Menntamál - 01.01.1933, Blaðsíða 26

Menntamál - 01.01.1933, Blaðsíða 26
26 MENNTAMÁL húsi fyrir útlendinga i Múnchen. Borðhald verÖur sameiginlegt í veitingahúsi. Gjald fyrir ofannefnt verÖur RM. 250,00 (aÖ meÖtöldu fæÖi og húsnæði). Auk þess verÖur efnt til 4 skemmti- ferða upp í Alpafjöllin og til Heidelberg, en ferðalög þessi greiðast aukalega. Umsóknir verða að vera komnar til Múnchen fyrir 1. júní næstkomandi. Fyrir námskeiðinu stendur dr. Thierfelder, aðalritari Aka- demísins, sem einnig las norrænu á stúdents-árum sinurii. Til- gangur þessara námskeiða er að gefa öllum, sem kenna þýsku utan Þýskalands, tækifæri til þess að fullkomna þekkingu sína í Þýskalandi sjálfu og jafnframt kynnast stéttarbræðrum sin- um og ástæðunum í Þýskalandi yfirleitt, þar að auki að lýsa fósturjörð sinni fyrir ])ýsku menntafólki og þannig stuðla að gagrikvæmum skilningi milli þjóðanna. Komið getur til mála, að haldið verði sérstakt námskeið fyr- ir Norðurlönd með svipaðri tilhögun og að framan greinir. Ef a. m. k. 20 íslenskir kennarar vildu sækja slikt námskeið, mun Akademiið gangast fyrir sérstöku námskeiði fyrir þá. Það

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.