Ljósberinn - 01.06.1953, Page 21

Ljósberinn - 01.06.1953, Page 21
LlJÚSBERINN 69 Kanntu vel Kristinfrœði? T Hvað heitir sunnudagurinn næstur á eftir hvítasunnu? 2- Hvað eru margir dagar frá páskum til hvítasunnu? 3- Hvaða dæmisaga Jesú byrjar á þessum orð- um: „Maður nokkur átti tvo sonu“? A meðal lærisveina Jesú voru tvennir bræð- ur; hvað hétu þeir? 5- Hvaða orð Jesú standa i Jóh. 3,16 og hvað hafa þau verið kölluð? Kanntu vel landafrœði? Taktu fram úrið þitt og athugaðu hvað þú lengi að svara eftirfarandi spurningum. Þú ert 5 sek. með hverja spurningu færðu } stig, ef þú ert 10 sek. færðu 2 stig. o. s. frv. T Nefndu þrjár höfuðborgir í Evrópu, tvær í Ameríku og eina i Ásíu. Nefndu eitt fljót í Bandaríkjunum, eitt í Prakklandi og eitt á ítalíu. Nefndu þrjá stærstu bæi á íslandi. Nefndu eina sýslu á Vesturlandi, eina eyju R í Danmörku og eitt ríki í Bandaríkjunum. ö- Teldu upp höfuðborgir Norðurlanda í réttri röð eftir stærð. Herðu síðan svörin saman við Landafræðina bættu einu stigi við hverja villu í svörunum. rairðu fimm stig hefurðu sýnt ágæta þekk- JAgu, fáirðu 10 hefurðu sýnt góða og fáirðu 15 nefurðu sýnt dágóða þekkingu. Gáía: Þó að ég sé mögur og mjó, margra næ ég hylli. Eg i skógi eitt sinn bjó aldintrjánna milli. Nú er ég i fjötur færð, felld að höfði gríma, inni í búri bundin, særð, bíð svo langan tíma. Tekur mig þín harða hönd, húmið gín mér nauða. Lifna ég, er leysast bönd, ljós þitt verð í dauða. Ég veit hvað þú hugsar: Biddueinhvern af félögum þínum að hugsa sér einhverja þriggja stafa jafna tölu. Segðu hon- um síðan að bæta 5 við og margfalda útkomuna með 50 og bæta 52 við. Þá á hann að draga 250 frá útkomunni, strika út tvo síðustu staf- ina úr þeirri útkomu og margfalda síðan með 2. Þá kemur út talan, sem hann hugsaði ser. Ef valin er ójöfn tala skal draga 1 frá síöustu útkomunni. . 274 +5 279 X50 13950 +52 14002 -4-250 13752 X2 274 133 +5 138 X50 6900 +52 6952 -4-250 6702 X2 134 -4-1 133 Stafaþraut: XEXXUXRXXÐ EXXA KXXLXR XAXGXÖXU XX XKRXXJXXL Setjið rétta stafi í stað X-anna og þá koma út fimm íslenzk fjallanöfn. Sé rétt raðað mynda upphafsstafirnir sjötta nafnið. Blóm í beðinu: Anna litla var að leika sér úti í garði. Hún hafði fjögur prik i hendinni. Allt í einu upp- götvaði hún að hún gat lagt prikin þannig um beðið að þau skiptu því í 10 reiti, þannig að í fyrsta reitnum varð eitt blóm, öðrum tvö, þriðja þrjú o. s. frv. — Getur þú leikið þetta eftir? Merkilegir hyrningar: Hér til hliðar sérðu þrjá £fitna hyrninga. Með því að +JPta hverjum þessara hyrn- nga í tvennt með einni emni íínu geturðu fengið hluta úr hverjum, sem 5 "•ttlaPlagðir mynda ferhyrn- — Svör við heilábrotum eru á nœstu síðu. —

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.