Menntamál - 01.04.1971, Qupperneq 32

Menntamál - 01.04.1971, Qupperneq 32
pró£i. Við reiknum með, að lesandinn viti, hvernig á að finna miðeinkunn (middle- score) á prófi. Fyrst skal raða einkunnunum frá þeirri liæstu til þ'eirrar lægstu; merkið því næst aftan við hverja einkunn hve rnarg- ir nemendur fengu hana. Síðan er byrjað að telja saman nemendurna ofan frá unz helmingur nemenda er kominn. Einkunn- in, þar sem talningunni lýkur, er miðeink- unnin. Venjulega er nemendum raðað á skrár og skýrslur í stafrófsröð. Á eftir hverju nafni koma jrær tvær einkunnir, sem verið er að reikna fylgni milli. Eftir að fundin hefur verið miðeikunn á hvoru prófinu um sig, er farið yfir listann og settur kross aftan við hverja einkunn, sem er ojan við miðeink- unn á því prófi, sem um er að ræða, og lá- rétt strik aftan við hverja einkunn, sem fellur saman við miðeinkunnina. Þetta þarf að gera fyrir Jivort prófið um sig. Ef jjörf er nú á að taka þrjá nemendur, sem fengið hafa miðeinkunnina á prófi A, í efri helminginn, krossið þá við fyrstu þrjú láréttu strikin. Og ef þörf er á að laka fimm nemendur með miðeinkunn á prófi B upp í elri helminginn, kiossið þá við fimm a£ lá- réttu strikunum. Teljið síðan, hve margir nemendur liafa tvo krossa aftan við nafnið sitt. fíreytið Jjessari tölu í prósentu með því að deila í hana með nemendafjöklanum (ekki fjcildanum í efri helmingnum). Sláið iijjjj þessari prósentu í töflunni hér að fram- an. 'Eugabrotið fyrir aftan hana er þá fylgn- in milli þessara tveggja prófa. Það er ekki nauðsynlegt, að einkunna- stiginn fyrir prófin tvö sé sá sami. Það er t. d. fullgilt að reikna út fylgni liæðar í centimetrum og þyngdar í kílóum; eða eink- unna í hlutlægu prófi með stigum frá 200- 800 og einkunna í ritgerðaprófi með stigum frá ]-9. Allt, sem þarf, er að telja, hve marg- ir nemendur voru í efra helmingi nemenda- hcjpsins á bdðum prófunum. Það er samt sem áður ómögulegt að reikna fylgni tveggja mismunandi licjpa á MENNTAMÁL 62 sama prófinu, t. d. að finna samsvörun einkunna drengja og stúlkna. Þú byrjar með einum nafnalista með tveimur einkunnum aftair við livert nafn. Síðan er hægt að finna fylgni einkunna fyrra prófsins við einkunn- ir seinna prófsins. En ef þú hefur tvo mis- munandi nafnalista með einni einkunn við hvert nafn, þá er engin leið að komast að raun um, hve margir nemenctur, sem gerðu það gott á fyrra prófinu, fengu einnig góða einkunn á seinna prófinu. Hver einstakling- ur hefur aðeins eina einkunn. Kennarar tala oft hirðuleysislega um „fylgni“ milli bekkja Jjegar Jjeir meina „samanburð“. Þeir nota orðið fylgni aðeins af Jjví að Jjað hljómar vísindalega í eyrum Jjeirra; en Jjeim, sem vita hvað fylgni er, ofbýður fáfræðin. Það er engin leið að reikna út fylgni tveggja nemendahópa sem taka sama próf; Jjað er einvörðungu hægt að kanna fylgni tveggja prófa hjá sömu nem- endum. Ef bera á saman árangur tveggja nemendahópa á sama prófinu, eru borin saman meðaltöl Jjeirra, og ef Jjú vilt kanna, hvort meðaltölin voru „raunverulega“ mis- munandi, reiknar Jjú út staðalvillu Jjessara meðaltala og síðan villufrávik mismunar- ins, eins og útskýrt var á bls. 25 til 30. Bezt er að muna höfuðinntak fylgnihug- taksins Jjannig: Jákvæð fylgni Jjýðir, að Jjví hærri einkunn, sem nemandi fékk á fyrra prófinu, Jjeinr mun hærri einkunn fékk hann á Jjví síðara. Neikvæð fylgni Jjýðir, að Jjví hærri einkunn, sem nemandi fékk á fyrra prófinu, Jjeim mun lcegri einkunn fékk hann á Jjví síðara. (Við fáum oft slíka fylgni, t. d. milli villufjölda í stíl og mats kennara á efnismeðferð.) Fylgni, sem er núll eða nálægt núlli (h. u. b. frá -þ 0,25 til -f- 0,25) Jjýðir, að nemandi, sem fékk góða einkunn á fyrra prófinu, gæti fengið hvaða einkunn, sem vera skal, á Jjví síðara (t. d. fylgni milli hæðar og greindar). Það er náið samband milli hugtakanna fylgni og áreiðanleiki, af Jjví að eina leiðin Lil að reikna út áreiðanleika prófs er oft

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.