Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1948, Blaðsíða 13

Fálkinn - 02.04.1948, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGATA NR. 674 Lárétt, skýring: 1. Þjálfa, 4. borð, 10. liorfa, 13. málfrœðingur, 15. innvolsi, 16. mik- ill, 17. œttarnafn, 19. fótabúnað, 20. lina, 21. herbergi, 22. ferðast, 23. fugla, 25. veiki, 27. ungviði, 29. fangamark, 31. endi, 34. upphafs- stafir, 35. jötunn, 37. kona, 38. neyta, 40. ílátið, 41. tveir eins, 42. frosinn, 43. ræktað land, 44. for- setning, 45. kindar, 48. atviksorð, 49. úttekið, 50. korn, 51. nægilegt, 53. hljóðstafir, 54. veðsett, 55. lengra, 57. borg í Asíu, 58. poki, 60. innantómur, 61. sjávargróður, 63. ski])uleggur, 65. hærra, 66. full- nægjandi, 68. deigla, 69. skip, 70. með tennur, 71. í hjóli. Lóðrétt, skýring: 1. Ileiður, 2. réttur, 3. flón, 5. kaupfélag, 6. kona, 7. óákveðið for- nafn, 8. inniloka, 9. sérhljóðar, 10. málhelti, 11. gælunafn, 12. sendi- boða, 14. stjórnm'álamaður, 16. för- in, 18. þrepi, 20. ofhleðsla, 24. Jiljóð- ar, 26. hærra sett, 27. ílátinu, 28. úrgangurinn, 30. mætt, 32. fugli 33. vegur, 34. andvarp, 36. sár, 39. jjvertré, 45. óskar, 46. verkbann, 47. tætir, 50. til sölu, 52. liljóðar, 54. glös, 56. úrgangurinn, 57. lireysi, 59. bleytu, 60. helgistaður, 61. liljóm, 62. farva, 64. boði, 66. ósamstæðir, 67. fangamark. LAUSN Á KROSSG. NR. 673 Lárétt, ráðning: 1; Ská,. 4. brunaði, 10. gró, 13. kort, 15. brall, 16. trúð, 17. ertin, 19. gul, 20. sjáðu, 21. gata, 22. ama, 23. Ivata, 25. laga, 27. hála, 29. A.S. 31. Niðurlönd, 34. K.P. 35. svei, 37. staur, 38. utar, 40. talc, 41. T.A. 42. T.S. 43. ráða, 44. all, 45. Kor- dula, 48. rak, 49. R.T. 50. liáð, 51. iða, 53. La, 54. sóla, 55. naut, 57. kafar, 58. ullin, 60. malur, 61. hal, 63. sagar, 65. alir, 66. riðin, 68. Riga, 69. kar, 70. árniður, 71. naf. Lóðrélt, ráðning: 1. Ske, 2. korg, 3. ártal, 5. R.R. 6. urga, 7. naumara, 8. alla, 9. Ð.L. 10. gráta, 11. rúðá, 12. óðu, 14. Titanic, 16. tjaldur, 18. nagi, 20. skán, 24. fastara, 26. aðstoðar, 27. hörslinu, 23. sprakan, 30. svalt, 32. idar, 33. lutu, 34. kaðal, 36. ell, 39. tár, 45. kálar, 46. dundaði, 47. aðals, 50. hófur, 52. aular, 54. salir, 56. tigin, 57. kala, 59. naga, 60. mak, 61. hin, 62. lið, 64. raf, 66. R.R. 67. N.U. ið mig hvaða kynjar gerist hér! liélt Land- oc áfram. — Þú héfir mölvað styttuna, sem sonur minn gerði! Sonur minn, sem á dáð- ríkan hátt fórnaði lífi sínu fyrir æltjörð- ina! Kano! Hann kallaði til frú Landoc og skipaði henni að laka við vélhyssunni. Ef annaðhvort þessara vandala gerðu minnstu tilraun til að komast undan þá átti hún að skjóta þá umsvifalaust. Hann skyldi koma aftur eftir fimm mínútur. Og þá skyldi hann hafa með sér báða lögreglu- þjónana i þorpinu og oddvitann líka, sem ekki mundi vera i vafa um livað ælli að gera við svona fólk. Oddvitinn var nefni- lega hygginn maður og vitur, að maður ekki minnist á að liann barðist í heimavarnar- líðinu ásamt Landoc. Frú Landoc tók rólega við hyssunni. Cally og Hoot stóðu hlið við hlið fyrir framan arininn með uppréttar hendur. Áður en gestgjafinn réðst til göngu út í óveðrið staldraði hann við í dyrunum og sagði: — Kona, þú mátt bölva þér upp á, að það er eilthvað meira á bak við þetta en við skiljum ennþá, vertu viss um það. Þessi slordóni þarna er ítali, og jafn mikið flón og jafn hálfvitlaus og allir ítalir. Og stelpan. Ef hún er ekki þýsk þá eru ekki Þjóðverjar til! Eg liefi séð þýslct kvenfólk í þorpunum fram með Rhone. Þær eru dug- legar. Nú ætla ég að sækja Gallantoc odd- vita. Hann verður ekki í vafa um hvað hann á að gera við þessar fígúrur. Skjóttu þau hiklaust ef þau reyna einliver undan- brögð. Svo skellti hann aftur hurðinni með svo miklum krafti að postulínsmyndirnar á hillunum skulfu og nötruðu. Þau stóðu þarna þrjú eftir og fyrstu mínútuna hafði frú Landoc miðað á þau hyssunni. Svo lét hún hlaupið síga. Hún leit fyrst á Cally og Svo á Hoot. Ilún virtist vera á sextugsaldri. Kinnarnar voru ekki alveg eins rjóðar og jiær virtust vera áður. Og það var kominn einliver alvara í augnaráð hennar, alvara sem Cally hafði ekki tekið eftir fyrr en nú. — Það var sá sem stalst hurt, sem eyði- lagði myndina? spurði hún Cally. — Hann sem fór burt i bílnum? Cally kinkaði kolli: — Já, frú. Okkur hel'ði aldrei getað dottið slikt í hug. Maðurinn minn er svo fljótur að reið- ast, sagði frú Landoc. -— Hann hefir orðið að þola svo margt misjafnt í stríðinu, það er ástæðan. Þið verðið að fyrirgefa honuni. Cally lét handlegginn síga. Hool horfði á liana. Svo gerði liann eins. Ekkert skeði. Enginn smellur í vélbyssunni. Svitinn spratt frarti á enni hans. Honum Iiálf sárn- aði að Cally skyldi vera svona köld og ró- leg, svona braggleg. Það var rétt svo að hann gat greinl freknurnar í andlitinu á lienni; þær runnu saman við sólbrunann frá California. Allt í einu veifaði frú Landoc vélbyss- unni að Hoot og liann heygði sig samstund- is. En svo herti hann upp hugann og rétli úr sér og hrosti Iiálf feimnislega. Honum fannst konurnar báðar mundu vera að skopast að sér. Honum fannst að konur ættu að læra að taka alvarlega á alvarleg- um málum. Frú Lndoc miðaði vélbyssunni á Hool en sagði við Cally: -— Og hann jiarna er þá ekki hróðir vðar? —r Nei, sagði Cally. Hin’n náunginn ætlaði að drepa hann, var ekki svo? Hann hefir lcannske rænt yður, eða eitthvað í þá áttina? Hún hórfði spyrjandi á Hoot og gekk út að dyrunum fram í ganginn. — í innri endanuin á gang- inum eru dyr út i húsagarðinn. Eg skal segja manninum mínum að ]nð hafið kom- ist undan. Það hefir verið of mikið af manndrápum og vesaldómi liérna í þorp- inu. Karlmennirnir okkar hafa ekki gott af þvi að vera si og æ að liugsa um mann- dráp og hefndir; þeir hafa ekki gott af að imynda sér að ennþá sé setið um þá, og þeir séu í sífelldri hættu, bara af því einu að hér er mikil umferð á nóttinni. Hypjið þið ykkur nú af stað, og það sem skjótast. Ef þið hafið logið að mér jiá ræð ég ykkur lil að halda ykkur sem lengst frá þessu jjorpi i framtíðinni. Því að ef þið gerið okk- ur mein aftur j)á drep ég vkkur. Síðuslu orðin sagði hún ofur rólega og æsingalaust. Það var rétt svo að þeim gafst tími til að fleygja sér niður hak við lágan rósa- runn í útjaðri Etang de Baudy þegar lilill hópur karlmanna kom skálmandi niður Avenue de Chalus á leið til gistiliússins. Landoc gekk í hroddi fylkingar, sterkur og vöðvamikill skrokkurinn var auðþekktur. Næsl honum gekk lítill maður feitlaginn. Það var oddvitinn í þorpinu, hinn ágæti hermaður úr heimavarnarliðinu. Já, vertu viss um að ég skal yfirheyra þau, sagði oddvitinn. Já, það verður að yfirheyra þau áður en lögreglan tekur við þeim, heyrðist Land- oc segja. — Lögreglan? heyrðist í hæðnitón frá jieim þriðja. — Eg gef ekki fimm aura í'vrir lögregluna. — Nú eruð þér ekki réttlátur, lierra Voldieaque, sagði digri oddvitinn. — Það voru margir lögreglumenn með okkur í heimavarnarliðinu. En ég get verið sam- mála herra Landoc uin það, að það sé tími lil kominað við sem vorum í gömlu skærusveitunum, skipuleggjum sveit okkar aftur. Við verðum að taka málin i okkar liendur þangað til nýja stjórnin í París gerir sér ljósl Iivað eiginlega er að gerast liér um slóðir. Cally og Iloot urðu að vaða forarelg' þangað til j>au loksins komust til Rue Fau- hourg les alines, fyrir suðaustan gistiliúsið. Fölur bjarmi sást við sjóndeildarhring- inn. Alll var skitgrátt og rakt í rigning- unni. Það var eins og hvert kræklótta tréð eftir annað vxi fram úr myrkrinu og yrði sýnilegt þegar það har við bjarmann í fjarska. í aftureldinguna urðu skuggarnir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.