Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1937, Síða 5

Æskan - 01.08.1937, Síða 5
ÆSKAN 85 ur í Japan. Gætlu að, hvort ekki stendur »Sáker- hetstándstickor« á eldspýtustokknum, sem ])ú hefir við hendina. Lundhergshræður sáu brált, að ekki nægði að búa til góðar eldspýtur, lieldur varð einnig að selja þær í hentugum umbúðum. Þeir fundu þá upp eldspýtnastokkinn, eins og hann er enn í dag, með kveikifleti á háðum hliðum hulstursins. Lundbergshræður áttu heima í borginni Jönkö- ping í Sviþjóð, og verksmiðjan, sem þeir stofnuðu, er þar til enn. Og enn er Jönköping mesta eld- spýtnaborgin, og Svíþjóð mesta eldspýlnalandið í heiminum. Nú skulum við alliuga, hvernig eldspýtur og eld- spýtustokkar verða til í nýtísku verksmiðju i Sví- þjóð. Þess er þá fyrsl að gæta, að tréð i sjálfar eld- spýturnar er ösp, en fura og greni er nolað í stokk- ana. Ösp vex lílið í Sviþjóð og er mjög mikið keypt frá Rússlandi til eldspýtnagerðar, enda þótt Svíþjóð sé eitt mesta skógaland Evrópu. Þegar við komum að verksmiðjunni, sjáum við þar i kring gífurlega hlaða af trjábolum. Við fylgjum einum bolnum inn. Fyrst fer hann i vélsög, sem þverkubbar hann í hæfilega langa búta. Á vetrum eru bútarnir þar næst þýddir í sjóðandi gufu, en á sumrin þarf þess auðvitað ekki. Þá tekur við vél, sem fletlir berkinum af. Þá fara kubbarnir í vél, þar sem þeir snúast eins og kefli, en láréttur hnífur sker jafnframt flögu utan af þeim, j)ar til ekkert er eftir, jafnþykka og eldspýturnar eiga að. vera. Um leið sker vélin flöguna að endilöngu i ræmur. Rétt er að skjóta j)ví hér inn í, að tlög- urnar, sem límdar eru saman í krossvið, eru bún- ar til á sama hátt, að skera samfellda llögu utan af trébút, j)angað lil ekkert er eftir. Ræmurnar renna nú af sjálfu sér inn í nýja vél, en i henni er margfaldur hnifur, sem gengur sifelll upp og niður og sker ræmurnar niður í eldspýtur. Sú vél skcr 40000 eldspýtur á mínútunni. — Næsl koma spýturnar í eilt mikið ker, þar sem þær eru gegn- vættar í fosfórsýru. Það er gert til þess að brunn- in eldspýtan l)rotni síður og svo að ekki lifi glóð i henni þegar loginn er slokknaður. Stundum er sýran blönduð litarefnum, ef eldspýturnar eiga að hafa annan lil en trélitinn. Þá koma spýturnar í þurrkunarvél, þar sem dsell er gegnum þær heilu lofli, en jafnframt eru þær á hreyfingu og nudd- ast hver við aðra, en við })að slípasl þær. Næst koma spýturnar í hreinsunarvél, sem hreins- ar úr þeim allt ryk, sem myndast hefir við slíp- unina, og svo brotnar og gallaðai' spýtur. Þaðan Samsctt vél til cldspýtnafromlciðslu, nýjasta gcrð fara spýlurnar í einföldum röðum inn i eins kon- ar rennur og skrúfast þar fastar, allar með jöfnu millibili. Margar slíkar raðir skrúlast fastar i eins konar ramma, sem kallaður er ídýfurammi. Jafn- langir endar allra eldspýtnanna standa úl úrramm- anum, og meðan þær silja þar fastar, er þeim dýfl í ýms efni, til })ess' að gera þær að e/dspýtum. Fyrst eru spýtnaendarnir, sem út úr rammanum slanda, látnir strjúkasl'um heila járnplötu, svo að þeir liitna og trosna um leið örlítið. Þá er þeim dýfl i 150° heitt paraffín, svo að þær logi betur, og j)á hitaðar aftur, svo að spýtan dragi paraffín- ið hetur í sig. Þá eru endar spýtnanna, sem enn sitja fastar i rammanum, loks reknar niður í eins konar efnagraut, til þess að fá á sig })etta, sem við köllum í daglegu tali brennistein, þó að brenni- steinn sé raunar lítill hluti af því. í þessum graut er kalíumklórat með menju eða brúnsteini, brenni- steinn eða brennisteinskís, eða slíkt eldíimt efni, núningsefni, eins og smámulið gler eða vikur og svo límefni. Öll j)essi efni hafa vcrið fínmöluð saman, hrærð og vætt. Eflir að spýturnar liafa fengið þau á endann, eru þær þurrkaðar, síðan losar vél þær úr rammanum og skilar þeim inn í vélina, sem lætur þær í slokkana. Það er ekki síður gaman að athúga tilbúning stokkanna. Ef þú heíir eldstokk við hendina, J)á skoðaðu hanu núna, um leið og þú lest. Hulstr- ið er húið til sér. Fyrst er trédrumbur skorinn niður í þunnar tlögur, eins og lýst var áðan, að gert er, þegar byrjað er á eldspýtnagcrðinni, og þegar búinn er lil krossviður. Jafnframt sker vélin þverskorur inn i flögurnar með hæfilegu millibili, til þess að liægl sé að gera hrot i })ær og mynda hulstrið. Þelta getur þú séð, el’ j)ú rifur eldstokks- hulstrið þitl sundur. Næsla vél sker plöturnar nið-

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.