Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1948, Blaðsíða 4

Fálkinn - 02.04.1948, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN ÞAÐ liefir veriö sagt að enginn þekki leiðir fiskanna í hafinu. En á síðari árum hefir fiskifrœðingun- um tekist að draga úr sannleiks- gildi þeirra orða. Það er að vísu ekki liægt að fylgjast með fiskgöng- um með kafbátum, en fiskamerking- arnar og bergmálstæki gera þó kleift að fylgjast ailvel með flakki fiskanna. Þetta á ekki síst við um Lófót-þorskinn, sem þræðir sömu götuna ár eftir ár og hefir víst gert í þúsundir ára. Á sama hátt og farfuglarnir koma að sunnan á hverju vori kemur þorskurinn úr norðaustri á hverjum vetri, frá hafinu miili Spitsbergen og Novaja Semlja. Hann kemur í torfum suður með Noregsströnd, jjrengir sér fram með eyjunum i Lófót utanverðum, beygir inn i Vestfjörð' við syðstu eyjarnar, Vog- Hesta verstöð í heimi LÖFÖT ey og Röst, en i Vestfirðinum hrygn- ir hann. En hér híður lians stærsti báta- flöti i heimi, búinn allskonar vél- um og morðtólum. En þorskurinn getur ekki iært af reynslunni og kemur ár eftir ár, Jiversu mikið sem drepið er af honum, kemur á sömu slóðir á sama tíma. Og á liverju ári fer liann aftur af vígvellinum, ró- Netið er dregið inn með vélspilinu — fullt af þorski. lega og skipujega, þó að liann iiafi misst einar 50 miltjónir úr liðinu í net og á öngla fiskimanna í Ló- íóteyjum. LÓFÓTVEIÐARNAR gefa veröldinni mat og Noreg'i gjaldeyri og svo eru Norðmenn farnir að nota þær til annars. Þeir nota þær til að draga að skemmtiferðafólk. Þvi ekki það. Hversu margir eru þeir, sem aldrei hafa séð lifandi þorsk og ekki hafa hugmynd um hvernig farið er að veiða liessa mest veiddu skepnu Evrópu! Og Lófóteyjarnar eru lika þess verðar að skoða þær. í fyrra vetur fór norska stjórnin með alla sendiherrana i Osló á þorsk til Ló- fót, sumir fengu bein úr sjó en fleiri létu duga að horfa á. Og fyr- ir bragðið var talað um Lófótjiórsk- inn allsstaðar þar, sem hann er ét- inn — og miklu víðar. Síðan liefir verið gerður út fjöldi hópferða tit Lófót; þær gefa beiniiarða peninga en auk þess eru þær auglýsing fyrir þorskinn. Norðmenn vita hveð þeir syngja. Vestmannaeyingar gætu gert það sama, Akurnesingar og Sand- gerðingar. Og því ekki að „gera skemmtifcrðamenn út á síld ?“ Orðin ein geta ekki gefið hug- mynd um hvað Lófótfiskið er, frem- ur en aflahroturnar í Vestmanna- eyjum. Maður verður að sjá þetta til að geta skilið það. Þúsundir báta, sem sigla út á miðin þegar fer að birta af degi, floti sem fyllir sjón- deildarhringinn ailt í kring — sjá skipin þegar dimmt er orðið e'n ljósin eru eins og litið sé yfir Iieiia borg, og sjó bátana þegar þeir berjast móti sjó og roki við að komast í höfn. Ganga um bryggj- urnar og sjá fiskinn þegar lionum er skipað i land og kemur ó aðgerð- arborðið, í þvottakerin óg hlaðana. Sjá sjómennina starfandi dag eftir dag í snjógangi, stormi og kulda, því að veðursældin er lítil á vertíð- inni í Lófót. Maður verður að fylgj- ast með þessu í nokkra daga til þess að geta fylgst með æðaslögum þessa merkilega starfs. Þessar veiðar eiga sér langa sögu. Á þessum slóðum stundaði Þórólfur Kveldúlfsson þorskveiði fyrir nær 1100 árum og síld veiddi hann líka. En þá voru fóir um hituna saman- borið við það sem nú er. Þá var Lófót á útmörkum Noregs. En eft- ir nokkur ár verður Lófótfiskið má- ske horfið, í þeirri mynd sem það er nú. Útlendir togarar eru farnir að gerast nærgöngulir í Vestfirði, en Norðmenn veiða enn með g'amla laginu, ýmist á handfæri, lóðir eða í net. Togarar jiekkjast varla i Nor- egi ennjiá, og margir fiskimenn vilja hvorki heyra jiá né sjá, og telja þá mestu hættugripi fyrir fisk- veiðarnar. En væntanlega fer svo innan skamms, að jieir verða að byrja togarafiski nauðugir viljugir, til jiess að dragast ekki aftur úr. VII) suðausturodda Vogeyjar er ein- angruð byggð um jiúsund sólna á nokkrum flötum hólmum spölkorn til hafs; jiar heitir Henningsver. Þar er fagurt útsýni og sést alla leið suðvestur til Vereyjar og suður á strandir Hálogalands. 1 útsynningi er liarna leiðinlegt og liráslagalegt og þá gengur sjórinn óhindraður inn Vestfjörð. En inn ó milli hólm- anna i Henningsver er jafnan dauð- ur sjór. Átta til níu mánuði af árinu er allt kyrrt jiarna nema vindurinn, sem alltaf blæs. En seinni partinn í janúar fara skip að tínast inn á höfnina, og jió er úti friðurinn. Mónuðina febrúar og mars liafa nefnilega allt að tvö jiúsund bátar viðlegu þarna, og i stað þúsund bæjarbúa eru jieir nú 8—10—12 liúsund. Það eru ekki ósvipuð hlut- föl) Og á Siglufirði. Og jiennan tíma er allt á iði, látlaust jivarg og bjást- ur, bæði dag og nótt. Allir hugsa um daginn á morgun, bæði sjó- inenn, landvinnumenn og' fiskkaup- mennirnir. Skyldi verða sjóveður á morgun? Skyldi veiðast? Allt er lát- laus spenningur og látlaust strit jiessa Ivo—þrjá mánuði. Og þetta gengur upp og niður. Veðrið er breytilegt og fiskurinn flytur sig. Þessa vik- una aflast Jítið — kaupmennirnir ganga á eftir sjómönnunum að fó sem mest og bjóða hver upp fyrir öðruin — kaupmennirnir í landi gjóta hornauga til bátanna, sem hafa komið að sunnan og bjóða hærra í fiskinn. Aðra vikuna fyll- ist allt af fiski, svo að enginn veit sitt rjúkandi róð — hvar eigi að koma öllu jiessu fyrir. Eða jiað sem verst er af öllu: gæftaleysi dag eftir dag, svo að flotinn kemst ekki út og allir verða að slóra i landi. En út á við er jietta alltaf eins: Það er allt i háalofti. Ekki aðeins á sjónum, í bátunum og á bryggjun- um. Nei, allsstaðar, í hverjum krók og kima. Á pósthúsinu, simstöðinni, afgreiðslum eimskipafélaganna, hjá lækninum, í búðunum, kaffihúsun- um, kvikmyndahúsunum. Allsstaðar þröng, allsstaðar beðið eftir af- greiðslu. Allsstaðar kliður margra radda, sem tala um fisk. Henningsver hcfir í nokkur ár verið mesta fiskiverið í Lófót, — og í allri veröldinni. Því er vel i sveit komið, miðja vegu milli Aust- ur- og Vestur-Lófót, stutt frá bestu fiskimiðunum. Þessvegna vilja bát- arnir fá bækistöð þar, svo framar- lega sem þeir geta fengið legupláss fyrir sig; sjómennirnir vilja leggja það á sig að liggja um borð og vera án sjóbúðar í landi. Það er mikið af sjóbúðúm i Henningsveri, en þær taka ekki nema landvinnumennina og brot af sjómönnunum. Flestir sjó- mennirnir verða að liggja um borð í bátunum og það er stundum vafa- söm ánægja í skammdeginu. En hér er ekki verið að spyrja um þæg- indi, hér er verið að spyrja um

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.