Vikan


Vikan - 30.04.1969, Blaðsíða 17

Vikan - 30.04.1969, Blaðsíða 17
Blaðaréttur á íslandi á bókinni LIVING WITH THE PILL; frá Sunday Times Magazine. Utgefandi: Times Newspaper Ltd., London. © Times Newspapers Ltd. 1968. Láti ég af pillutöku til að eignast barn, fæ ég þá öll þessi tímabundnu óþægindi, þegar ég byrja aftur að taka hana? Líklega. En af spurningunni má ráða, að þér hafið verið ánægð með Pill- una, og vitið, að óþægindin eru aðeins tímabundin. £g var mjög lasin, meðan ég var með barni. Verð ég það líka af Pillunni? Ekki endilega. Margar konur, sem veikar eru á meðgöngutímanum, finna til lítillar eða engrar ógleði er þær hefja notkun Pillunnar. Ógleði af pillu- notkun og þungun stafar af auknu östrogeni ( blóðinu, en flestar konur venjast því á skömmum tíma. Ný pillutegund, aðeins með progestogeni, er nú ( undirbúningi, og kann að reynast heppileg í þessum tilfellum. Konur, sem hafa haft ógleði áður, losna þá við hana með notkun Pillunn- ar og óviðráðanleg matarlyst þeirra minnkar. £g hef heyrt, að konur, sem taka Pilluna, missi hárið í flekkium. Er þetta algengt? Skýrsiur hafa verið gefnar um blettaskalla á konum, sem taka Pilluna, sömuleiðis bakverki og kláða. En ekki er vitað til, að þessir kvillar séu al- gengari meðal pillutakandi kvenna en hinna. Aköf hárþynning við gagn- augu og upp af enni er algeng nokkrum mánuðum eftir barnsburð. Það er erfitt að 'álíta, að framannefndir kvillar með p4llutökunni séu ekki hrein tilviljun. Getur Pillan leitt til þunglyndis? Samanburður á geðheilsu kvenna, sem taka Pilluna, og kvenna, sem nota aðrar getnaðarvarnir, bendir til, að Pillan geti leitt af sér þunglyndi. Þetta þunglyndi er oftast tímabundið, en í örfáum tilfellum hefur orðið að leita til sálfræðings. Ekki hefur reynzt mögulegt að spá fyrir um, hverjar verða fyrir þessum áhrifum. Er rétt, að Pillan geti gert að verkum, að and- litshúðin verði brúnleit? Já, fyrir kemur, að brúnir blettir koma í Ijós á andlitinu. Þetta kemur einnig fyrir við þungun, þegar brúnir blettir myndast víðar, svo sem við geirvörtur og á kviði. Eftir barnsburð minnkar litarmismunurinn, en hverfur þó sjaldan alveg. Sama saga er um hörundsbletti af völdum Pillunnar. Þær, sem fá hörundsbletti við þungun, eru líklegri til að fá þá af Piilunni. Dökkhærðum konum er hættara við þeim en Ijóshærðum. TÍÐIR OG PILLAN, eftir dr. Peter Bishop, dr. Alfred Byrne, dr. Hilary Hill, dr. Geraldine Howard. . ------- Kemur Pillan að fullu gagni, þótt tíðir hafi ver- ið óreg|nlegar fvrir töku hennar? Já. ' ' 1 "'W Tíðir mínar eru stvttri og blæðmgamar minni síðan ég hóf ne'/zlu Pillunnar. Fr betta vpniu- legt, ng sit ég þá inni með blóð, srm hefði átt að fara? Það er mjög algengt. að Pillan dragi úr tíðum. Flestum konum er það fagnaðarefni, og frá læknisfræðilegu sjónarmiði er það heppilegt. Frá upphafi tíða til loka þeirra hafa konur minna hæmoglobin (súrefnis- flytjandi járnríkt efni blóðsins) en karlar. Sumar konur eru beinlínis of blóðlitlar, vegna þess að þær missa meira blóð við tíðir en þær vinna upp á milli. Svo minni blóðmissir er heilsubót. Skiptir þessi minni missir eða niðurfelling tíða endrum oa eins máli? Safnast þá blóð fyrir? Nei. Hiá konu.. sem tekur Pilluna. einkum þá blönduðu, verður yfirborð lensins ekkert í líkingu við bað, sem verður án Pillunnar. Og þar sem minna blóð er ( vfirborði legsins, er minna blóð að missa. Fvrir nnkkrum máni'ðum missti ég úr t'ð;r. *-Jv/arS knm t»l? Tíðafall getur komið fvrir við oo v!ð hvaða Pillutegund sem notnð er. Mikilvægt er, að hefia Pillutökuna samt aftur á réttum deoí. bótt bér væruð einhverra mistaka venna ófr('k. hefur bað ennin éhrif á fóstrið. En falli margar tíðir úr í röð. er siálfsaat að leita læknis. (gpf pa mpr p?? QUprSlpi>«''i clonnt tíði'm alcrpr- Ipap mrvð því að taka PiHuna hvern da^ mán- Ftð^rínc;'? Tilfellið er, að sumar konur, sem aerst bekkia bessi mál, svo sem eiqin- konur lækna on læknislærðar konur hafa farið bannin að um árabil, svo alevmska við Pilluföku komi síður til. Það, >em mælir á móti, er aukinn kostnaður og aukin áhætta — af 104 ónauðsynlegum Pillum á ári. Mv/p flíntt fpa pftnr Pðlileg^r fírSir þQfrpþ pa þipotfí p?S notp Pilhinn? Fvrstu eðlilegar tíð:r koma um mánuði eða pf t’l víll sex viWum seinna. Maroar konur verða iafnvel að bíða lenour b^nar b»r tek'T að lenaia eftir tíðum óttast bær niarnan feða vona) að hær séu bunnaðar. Fvrir kemur. að t'ð!r dragast í nokkra mánnði og b4 er rétt að ie;ta iæknis. ástæðan aetur verið einföld: til dæmis strangur matarkúr og líkamslétting, eða iafnvel andlegt álag. HVER ER MUNURINN Á PILLUNUM? eftir dr. Peter Bishop, dr. Alfred Byrne og dr. Hilary Hill. í hveriu eru h'nar ýmsu Pillutegundir hver ann- arri frábrugðnar? 18. tbi. vtkan 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.