Æskan

Årgang

Æskan - 01.08.1937, Side 11

Æskan - 01.08.1937, Side 11
ÆSKAN 91 Skóhihtfrn í Hróarskeldu safnast sanian fyrir utan dómkirkjuna iil ]>ess atf sjó og liylla Kristján konung X. vegna 25 ára ríkisstjórnar-afmælis lians Víðförull drengur Eítir Cornelius Moe — Margrét Jónsdóttir þýddi Framli. Hafði hann dreymt einu sinni enn? Eða var þella veruleiki? Hann vissi það ekki. En eill var hann fiillviss um. Alexander kunni að stjórna hesli eins og vera bar. Ilátíðisdagur í Rómaborg til forna. Óli sat i ró og næði í garði einum í grenndinni við Kólosseum og hcið eftir afa sínum. I’að var brennandi hiti. Allt var hljólt. Óli lokaði augun- um. Ilann dreymdi. — — — »Víkið lir vegi! Sigurvegararnir koma«. Ilermenn klæddir spangabrynjum ýla mann- fjöldanum lil hliðar. Það blikar á spjól og hjálma í sólskininu. í dag er vissulega hátiðisdagur. Dio- klelianus keisari heldur innreið sína hátiðlega. Eyrir framan Trajanussiiluna stóðu menn í þús- undatali, fullir eftirvæntingar. Að hugsa sér að eiga von á að fá að sjá keisarann í allri sinni dýrðl Skyldi hann ckki bráðum koma? Óli og félagi hans, rómverskur drengur, Júlíus að nafni, höfðu náð sér í ágætan stað. Þeir höfðu klifrað upp á hestlikan eitt úr bronsi, og þar sátu þeir nú i mestu makindum og nöguðu hnetur. Hnetuskurninu íleygðu þeir í barnalegu hugs- unarleysi í höfuðið á fólki því, er hafði komið sér fyrir við fótstall bronsihestsins. Loksins kemur fylkingin! Fremstir ganga tultugu skrautlegir lierfílar. Tveir og tveir í röð, með ind- verska foringja á baki. Þessi risavðxnu dýr eru skreylt rósum úrgullnum böndum. Þegar þau finna staf foringjanna snerta sig, hefja þau upp ranana og l)lása. Næst eftir fílunum konia vagnar hlaðnir alls- konar herfangi. Óli kemur fljótl auga á margar gersemar, kórónur, ljósastikur úr gulli og silfrh marmarastytlur af guðum og gyðjum. Hér getur og að líta púrpurakápur, bókfellsrollur, fílabein o. m. 11. Þessu næst koma hinir herteknu fangar. Það er, að því er virðist, endalaus röð hárra, tigulegra manna, en allir eru þeir vopnlausir. Hér má sjá menn af mörgum þjóðflokkum, síðskeggjaða Persa Indvcrja með vefjarhetti á höfði, bjúgnefjaða Júða

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.