Æskan

Volume

Æskan - 01.08.1937, Page 18

Æskan - 01.08.1937, Page 18
98 ÆSKAN il laun hann gæti fengið, þá skipíi hann íljótt um skoðun. Hann réðisl lil Fox kvikmyndafélagsins, og lék hjá því í 11 ár, og alltaf »co\vboy«-hlutverk. Þar fékk hann tækifæri lil að sj'na, livað hann gat. Hann varð ákatlega vinsæll um öll Bandaríkin. Það sést hest á því, að stofnuð voru Ðuck Jones félög víðsvegar um landið. í þeim voru 5 miljón- ir drengja og telpna, alll saman álnigasamir ung- lingar. í félögunum voru haldnir fyrirlestrar og sagðar sögur um »co\vl)oy«-lif og afrek og æfin- týri, unglingunum kennt að riða og rala iiti á slétt- unum og hjarga sér á allan hátt. Og öðru hvoru tekur Buck Jones sér ferð á hendur og heimsæk- ir félögin. Buck er alþýðlegur maður og lætur lílið yfir sér. Honum er lítið gefið um bila og járnbrautar- lestii’, og heldur því fram, að hestarnir séu hestu vinir mannanna. Silfri, eftirlætið hans, á sér liest- lnis við hliðina á ibúðarhúsi eigandans, og það er svo rúmgott og vandað og rikulega húið út, að það er miklu líkara vönduðu íbúðarhúsi en liest- húskofa ! G. G. þýddi lausl. Sumar Lúður óprcntaðj ><(), sœla suii]artíð!« nieð þýðri röddu þröstiír kvað í þéttri skógarlilíð. »Flýti eg mér nú fljólt af stað.« Fagnaðarsælt er að hlýða á það, í laut og hæð hvert liljublað lifgar sólin hlíð. Ólina Andrésdóttir. Stökur Strýkur um vanga blærinn bliður, blóniin anga um foldar kinn, með sól í fangi sælt nú liður sumarlangi dagurinn. Fkkert þýðum fargar friði, foldin skrýðist blómunum, sælt er að hlýða svanakliöi á sumarblíðu kvöldunum. Lækir skvettast skærir niður skörðum setta fjallakinn, þeirra létti ljóðakliður leikur nelt við lniga minn. Glitrar sær i geislabliki, gulli slær á öldurnar, létti blærinn, káti, kviki kyssir þær á varirnar. Guðjón Kristmundsson. Dægradvöl Áður liefi eg sent ykkur vísur með sagnorðum og lýsingarorðum. Mér iáið þið vísu með nafnorðum, og aðrar tvær með eiginnafnorðum. Fið getið raðað orðunum og nöfnunum á ýmsa vegu ykkur til gamans, en þó þannig, að úr þeim verði aðrar vísur með sama bragarhætti, sem kallast sléttu- bönd. Pær æfa ykkur einnig í því, að þekkja orðflokkana þegar þið komið i skólann. Nafnorð Fiaska, gestur, hyrna, há, linútur, lestur, sunna, laska, hestur, kvrna, krá, klútur, prestur, nunna. llrólfur, Ragnar, Símon, Sveinn, Sölfi, Hannes, Kálfur, Snjólfur, Agnar, Högni, Hreinn, Ilelgi, Jannes, Álfur. Hanna, Vigga, Signý, Sjöfn, Sæunn, Dóra, Lina, Anna, Sigga, Dagný, Dröfn, Dísa, Póra, Stína. Ingivaldur Nikulásson. Gamlar gátur 1. Fúsir margir festa það, fallegt er að vanda það, góðverk oft að geía, það, gaman er að heita það. 2. Kerling oft er kennd við það, karlmenn einir mynda það, meyjar kunna að meta það, miljónirnar étur það. 3. Gísli skjótur gerði það, úr grjóti og torfi sá eg það, lielst i ljóði lifir það, lýðir hafa kynnst við það. 4. Margir vilja verða það, vonbiðlarnir treysta á það, magaótukt olli það, ekki er gott að fæða það. Ráðning á þremur gátunum fyrstu er eins atkvæðis nafnorð fyrir hverja vísu, en fjórða vísan, eða gátan, er þriggja atkvæða nafnorð, sett saman úr öllum hinum. Vinarminning Einu sinni var smalinn að líta eftir fé, í hálsinum fyrir ofan bæinn minn, þá fann liann hvítt hrútlamb móður- Iaust; hann bar það heim, því það var svo lítið, að liann gat ekki rekið það. Pegar heim kom, tók kvenfólkið við því til uppfósturs, og varð það oftastnær mitt verk að gefa því mjólkina. Litli hrútur- iun hafði stóran, 'svartan Iilett milli klaufanna á öðrum afturfætinum og gaf eg honum þvi nafnið Klaufi. Hann varð fljótt mjög hændur að mér, og var venjulega hjá mér þegar eg var við útivinnu á túninu, en þegar eg fór inn, Framh. aí' 95. bls. upp að bjarginu, og þegar eg var kominn inn undir brimgarðinn hað eg lil guðs í úrræðaleysi mínu, og eg hét því, að eg skyldi aldrei framar hragða vin. Eg veit ekki, hvort að það var eitl- liverl kraftaverk, eða þá tilviljun. En skömmu síðar fór vélin í gang af sjálfu sér, og úr því gekk hún á þremur kertum alla leið«. »IIætt hefir þú verið kominn«, mælli kona hans og leit á hann með tárin í augunum. En heldur þú, að þú gelir nú efnt loforð þitt, þegar þú erl sloppinn úr lífsháskanum? Loftur þagði drykklanga stund oghorfði úl í bláinn. Síðan leit hann niður i’yrir sig og svaraði: »Pað mun' eg reyna, og tnér mun áreiðanléga takast það, þvi að mig langar ekki í vín framar. Eg hata það«. Eflir þetta leiddust þau hjónin lieim á leið

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.