Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1937, Síða 19

Æskan - 01.08.1937, Síða 19
ÆSKAN 99 labbaði liann upp á bæjarpekjuha og lagðist þar. Snemma bar á þvi, að hann vildi ekki láta aðra en mig verða sér nærgöngula, lét liann þá fætur forða sér frá fullorðna fólkinu, en við litlu systur mína var liann djárfur og hraustur, og velti lienni um koll, ef hún vildi nálgast hann. Þá var hann reiddur inn á at'rétt, og sleppt þar i lambalióp. Mann lial'ði verið hræddur við stóru kindurnar, þegar liann var heima, en þarna voru nógir leikfélagar, á vöxt við hann sjálfan, og undi liann þar sæmilega, enda var hann þá orðinn vtel grasgengur og gat verið án mjólkur- innar. Þegar komið var heim með féð úr fyrstu gðngu, lét eg mig ekki vanta á réttina, og bafði með mér mjólkur- þela til vonar og' vara, ef Klauli kynni að vera þar staddur. Oðara en eg kom að réttardyrunum, þá ruddist allstór lambhrútur fram að grindinni, og klil'- raði upp i hana, þar þekkti eg Klaufa minn, þó að hann væri nú orðinn hálfu stærri en þegar við skildum. Hann drakk svo með bestu lyst úr pelanum sínum, og tók mjög vel öllu mínu kjassi og fagurmælum. Síðan elti liann mig lieim; eg fór inn með pelann, en hann fór upp á bæjarþekju og lagðist þar, alveg eins og í fyrri daga. Han'n liafði auðsjáánlega engu glevmt. þegar eg var ekki að starfa inni við, þá var það min besta skemmlun að klifra upp á þakið til Ivlaufa, leggja böfuðið á loðfeldinn hans, en taka böfuð lians milli handa minna og ldappá því, og yorum við bæði mjög glöð yl'ir sam- verunni. En svo kom skilnaðurinn! Eigandi Klaufa kvaðst ætla að selja liann i kaupstað, og eg gat ekkert sagt á móti því, en þungt var mér innanbrjósts. Daginn eftir lá cnginn á þekjunni, vinurinn minn var dauður! En ofl fór eg þangað ein og minntist samveru- stundanna. Og ef eg skyldi læra að yrkja, þegar eg verð stór, þá verður líldega fyrsta ljóðið um Klaufa minn! llrefna Magníísdótiir, 13 árn Bréfaviðskipti IngibjörgÁrnadóttir, Sléttu, pr. Hest- eyri, Sléttuhreppi, N.-ísafjarðarsýslu, óskar eftir að skrifast á við stúlku eða pilt (20—22 ára), lielst i Vestmanna- eyjum. Dóra Bjarnadóttir, Bæjarstæði, Akra- nesi, óskar eftir að komast í bréfasam- band við pilt stúlku á aldrinum 22 24 ára, einhversstaðar á landinu. Vilborg Guðbergsdóttir, Höfða, og Vilborg Guðmundsdóttir, Hjarðardal i Dýrafirði, óska eftir að skrifast á við stúlkur eða pilta 15—17 ára; má vera hvar sem er á landinu. Sigurlina .1. Jónsdóttir, Molastöðum, og Unnur .1. Guðmundsdóttir, Berghyl i Austur-Eljótum, Skagafjarðarsýslu, pr. Haganesvik, óska eftir bréfaviðskipt- um við stúlkur eða drengi á aldrinum 15—18 ára; má vera hvar sem er á landinu. Rúna Jónsdóttir, Grund, Skötufirði, N.-lsafjarðarsýslu, óskar eftir að skrif- asl á við stúlku eða pilt 17—20 ára, helst í llangárvalla- eða Pingeyjar- sýslum. Sænskur piltur, Torsten Thorssell, Artillerigatan í), Hárnösand, Sverige, óskar að komast i bréfasamband við islenskan pilt eða stúlku á aldrinum 18 ára. Hann liefir áliuga fyrir frí- merkjum, iþróttum o. fl. og skilur auk sænsku, norslcu, dönsku,þýskuogensku, en ekki íslensku. Hugi Jóhannesson, Haga í Aðaldal, S.-Þingeyjars. óskar eftir að komast í bréfasamband við dreng, 13—14 ára, i Skaftaíellsýslu. Ásta Ármannsdóttir, Vesturgötu 23, Akranesi, óskar eftir að komast í bréfa- samband við jjilt eða stúlku á aldrin- um 18—20 ára á ísafirði. Sigurborg Borleifsdóttir, Suðurgötu 69, Akranesi, óskar eftir að komast í hréfasamband við pilt eða stúlku á aldrinum 18—20 ára einhverstaðar á landinu. Alexander Jóhannsson, Illíð, Skíða- dal, Eyjafjarðarsýslu, óskar eftir að skrifast á við pilt eða stúlku, á aldrin- um 19 -21 árs, í Strandas. eða Árness. Orðsendingar Eins ot/ áður treystum vér á fullan skilning kaupenda »Æskunnar<>, að þeir sendi greiðslu fyrir blaðið, sem ekki hafa ennþá gert það. En uin leið og á þelta er minnst, viljum vér færa öllum þeim, sem nú þegar liafa greill blaðið, okkar bestu þakkir. Jólabók »Æskunnar<.( er í undirbún- ingi og verður hún veruiega falleg, ef allt fer eins og áformað er. Hana fá aðeins skilvísir kaupendur blaðsins, Munið það. Nýjar bœkur. Annað hefti af »Bibí« er í prentun. Það verður talsvert minna en fyrsta hefti, og þar af leiðandi ódýr- ara. Önnur bók á kostnað »Æskunnar« keniur i október, og ef vel viðrar, koma »Kettlingarnir« lýrir jólin, og verður sú bók áreiðanlega ekki siður vinsæl en »Örkin lians Nóa«. — Peir útsölumenn, sem óska að la þessar bækur, eða einhverjar eldri bækur blaðsins, lil sölu, láti afgreiðsluna vita það sem fyrst. Peir, sem tjerasl kaupendur hér eftir að þessum árg., fá í kaupbæti síðara hcfti af »Sögum Æskunnar«, ásamt tveim siðustu jólabókum, en borgun, kr. 3,50, verður að fylgja með pönlun. Enn eru til nokkrir eldri árgangar blaðsins frá árunum 1911, 1920, 1922, 1923 og 1928 á 1 kr. liver árg. innheftur. Ennfremur frá 1935 og 1936 á kr. 1,50. Eins og auglýst var i júliblaðinu, kemur tvöfalt blað af Æskunni núna, eða fyrir ágúst- og septembermánuð. Skrifið eftir sýnisblöðum til útbýt- ingar meðal nágrannanna. Tilkgnnið vanskil í tíma. Tilkgnnið bústaðaskipti. Sendið eklci borgun i alniénnum brcf- uin eða með óvissum ferðum, heldur í peningabréfi eða öllu lielsl í póstávís- un, því það er ódýrast. Útbreiðið elsta, stærsta og besla unglingablað landsins. Sögur Miinchhausens Þið kannist sjálfsagt sum við sögur Múnchhausens baróns (borið fram muinlijásen). Rað éru heimsl'rægar stórlygasögur, þýskar að uppruna og eignaðar Múnchhausen barón. Þor- stcinn skáld Erlingsson þýddi þær á íslensku fyrir löngu síðan. Á öftustu siðu Æskunnar koma nú í næstu blöð- um nokkrar af sögum þessum, eða kal'lar úr þeim, með litmyndum. Þýð- ingu Þorsteins á tekstanum er haldið, eftir því sem við verður komið. Skrítlur »Þér selduð mér tvær flöskur af liármeðali, til þess að hárið skyldi vaxa, en það vex ekki vitundar ögn.« »Þaö er þó undarlegt. Þetta liár- meðal hefir lijálpað svo mörgum.« »Já, eg get þá reynt að fá eina flösku i viðbót, en það verður sú sið- asta, þvi að þetta er bannsettur óþverri á bragðið.« Ritstjóri: Margrét Jónsdóttir. Ríkisphentsmiðjan Gutenberq

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.