Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1937, Blaðsíða 15

Æskan - 01.08.1937, Blaðsíða 15
ÆSKAN 95 sem hann sveif í. Vélin var bilnð, í bátnum voru engar árar, og innan skanims mundi bátinn reka upp að björgunum, veslan megin fjarðarins, og þar ])eið bans dauðinn og ekkert annað. Hann stóð upp í bátnum og fór að virða fyrir sér brimgarðinn við klettana. Hann var ægilegur. Risavaxnar haföldur skullu upp að björgunum, bver af annari, með því heljárafli, að bið æfa- gamla sjávarbjarg, sem um margar aldir bafði borfst í augu við brikaleik bafsins, nötraði. Það fór brollur um Loft, er liann liugsaði til J)ess, að innan lílillar stundar myndu öldurnar benda bátkrílinu hans upp að bjárginu og mola bann þar mjölinu smærra, og þar myndi bann sjálfur lúka sinu vesala lili. Hvað skyldi þá verða um lconuna hans og börnin? Þau áttu engan að, er liann væri fallinn frá. Hann minntist orða sinna um morguninn, er gamli formaðurinn bafði spurt hann þeirrar spurningar, er liann var nú að leggja fyrir sjálfan sig. Þá liafði bann svarað, að þau yrðu að sjá um sig sjálf, bvort sem bans missti við eða ekki. En nú formælti liann of- drykkjunni í buganum. Hún var undirrót allrar ógæfu hans. Og bvað var nú til ráða? Ekkert! Alls ekki neitt! Báturinn færðist nær og nær, senn myndi öllu vera lokið. Hann gal enga björg sér veitt. Þá hugkvæmdist bonum að reyna að biðja til guðs. En var það til nokkurs hlutar? Gat bænin nokkuð bjálpað bonum? Það var næsta ólíklegt. En reyna málti það. Ekki gal það spillt neinu. En hvernig álti bænin að vera? Loftur var ekki vanur bæna- lestri. Átli hann að lieita því, ef hann kæmist lífs af, að ganga i bindindi og drekka aldrei framar? Það var reynandi. Loftur sat kyrr á þóftunni. Hann l'ól andlitið i böndum sér og tók að biðja eittbvað á þessa leið: »Góði guð, þ.ú sem sér yfir beim allan. Þú lilýt- ur að vita, að eg er staddur í lifsbaska, og nú bið eg þig af öllu bjarta að frelsa mig, því að eg veit að þú getur það. Og eg beiti þvi, ef eg kemst lífs af, að eg skal aldrei bragða vin framar, og þelta lo.forð skal eg efna«. Rétt í þvf, er Loflur var að enda við að lesa bænina, reis stæi'ðar alda yflr bátinn, sem nú var kominn inn undir brimgarðinn utan við kleltana. Loftur fann kaldan sjóinn falla yfir sig, og straum- inn toga í sig með beljarafli. Hann greip danða- baldi í þóftuna, sem bann sat á, til þess að skol- ast ekki útbyrðis. Þegar báturinn var aftur kom- inn upp á ylirborðið, sat Loftur breyflngarlaus og utan við sig. En skyndilega brökk hann við. Hann þóttisl heyra mótorskelli gegnum brimgný- inn. Gat það verið, að einbver bátur væri á leið- inni? Nei, það var alveg óbugsandi, að nokkur væri á ferð í slíku veðri, og nú heyrði bann ■— að þeir komu frá hans eigin vél. Hún var komin í gang, og gekk á þremur kertum. Það var ekki um að villast, aldan bafði baft einkennileg ábrif á lleira en bann. Loftur þakkaði guði af öllu bjarta. Síðan leil bann lil klettanna og sá, að liann var ægilega nærri þeim. Hann tlýtli sér að setja bátinn af stað. Loftur stýrði á sljórnborða, til þess að komast úl úr brimgarðinum. Síðan bevgði bann við og tók stefnu á þórpið. Hann gætti vel að liverri öldu, er varð á vegi bans og slýrði timlega fram bjá þeim, en mændi þó alltal’ lil lands. Hann sá fjöllin fyrir ofan þorpið smá skýrast og brált sáust stærstu búsin greinilega. Hann sá lleiri og lleiri, og loks lók bann að gela greint menn á götunum. Þannig béll bann áfram að stara til lands, eins og bann befði aldrci séð þenna stað fyr, og bann tautaði fyrir munni sér í sífellu. »Eg er á leiðinni til lands, og báturinn minn gengur á þremur kertum, með guðs bjálp«. Loks var hann kominn að skerjunum utan við böfnina, og nú varð bann að liafa sig allan við og hafa allan buga við stjórnina á bátnum. Honum tókst að komast slysalaust inn fyrir skerin, og brátt var liann lagstur við bryggju. Hópur manna stóð á bryggjunni, er bann lagðist að. Loftur llýtti sér upp á bryggjuna og heilsaði þeim glaðlega, eins og bann hafði oft gert áður, er bann var ódrukkinn. Hinir þyrptust utan um bann með mestu fagnaðarlátum og spurðu liann spjör- unum úr um ferðina, en liann leysli greiðlega úr spurningum þeirra og sagði þeim allt af létta um ferðina. Þegar liann hafði lokið frásögn sinni, kom kona bans niður á bryggjuna og heilsaði bonum Itlíðlega. Hiin leit úl á sjóinn, er bóndi liennar var nýsloppinn af og mælti: »Hvernig stendur á þvi, að þú varst svona lengi? Hvers vegna komstu ekki strax, þegar veðrið versn- aði, eins og Jónas formaður? Eg var orðin svo brædd um, að eilthvað befði komið fyrir þig«. Lol'lur þagði um stund, en siðan mælti bann: »Það var allt samaií drykkjuskapnum að kenna, að eg fór á sjóinn í morgun, ef eg befði verið ódrukkinn, liefði eg hvergi farið. Eg lagði af stað beimleiðis skömmu eftir að veðrið versnaði. Allt gekk vel, þar til eg var kominn inn á miðjan fjörð. Þá stansaði vélin allt i einu, og bátinn fór að reka Framli. á bls. 98.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.