Vikan


Vikan - 12.08.1982, Page 11

Vikan - 12.08.1982, Page 11
durog stór tré í eldhúsinu Eldhús í nýjum og gömlum stíl Umsjón: Hrafnhildur Eldhúsiö er það her- bergi hússins sem einna mest er notað. Þaö getur verið stórt eða lítið, með miklu skápaplássi eða litlu og því gefur það augaleið að þau geta orðið mjög mis- munandi útlits. Við kfkjum hér inn í 4 eldhús sem eru hvert með sínu móti, í ný- tiskulegum stíl og þeim gamla og góða. Eldhúsið á síðunni á móti er stórt og rúmgott og mikið notað. Eigendunum fannst veggplássið heldur mikið til að láta það ónotað. Því festu þeir grindur á vegginn og hengdu þar allt sem þarf viö daglegt borð- hald. Ailt annar smekkur ein- kennir eldhúsiö hér að ofan til vinstri. Þar er mikið skápapláss og þvf er Iftið um aukahluti á borðum og á veggjum. Aftur á móti trónir á miðju gólfi stórt tré, til mikillar prýði. Antik á alltaf upp á pall- borðið hjá einhverjum. Hér að neðan sjáum við tvö gömul borð sem njóta sín vel sem eldhúsborð. Annað þeifra er reyndar af- greiðsluborð úr gamalli símstöö. Og þar sem eyöu- blöðin voru áður geymd eru nú munnþurrkur og annað sem tilheyrir borðhaldinu. 3*. tbl. Vikan 11

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.