Menntamál - 01.01.1933, Blaðsíða 13

Menntamál - 01.01.1933, Blaðsíða 13
MENNTAMÁL 13 UppeldisstarfiÖ er eitt hi'Ö mikilvægasta, sem unniÖ er í þarf- ir þjóða, og oss ber aÖ knýja þjóÖ vora til þess aff kannast viff það. Hún má ekki minnka og vist taka vexti. En hún verÖur aÖ átta sig á því, aÖ til þess er ein leiÖ og ekki fleiri: ai) börn- in, þegar til kcmur, ad’ öllu sanianlögdu taki forcldrum sín- tim fram. AÖ því ber foreldrunum aÖ vinna, meÖ aÖstoð barna- og unglinga-kennara. Oss ber aÖ leggja alla alúÖ og rækt viÖ ]>etta starf, vinna samviskusamlega og þiggja heilan hlut fyrir, ckki hálfxm og cnn síffur þaðan af minna. Starfið ber oss aÖ hefja, hvert um sig og öll i félagi. Lyfta anda livers annars og glæða áhuga hvers annars með fræðslu. sem nýjungar og reynslan sjálf færa einum örara en öðrum. Sœkja cldinn, hver sem betur getur, og senda hann út og inn í starfið. Einn hefir það, sem annan vantar. Hagnýtum oss það og miÖlum hvert öðru. Það eru bróðurleg og hentug við- skifti. Hugsjón vor sé aÖ vinna stéttina upp, gera hana færa um að vinna svo ágætlega, að einstaklings- og heildarstarfiÖ verðskuldi liugheilar þakkir, traust og virðingu. MeÖ það áform í liuga ættum vér að geta tekið undir hvert með öðru nú í byrjun árs: Uppcldisstarfiff skal vcrffa haft í hávcguni. A nýársdag 1933. Stcfán Hanncsson. Móðurmálið og íslendingasögurnar. ÞaÖ má heita, að sé háttur allra Islendinga, jafnt þeirra, sem skólamenntun hafa hlotið og hinna, er heima hafa dvalið, að dást að íslendingasögunum. í ræðum og ritum þökkum vér hinn mikla arf, er forfeÖur vorir liafa gefið oss, ])ar sem þeir varðveittu og rituðu íslendingasögurnar, í lesbókum og náms-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.