Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1937, Síða 17

Æskan - 01.08.1937, Síða 17
ÆSKAN 97 Úr kvikniyndinni »Hv£ti 8rninn«. Buck Jones og drengur, sem leikur nieð lionuni bakaður og ósvikinn »cowboy«. — Buck Jones er nú kominn um fertugt, en þó er hann ennþá fleslum ungum mönnum djarfari og fimári. Hann he'fur líka frá barnæsku lifað beilbrigðu og hollu útilíli. Faðir hans var bóndi í Kaliforniu, og strák- urinn var alltaf á hestbaki. Honum var alveg sama, hvort þeir voru villtir eða tamdir, hann sal þá alla og sveigði þá til hlýðni við sig. Besti gæðingurinn, sem liann á nú sem stendur, er grár á litinn og heitir Silfri. Kúasmalarnir hjá föður lians kenndu honum að skjóta og slöngva kastsnöru, og hann varð íljótt ákaflega leikinn í þessu. Faðir lians vildi halda honum lil mennta, en þegar strákurinn var 15 ára gamall, þverneitaði liann að ganga lengur í skóla. Honum fannst eilthvað þarfara að þeysa á villtum gæðingum eitthvað út í buskann en að grúska í bókum! Svo komst hann í l’élag við frænda sinn, nokkru eldri. Þeir stofnuðu leikflokk og llökkuðu svo fram og aftur um slétturn'ár, og héldu sýningar í bæjunuin. Þess konar sýningar þykja í Ameriku hin besta skemmtun, ekki að eins í smábæjum, lieldur einn- ig i stórborgum, eins og sjálfri New-York. Þar er geysistór íþróttahöll, með svo stóru leiksviði, að kúasmalarnir geta leikið þar allar lislir sínar á hestbaki, skolið, snarað og glímt við mannýg naut. Þannig liðu nokkur ár, og Buck flakkaði með flokki sínum. Svo var það einn góðan veðurdag, að hann sá unga stúlku, sem sýndi listir sinar og íþrótt í reiðmennsku. Hann yppti öxlum fyrirlit- lega. Stelpa að ríða ólmum hesti! Skárri var það bjánaskapurinn. En það fór nú samt svo, að hon- um fannst nokkuð lil um stelpuna, og eftir hálf- an mánuð voru þau gift. Buck var ekki nema 19 ára þegar þetta gerðisl. Skömmu siðar kom hann með leikflokki sínum til Los Angeles. Hollywood er útborg frá Los An- geles, og þá þegar var byrjað þar á kvikmynda- gerð þeirri, sem nú er fræg orðin. Buek átti er- indi út þangað, til þess að finna vin sinn, sem var þá einmitt að leika. Þegar Buck var búinn að vera stundarkorn í salnum, þar sem verið var að leika og fdma, kom leikstjórinn og spurði hann, hvort hann langaði ekki til að leika í kvikmynd. Buck neitaði þvi fyrst, en þegar hann lieyrði, hve mik-

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.