Menntamál - 01.06.1950, Qupperneq 19

Menntamál - 01.06.1950, Qupperneq 19
MENNTAMÁL 81 neyta hvers færis, sem gefst, til þess að láta það fá notið sín. Slík færi gefast mörg í sambúð nemenda og kennara, ef þeim er gaumur gefinn, um fram allt í greinum eins og teikningu, söng og handavinnu, en auðvitað einnig í les- greinunum — ef til vill sér í lagi í átthagafræði, móður- máli og sögu. Ef námið er reist, sem auðið er, á áhugaefn- um barnanna og reynslu þeirra, stuðlar það mjög að því, að skólastarfið sé blandið glaðværð. Að veita barni örv- un, að hrósa því ekki einungis fyrir mjög vel unnið verk, heldur einnig fyrir framfarir, þótt þær geti virzt lítilfjör- legar er eigi allsjaldan það, sem til þess þarfnast, að barnið geti sigrazt, á þeim örðugleikum, sem það á við að etja í skólanum. En oft nægir þetta ekki. Ef barn getur alls ekki fylgzt með öðrum börnum í skóla, verður að rannsaka málefni þess nánar. Foreldrar og kennarar verða þá að bera saman ráð sín og leitast við að grafa fyrir ástæðurnar. Siðapré- dikanir koma að litlu gagni. Eitthvert þróttleysi getur amað að því um stundar sakir eða um langvinnan sjúk- leika getur verið að ræða. Ósjaldan eiga börn við tauga- veiklun að stríða, sem hægt er að rekja til aðstæðna þess heima eða í skólanum. ótti getur hafa gripið það, og það situr viðutan í bekknum og getur ekki fest hugann við það, sem fram fer. Stundum getur verið að ræða um bráðgáfað barn, sem eigi hefur fundið athafnaþrá sinni fullnægingu, vegna þess að vinnuhraði bekkjarins er hægari en þess sjálfs. En hver svo sem ástæðan kann að vera til þess, að barn á ekki samleið með félögum sínum í skólanum, þá er heilhuga samvinna milli skóla og heimila fyrsta skrefið til þess, að bugur verði unninn á örðugleikunum. Líður okkur vel? Markmið uppeldisins er að ala upp hamingjusama menn, menn, sem kosta kapps um að gera þjóðfélag sitt eins gott og auðið er og færir eru um að koma því til æ meiri þroska,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.