Fálkinn


Fálkinn - 14.02.1962, Blaðsíða 40

Fálkinn - 14.02.1962, Blaðsíða 40
Því aðeins lítið þér vel út, að yður líði vel Allir vita ac5 bezta ráöið til að lialda góðri lieilsu er að fara reglú- lega í bað, en það þarf að vera annað og rneira en þvottur, og nú liafa hinar heimsfrægu U.H.U.- verksmiðjur í Þýzkalandi sent á markaðinn vítamínerað freyðibað, BADEDAS, sem hressir, styrkir og veitir vellíðan. ffi'lft Bleytið allan líkamann, látið síðan einn skammt af BADEDAS í svampinn og berið á allan líkamann þar til freyðir. Eftir BADEDAS VÍTAMÍNBAÐ mun yður líða sérstaklega vel, húð yðar mýkist, verður fersk og líf- leg og blóðið streymir eðlilega um likamann. Bezta baðið er BADEDAS VlTAMlNBAÐ Fæst í snyrtivörubúðum og víðar Heildsölubirgðir: H. A. TULIISIIU8

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.