Fálkinn


Fálkinn - 14.02.1962, Blaðsíða 3

Fálkinn - 14.02.1962, Blaðsíða 3
100% öruggt að engir hjólbarðar slá jap- önsku Bridgestone hjólbarðana út, hvað verð og gæði snertir. reynsla hérlendis á Bridgestone hjólbörðunum sannar að þeir henta íslenzkum vegurn bezt. Einkaumboð á Islandi: Rolf Johansen & Co. Vikublað, Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylíi Gröndal (áb.h Frakvæmdastjóri: Jón A. Guðmunds- son. Auglýsingastjóri: Högni Jónsson. — Ritstjórn, afgreiðsla og auglýsingar: Hallveigarstig 10, Reykjavik. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Verð í lausasolu kr. 15.00. Áskrift kostar á mánuði kr. 40.00. á ári 480.00. Mynda- mót: Myndamót h.f. Prentun: Félags- prentsmiðjan h.í. 35. árg. 6. tbl. 14. feb/62 - 15kr. GREINAR: Góð framkoma er aðalsmerki. FÁLKINN br,egður sér i Tízku- skólann og ræðir við forstöðu- konu, hans, Sigríði Gunnars- dóttur..................... Sjá bls. 8 Of latur til að fara í vegavinnu og gerðist ötull kaupsýslumað- ur. Hér birtist fjórða grein í greinaflokki FÁLKANS: „Hvernig verða menn ríkir“. Að þessu sinni er rætt við Ragnar Þórðarson........... Sjá bls. lk Kátt hjá kaupmönnum. FÁLK- INN bregður sér á árshátíð hjá Kaupmannasamtökum Islands í Lido og birtir fjölda mynda frá skemmtuninni .......... Sjá bls. 19 Eftirminnileg krýningarhátíð. — Önnur grein um ástarharm- sögu Caroline Mathilde og Streunsee.................. Sjá bls. 26 Nýr bar á Röðli ............. Sjá bls. 25 SÖGUR: Sá hlær bezt sem síðast hlær. Smellin sakamálasaga eftir Richard Hardwick............ Sjá bls.12 Tryggðapanturinn, gamansaga eftir Otto Luin............. Sjá bls. 16 Gabriela, hin óvenjulega spenn- andi framhaldssaga eftir Hans Ulrich Horster ............. Sjá bls. 22 Eitthvað fyrir peninga, Litla sag- an eftir Willy Breinholst .... Sjá bls. 2k ÞÆTTIR: Dagur Anns skrifar minnisverð tíðindi og drepur meðal ann- ars á Bingóæðið ........... Sjá bls. 11 Kristjana skrifar kvennaþátt með prjónauppskrift, matar- uppskrift, heilræðum og fleiru Sjá bls. 28 Heyrt og séð, Pósthólfið, stjörnu- spáin, Astró, Glens, tvær nýj- ar myndasögur, Bingóið, verð- launakrossgáta o. fl. Forsíðumyndin er af ungri íslenzkri stúlku, sem fór í Tízkuskólann og sýn'r neðri mynd- in hana þá. Efri myndin er aí henni, þegar hún útskrifaðist úr skólanum. Andlitssnyrt- ingu annaðist Sigurður Jónsson, en hann fer bráðlega utan og tekur fullnaðarpróf í snyrtingu. Hárgreiðslu annaðist Hárgreiðslu- stofan Blæösp..— (Ljósm. Jóhann Vilberg). Laugavegi 178. Símar: 36840 og 37880

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.