Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1948, Blaðsíða 16

Fálkinn - 02.04.1948, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN I E P PA B ÍL A R Myndin er tekin, þegar 100.000. Jeppabíllinn var framleiddur á frjálsan markað eftir síðasta stríð. JEPPABÍLARNIR ryðja sér meira og meira til rúms um állan heim. Handhægir og nauðsynlegir fyrir hvern bónda. Látið JEPPANA létta yður jarðyrkjustörfin og alla flutninga i sambandi við búreksturinn. Takmarkið er JEPPABÍLL á lwerjum bóndabæ. Getum útvegað yður JEPPABÍL með stuttum fyrirvara gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Allar nánari upplýsingar gefur einkaumboðsmaður Willys-Overland Export Corp. Toledo, Ohio U.S.A. Hjalti Björnsson & Co. i Mjólkurfélagshúsinu Sími 2720

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.