Vikan


Vikan - 12.08.1982, Side 13

Vikan - 12.08.1982, Side 13
 Tindur Kilimanjaro stendur langt upp úr skóginum — og skýjunum — baö- aður geislum sígandi sólar — undra- fögur sýn! Sigurinn í höfn! Birgit er komin á Gillmans Point,^ innan um sigur- veifur fyrri leiðangra, með litla dannebrogið okkar! Mannraunir Texti og myndir: Jens Kr. Overgaard JÖKLAFERD VIÐ MIÐBAUG Danir hafa raunar verið bendlaðir við annað frekar en fjöll. En fyrir um tveim árum lögðu tveir danskir kennarar land undir fót í bókstaf- legum skilningi og klifu Kibo-tind, hæsta tind Kilimanjaro. Hér fylgir frásögn annars þeirra af þessari þrekraun og er ekki að efa að mörgum þykir gaman að lesa frásögn flatlendisvina okkar og frænda af fjallaklifri. 32. vikan 13

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.