á því tíma- skeiði frá því hann hóf þetta starf og þar til hann skrifaði síðasta bréfið um orðabókarstarfið til ráðuneytisins 26. september 1872. Par getur hann þess að frá 1860 hafi komið út fimm orðabækur yfir fornnorrænt mál. Um Lex- icon poeticum segir hann að bókin hafi þokað þekkingu á norrænum forn- skáldskap áfram, en sé nú orðin úrelt. Orðabók Eiríks Jónssonar fær þann dóm að hún hafi verið „paaoktrojeret" og fornmáli blandað saman við síðari tíma mál. Möbius hafi einungis gefið út „Auswahl“ fornra texta í óbundnu máli. Um orðabók Fritzners fellir hann þann úrskurð að hún hafi ómótmæl- anlega sína kosti, en á hinn bóginn sé þar margt á misskilningi reist. Orðabók Cleasbys var síðust á ferðinni og Konráð sagði um hana að upp- haflega hafi verið að henni unnið í samræmi við áform sín, og orðasöfnunin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.