Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1966, Blaðsíða 50

Fálkinn - 18.04.1966, Blaðsíða 50
ENDURNÝJUM SÆNGUR OG KODDA FLJÓT AFGREIÐSLA HÖFUM EINNIG GÆSADÚN OG DRALON SÆNGUR. Póstsendum um land allt. DÚN- OG flÐUR- HREINSUNIN VATNSSTÍG 3 (örfá skref frá Laugavegi) Sími 18740. Einangruíiargler Framieitt einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KORKIDJAM H.F. Skúlagötu 57 — Símar 23200. 50 FÁLKINN • Sítrónusafi Framh. af bls. 46. SÍTRÓNUSAFI bleikir freknur. Vætið freknurnar með sítrónu- safa. Berið vel af rakalotion á hörundið á eftir. SÍTRÓNUSAFI hreinsar ' hör- undið. Sé hörúndið' feitt er eggjahvítu og sítrónusafa blandað saman, borið á með pensli. Látið stífna í 15 mín- útur. Fjarlægt með ylvolgu vatni. SÍTRÓNUSAFI er ekki síður hollur til drykkjar. Bezt er að drekka hann á fastandi maga á morgnana. • Smábarnaföt Framh. af bls. 47. hópinn í umi., mynstrið heklað eins og áður og endið umf. með 1 fl. utan um 2 11. í næst síðasta stuðulhópnum í umf. 2 11., snúið. Haldið áfram að hekla, þar til komnar eru 7 mynsturumf. Þá er hekláð á nr. 4 fastalykkjuumf. eins og á bolnum, heklið 3 umf. fl. til viðbótar. Heklið síðan á 8 yztu 1. annars vegar 6 umf fl., í 7. umf. eru heklaðar: 2 fl., 1,11. hlaupið yfir 1 1., 2 fl., 1 11., hlaupið yfir 1 1., 2 fl. Heklið 2 umf. fl. Garnið slitið frá. Hin hliðin hekluð eins. Bakið: Fitjið upp 17 11. með heklunál nr. 4. og heklið fl. Eftir 2 umf. eru auknar út 1 1. hvorum megin í hverri umf. þar til 38 1. eru á. Fitjið því næst upp 3 1. hvorum megin, þar til 50 1 eru á. Heklið síðan eins og framstykkið en án hnappagata á öxlunum. Húfan; Fitjið upp 13 11. á heklunál nr. 4 og heklið fl. = 12 fl. Eftir 4 umf. er aukið út um 1 1. beggja vegna í 6. hverri umf. þrisvar. Heklað þar til komnir eru 10 cm, garn- ið slitið frá. Byrjið þar sem fitjað var upp og heklið upp eftir annarri hliðinni 19 fl.„ heklið 3 fl. við hornið, heklið í 18 1. á kantinn 3 fl. í hitt hornið og 19 fl. meðfram hinni hliðinni, snúið og heklið til baka. Heklið áfram yfir þessar 62 1., þar til húfan er 24 cm. Nú er heklunál nr. 3Va tekin og mynstrið heklað eins og á peysunni. Heklið 4 umf. mynst- ur. Garnið slitið frá. Brjótið upp á kantinn að framanverðu, mynstrið plús 3 umf. fl. og heklið því næst 1 umf. fl. á húf- unni að neðanverðu og festið um leið uppábrotið fast. Hekl- ið því næst gataröð (= eins og á fötunum) og 2 umf fl. Garn- ið slitið frá. Sokkar: Fitjið upp 27 11. á heklunál nr. 4 og heklið fl. 2 umf. Heklunál nr. 3V2 tekin og mynstrið heklað. Heklið 3 umf mynstur. Heklunál nr. 4 tekin og fastal.-röð hekluð eins og á bolnum. Heklið því næst gataröð (eins og á fötunum). Heklið nú 12 umf. fl. yfir 8 miðl. og minnkið um 1 1. í byrjun og lok 11. umf. Byrjið síðan við upphafið og heklið fyrstu 9 1., síðan 10 fl. eftir miðstykkinu (hliðinni), heklið 6 1. á miðjunni 10 fl. eftir hinni hliðinni og að lokum síð- ustu 9 1. í umf. í næstu umf. eru heklaðar 2 fl. saman beggja vegna við miðlykkj- urnar 6. Heklið 4 umf. til við- bótar. Garnið slitið frá. Fitjið upp 5 11. fyrir sólann á heklu- nál nr. 3Vz, heklið fl. = 4 fl. Aukið út um 1 fl. hvorum meg- in í annarri hverri umf. tvisvar. Heklið síðan beint, þar til sól- inn er 7 cm, minnkið þá um 1 1. beggja vegna í annarri hverri umf. tvisvar. Garnið slitið frá. Saumið sokkana saman við hælinn og heklið sólann fastan með 1 fl. umf. frá réttu. Frágangur: Allt pressað laus- lega. Peysan saumuð saman. Saumið saman hliðarsaumana á fötunum. Heklið 3 umf. fl. í kringum handvegina og tak- ið úr í 3. umf. á þann hátt að hlaupa_ yfir 1 1. beggja végna við 5 miðl. neðst í haridvegin- um. Hekíið fram og til baka 3 umf. fl. meðfram skálmun- um og í 4 umf. er tekið úr á þann hátt að hlaupa yfir 6. hverja 1. Heklið 1 umf. án úr töku. Saumið fötin saman í skrefið. Saumið kringum hnappagötin á peysunni og fötunum og saumið hnappana í. Búið til snúru og dragið í götin á solckum, húfu og föt- um. Bónorðstilraun. Hann (stamandi): ,,Hm .. umm, Það er dálítið sem ég hef haft .á vörunum í heilan máriuð, hm-umm ... og . .. Hún; — Já, þú.ættir að raka þetta hræðilega yfir- skegg af þér sem allra fyrst. PANTIÐ STIMPLANA HJÁ FÉLAGSPRENTSMIÐJUNNIHE SPlTALASTlG 10 V.ÖÐINSTORG SÍMI 11640 rv . ii jn SKARTGRIPIR Irúlofunarhringar HVERFISGÖTU 16 SÍMI 2-1355 ULRICH FALKNER ouuim LÆKJARGÖTU 2 2. HÆD

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.