Menntamál - 01.06.1950, Síða 10

Menntamál - 01.06.1950, Síða 10
72 MENNTAMÁL sér. Það athugar allt og hefur ánægju af að ata sig út. Oft getur það ekki setið kyrrt stundinni lengur og t. d. byggt úr kubbum, fyrr en það er orðið 4—5 ára. Það stafar m. a. af því, að ekki er hægt að byggja, setja saman, fyrr en það leyfist að taka hlutina sundur og rannsaka þá. Lítil börn þurfa að vera á eilífu iði við leiki sína, og at- hafnasemi þeirra getur beðið varanlegan hnekki, ef þau verða að dveljast mestallan daginn í miklum þrengslum t. d. grindum. Smátt og smátt fer barnið að leika ímyndunarleiki, og þá getur það oft ekki greint á milli ímyndunar og veruleika um nokkurt skeið. Þá kemur þrásinnis fram hið svo nefnda ímyndunarskrök, sem hverfur aftur af sjálfu sér að nokkurum tíma liðnum. ímyndunarleikurinn verður síðar að svo nefndum hlut- verkaleik, pabba- og mömmuleik, sporvagnaleik o. s. frv. Þá fer barnið fyrst að hafa reglulega þörf á leikfélögum á sama reki. Þau þarfnast samstarfs þeirra, og að vissu leyti verður hver að semja sig að öðrum, svo að leikurinn geti orðið skemmtilegur og allt geti farið vel fram. Oft er engin þörf á því að kenna börnunum, hvernig þau skuli koma sér saman, — en gefa þeim aðeins kost á ánægjulegum samvistum eins oft og hægt er. Ákj ósanlegast er, að börn á aldrinum 4—6 ára eigi aðgang að barnaleik- velli, þar sem þau geta leikið sér nokkurar stundir á dag. Og mörg börn í bæjum eru þannig sett. Svo hefur verið að orði komizt, að leikur barns sé at- vinna þess. Því er einnig þann veg háttað, að leikir barna breytast smám saman og eðlilega í það, sem nefnt er raun- verulega vinna. Óþæg börn eru vansæl börn. Nú má auðvitað segja: „Þetta um þarfirnar er allt gott og blessað, en börn eiga þó ekki alltaf að fá vilja sínum framgengt og gera allt, sem þau lystir“. Við þessu viljum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.