Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1948, Blaðsíða 1

Fálkinn - 02.04.1948, Blaðsíða 1
16 síÖur. "i Það er þæfingur hjá fólkinu þarna á Frikirkjuveginum, eins og stundum gerist á Reykjavíkurgötum þrátt fyrir allan snjó- mokstur. En þessi gata og Sóleyjargatan eru nú einna best fallnar til skemmtigöngu af öllum strætum höfuðstaðarins. Til vinstri á myndinni sést Miðbæjarskólinn, sem verður fimmtugur á þessu ári og þótti einu sinni mesta byggingin i Reykjavík, og nœst fyrir sunnan Fríkirkjan, sem er fimm árum yngri. 1 baksýn skálarnir á flugvellinum og Hljómskálinn. Ljósmynd: Guðm. Hannesson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.