Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1948, Blaðsíða 12

Fálkinn - 02.04.1948, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN SKÁLDSAGA EFTIR DARWIN OG HILDEGARD TEILHET Tveggja herra þjónn 19 þegar liann sá, að ég liafði skammbyss- nna tilbúna lianda honum. Hann liefir víst lmgsað margt um livar ég liafi getað geymt liana. Eg miðaði á hann. Augnablik varð hann hugsi. Svo hristi hann höfuðið og brosti. — Maður getur ekki annað sagt en að þú sért skrambi óheppinn með karl- mennina sem þú krækir þér í, finnst þér það ekki sjálfri? Jafn lagleg stelpa og þú liefðir sannarlega átt betra skilið. Nú jæja. Hann stjáklaði kringum eyðilagða rúmið. — I rauninni er ég feginn því að ég skaut ekki dónann, þrátt fyrir allt. Hún gekk fram hjá honum út að dyrun- unum sem vissu út að ganginum. Hann spurði: — Hvað var það, sem vakti þig? — Eg veit ekki, svaraði hún og nam staðar. — Ekki hefði mér dottið i hug að postu- lín gæti gert annan eins déskotans hávaða þegar það brotnar. Hann þagnaði og virti liana betur fyrir sér en áður, meðan liún var að fara fram að ganginum. —- Góða mín, þú hefir Ijómandi fallega fætur. En ef þér stendur á sama, þá væri ekki úr vegi að þú færir í eitthvað svolítið meira en minkafeldinn. Þvi miður færðu víst elcki að sofa meira í nótt, og það er ekkert grín að þramma upp um fjöll í rigningu og vera ekki í neinu nema einni loðkápu. Eg liefi hugsað mér að komast liéðan á burt sem allra fyrst, áður en gestgjafinn vaknar. ílertu þig nú. Yertu eins fljót og þú getur að komast í garmana. Mér þætti verra að týna þér í flaustrinu. Þegar hún liafði gengið nokkur skref inn Í ganginn fannst lienni liún vera svo óum- ræðilega ósjálfbjarga. Hún sneri aftur fram að dyrunum. — Hoot, sagði liún með víl- andi rödd, — geturðu ekki verið lijá mér inni i lierberginu meðan ég er að klæða mig? Það var auðséð að hann vai’ð forviða sem snöggvast. — Vitanlega! svaraði hann. VII. Umferðarbíó Didons. Glóðin í vindlingi Hoots var eins og rautt gat í myrkrinu inni i herberginu herinar meðan hún klæddi sig í snatri. — Nú verð- ur þú að haska þér, sagði hann, og hún gat séð að glóðin færðist út að dyrunum. — Eg heyri að ]>að er komin hreyfing ó einhvern uppi. Hávaðinn í bílnum tians vinar þíns liefir víst vakið fólkið. Henni gramdist að Hoot skyldi halda áfram að kalla Paul „vininn liennar“, og óskaði að hann hætti því. Hann gerði þetta sjálfsagt af ásettu ráði. Ilann var reiður. Hún sagði: •— Þá förum við héðan. Eg er tilbúin! Svarið kom samstundis út úr myrkrinu: — Góða, besta Cally, sagði hann, og hann sagði þetta með lilýju, sem ekki var liið minnsta svipuð hinni fáguðu og stundum tilgerðu rödd Pauls. Ilún reyndi að finna leiðina út um dyrnar í snatri, en það á maður hclst ekki að gera i niðamyrkri. Hún hljóp beint á Hoot. Hann reisti hana við og dró hana svo á spretti fram gang- inn. Þau sáu að ljós var í eldliúsinu. Eldhúsdyrnar opnuðust og þarna stóð frú Landoc með lampann i uppréttri hendinni. Hún var alklædd. Það var eldur í elda- vélinni og það snarkaði í feitinni undir eggjaköku á stórri pönnu. Og ilmur af ný- soðnu kaffi barst að vitum þeirra. — Eruð þið komin á fætur svona snemma? spurði hún og brosti út undir eyru. Ivinnar heririár voru hraustlegar og rjóðar þó að ekki væri áliðnara morguns. Hún sagði þeim að hún liefði heyrt þegar verið var að láta hreyfil- inn liitna, og þessvegna hefði hún farið á fætur til að taka til matarbita lianda þeim áður en þau færu. Hoot sagði: —1 Því er nú verr, frú, en við verðum að halda af stað án þess að borða morgunverð. Hve mildð skuldum við? Nú lieyrðu þau sótbölvandi rödd innan úr sýningarstofunni. Það var bert af stam- andi, þyrrkingslegri fjallabúamállýskunni, að það var herra Landoc, sem spýtti úr. sér ókvæðisorðunum. Það var sviðalykt af því sem hún sagði, að hún ágerðist eftir því sem ragnið varð innilegra og ákafara. Frú Landoc setti lampann frá sér á borðið. — Nú hefir hann vist rekið líkþornið sitt í, sagði hún róleg og brosandi. — Nú hugsa ég, sagði Hoot við Cally :— að réttast sé að við liypjum okkur á burt sem allra fljótast. Justin Landoc kom inn. Hárið á honum var eins oe hænurass í ofviðri. Hakan á O lionum, sem var eins og gref í laginu, hjó sig áfram í æðiskastinu. Náttskyrtan lians flagsaði utan á buxunum. Heilbrigða aug- að í horium ranghvolfdist, en nam staðar þegar hann sá Cally og Iloot. — Styttan mín! sagði liann. •— Bófar! Skemmdarvarg- ar! Maraudeurs! Villains! Þegar frú Landoc kom inn i sýningarstof- una og sá viðurstygging eyðileggingarinn- ar imeig hún örmagna niður á heila rúmið. Hún tók svunlunni fyrir andlitið og grét beisklega. Cally laut niður að henni: — Það er sjálfsagt að við borgum þetta. Það erum ekki við, sem gerðmn það, en vitanlega borgum við það. Þér megið trúa mér þegar ég segi, að við erum að minnsta kosti eins hrygg yfir þessu og •— •—. Landoc hljóp fokreiður út úr stofunni og upp stigann. Hoot gekk rólegur fram og lauk upp útidyrunum. Rokið þeytti rign- ingargusu framan í hann. — Við skulum komast af stað, Cally. Við getum sent þeim peningana í póstinum. Flýttu þér nú! Cally sagði: — Það var sonur liennar, sem gerði myndina. Við getum ekki verið ! þekkt fyrir að stelast burt. — Stoini hrópaði Justin Landoc. — Upp með hendurnar! Hann stóð og bandaði með einni af þessum ensku stuttlileyptu vélbyss- um, sem fleygt var niður i fallhlífum til maquis-liermanna, úr Lancaster og Ilali- fax-flugvélunum. Byssan var ætluð til ná- vigis. Á 200 metra færi gat hún spýtt vél- byssukúlum með jafnmilcilli nákvæmni og maður spýr vatni úr garðslöngu. Best að taka þessu rólega, sagði IJoot við Cally og rétti upp liendurnar. Cally færði sig nær frú Landoc. — Land- oc! sagði. hún andæfandi. — Við eigum engan þátt í að myndin yðar hefir verið brotin. Eg segi yður það alveg eins og það er. — Hvar er þriðja fígúran — digri dólg- urinn? hrópað Landoc í bræði sinni. •— Þetta skuluð þið öll fá að borga fyrir! Hoot lét hægri handlegginn síga og tók upp riiestan partinn af peningunum, sem Samuel Hook hafði gefið honum, og rétti Landoc þá. — Eg liræki á bölvaða seðlana yðar, sagði Landoc, og það gerði liann líka. Svo fleygði hann búntinu í áttina til arinsins. Frú Landoc var elcki sein á sér að taka svuntuna frá andlitinu þegar seðlarnir fóru að fjúka. Hún liætti fljótlega að gráta. Hún lagðist á hnén og fór að tína upp seðlana. Það var hún sem var fulltrúi skynseminnar í fjölskyldunni. Það var hún sem liafði laumað góða víninu í kjallaranum undan, þeg&r karlmennirnir fóru að heiman til að berjast. Það var hún, sem hafði liaft stjórn á gistihúsinu á þessari skálmöld, og hélt flestu i horfinu þangað til liægt væri að byrja á nýjan leik. Og henni fannst með- ferð mannsins síns á peningunum ekki vera sem viturlegust. Peningaseðlarnir voru ekki gerðir lil að brenna þá! Öllu má nú of- bjóða! Maðurinn hennar liafði rígskorðáð stuttu vélbyssuna í hægri handarkrikanum. Það var auðséð að liann var vanur að hand- léik'a þessháttar verkfæri. Hann gekk fráiri lil IJoot. - Þú ert enginn Englendingur. Eg hefi Iiitt marga Englendinga, en þú talar ekki eins og ]ieir, þegar þeir reyna að tala frönsku við okkur. Það kemur ekki til mála! Hann var auðsjáanlega upp með sér af skarpskyggni sinni. — Eg held að þú sért ílali. Það eru mikils til of margir útlend- ingar hérna i nágrenninu, herra minn. Hér er sífelld runa af vörubílum og fólksbílum, sem hruna gegnum þorpið, en okkar bílar fá ekki nóg af bensíni til þess að geta dreift því litla af mat, sem við náum i. — Augnablik, sagði Hoot og reyndi með varúð að komast út úr skotlínu vélbyss- unnar. — Hvaða kynjar eru það, sem ger- ast hér á nóttinni? — Hvaða kynjar? Nú liafði Justin Land- oe fengið málið að fullu aftur, og spurði með þrumuraust. Það dró heldur ekki nið- ur í honum þegar hann jós yfir Hoot skömmunum um fortíð lians og forfeður, og um allskonar fjölskyldumál að því er snerti Paul. Hoot hafði lialdið sig liafa góða kunnáttu í frönsku, en nú gekk fram af honum. — Og vandali eins og þér spyrj-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.