Æskan

Årgang

Æskan - 01.08.1937, Side 7

Æskan - 01.08.1937, Side 7
ÆSfcAN 87 uð ekki iil mín, svo klifraði eg upp, til þess að koma ósköp laust við handlegginn á yður, en þá datl eg í kolin, og mér þykir þelta svo leiðinlegt. Þér megið ekki vera reiður«. »Yið erum nú ekki eins reiðir og hvað við er- um hissa«, sagði kyndarinn. »Það ber ekki við á hverjum dcgi, að litlar stúlkur detli niður frá himnum, niður í kolabinginn okkar. En til hvers komstu hingað«? »Já, það er það, sem við erum að spyrja um«, l)ælli lestarstjórinn við. 5 Bohhí ællaði ekki að geta liæll að gráta. En lestarstjórinn klappaði vingjarnlega á öxlina á lienni og sagði: »Vertu hughraust, stúlka litla, þetta er vonandi ekki svo slæmt, sem þú ætlar að segja«. »Mig langaði til«, sagði Bol)i)í ofurlítið hressari, »eg ætlaði aðeins að spyrja, hvort þér mynduð ekki vilja gera svo vel og gera við þctta«? Ogum leið tók lnin fram högguljnn, sem hún hafði verið með, upp úr kolahrúgunni, vafði pappírnum utan af með skjálfandi höndum og rétti fram gufuvagn Péturs. »Eg hélt«, mælli hún hikandi, »að þér mynduð vilja gera við þelta, af því að þér eruð vélameistari«. »Aldrei á minni lífsfæddri æli hefi eg nú heyrt annað eins«, sagði lestarstjórinn. ()g kyndarinn tók undir: »Aldrei á æli minni hefi egheyrl annaðeins«. En lestarstjórinn tók við litla vagninum og at- hugaði hann og kyndarinn athugaði hann líka. »Hvernig í ósköpunum gat þér dottið í hug, að við legðum okkur niður við að gera við barna- leikföng« ? »Það var af þvi, að allir, sem vinna við járn- brautina, eru svo góðir og vingjarnlegir, svo að eg hélt, að þér mynduð gera þclla fyrir mig«, svaraði Bohhi. »Mitt slarf er að stjórna gufuvögnum, en ekki að gera við þá«, sagði lestarstjórinn. »Að minnsta kosli ekki svona vagna«, sagði kyndarinn. »Og hvernig eigum við nú að koma þér ai'lur til syrgjandi ættingja og vina og fá allt gleymt og fyrirgefið?«. »Ef þið viljið setja mig al' lestinni við næstu stöð, og lána mér peninga fyrir farmiða, heim aft- ur, þá skal eg horga ykkur það al'tur, þvi lofa eg«, sagði Bohhí djarllega, þó að hjartað herðist í hrjósti hennar. »Þú talar eins og hefðarfrú«, sagði Bill kyndari og var nú hinn blíðasti. Við skulum sjá um, að koma þér heilli á húfi heim lil þín. En svo er nú gufuvagninn þinn. Þekkir þú cngan, sem kann að kveikja? Eg held, að það sé það eina, sem þella kríli þarf með«. »Já, það sagði pahhi líka«, mælti Bobbí. Bobhí var orðið hrennlieitt á fótunum af liitan- um l'rá gufuvélinni, en súgurinn lék um liáls henn- ar og herðar, því að vagninn fór svo hratt. Hann skalf og nötraði, og þegar ekið var undir hrú eina, fannst henni eins og öskrað væri í eyra sér. En kyndarinn mokaði kolum á eldinn. »Hvað er þetta«? spurði Bohbí og henti á svo- lítið koparhjól, sem lestarstjórinn sneri. »Það er dæla, til þess að dæla vatni á gufuket- ilinn«. »0g þetla er hinn sjálfvirki stillir«, hélt Bill á- l'ram. »Maðnr hreylir aðeins þetta litla handfang — það má gera með einum fingri — og leslin nemur lljóllega staðar«. Hann sýndi henni tvær skífur, eins og klukku- skíl'ur í lögun, og sagði henni, að annað áhaldið sýndi gufumagnið í katlinum, en liitt, hvorl still- irinn væri í lagi. Þegar hann var svo hiiinn að sýna henni, hvern- ig gufunni væri lileypt út, með því að snúa dá- litlu liandfangi úr stáli, þá var hún orðin fróðari um innri byggingu gufuvagns, en hún liafði nokkru sinni húist við að verða. ()g að lokum lofaði Jim, að hiðja frænda konunnar sinnar að gera við gufuvagn Péturs. Eftir þetla allt saman fann Bohhí, að þeir Bill og Jim mundu verða vinir hennar framvegis, og að þeir væru nú fullkomlega húnir að fyrirgefa henni, að hún skyldi lenda óhoðin í kolahrúgunni þeirra. Á næstu stöð fór liúri af lestinni og kvaddi þá, með mörgum fögrum orðum. Þeir háðu lestar- stjórann á hinni lestinni lyrir hana heim lil sin aftur. Bohhí komst heim til sín, þegar verið var að drekka miðdegisteið. Hún gat naumast slillt sig um að segja frá öllu, er á dagana hafði driíið, siðan þau fóru, og lnin blessaði naglann í huganum, sem hafði rilið kjól- inn hennar, »IIvar hefir þú verið«? spurðu systkinin. »Auðvitað' á járnhrautarstöðinni«. En hún minnlist ekki með einu orðiáþað, sem fyrir liana hafði komið, og varðveitti leyndarmál silt, þar lil sá dagur rann, sem hún átti að mæta á járnbrautarstöðinni. Þá fór hún með systkinum sínum til slöðvarinnar, án þess að segja þeim nokkuð, beið svo eftir lestinni, er álti að koma kl. 31!), og kynnti þau Pétur og Fríðu þá hátíðléga fyrir vinum sínum Bill og Jim. Þeir konni með gufuvagn Péturs, eins og um

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.