Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Síða 3

Æskan - 01.11.1978, Síða 3
ESKflN ^KRIFtaRSÍMINN ER 17336 ’u Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn og skrlfstofa: Laugavegi 56, sími 10248, heimasím! 12042. Framkvæmdastjóri: KRISTJÁN '2. tbl. GUÐMUNDSSON, heimasími 23230. Afgreiðslumaður: SIGURÐUR KÁRI JÓHANNSSON, heimasími 18464. Afgreiðsla: Laugavegi 56, •g sími 17336. Árgangurinn kostar kr. 4.000. Hvert eintak í lausasölu kr. 500. Gjalddagi er 1. apríl. — Utanáskrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavik. Póstgíró 14014. Útgefandi: Stórstúka Islands. Prentað í Prentsmiðjunni ODDA hf. Nóv.—des. 1978 JÚLAKVÖLD ÚR LIFI lúthers var á aðfangadagskvöld jóla 1498. Veturinn hafði ^r'r löngu haldið innreið sína í Þýskaland, og jörðin var snjó. Hvass norðanvindur þaut um götur Eisenach °9 rak heim þær fáu mannverur, sem voru á ferii um 9°turnar. I flestum húsunum hafði jólatré þegar verið skreytt á miðju gólfi, og bráðlega var kveikt á kertunum, °9 heimilisfólkið byrjaði hina stóru hátíð. En sjáðu! Lítill drengjahóþur gekk eftir götunum, þrátt ^r'r kulda og storm. Þeir voru fátæklega klæddir, og ^rgur drengurinn skalf af kulda í þunna frakkanum S|num. Hér og þar staðnæmdust þeir úti fyrir húsdyrum °9 sungu jólasöng. Þetta voru fátækir skólapiltar, sem °f'uðu sér brauðbita, heits drykkjar eða þá peninga, með PV| að syngja fyrir dyrum ríka fólksins. Þeir staðnæmdust einnig fyrir dyrum hins virðingar- Verða borgara, Cotta, og þótt vindurinn léti svo hátt, ^Qnaði hann þó ekki að kæfa söng þeirra. Það var fö 9ur rödd eins fimmtán ára drengs, sem vakti sérstaka eftirtekt. Drengurinn varfölur og þreytulegur, en í augum hans brann eldur gáfna og heiðarleika. — Frú Cotta kom í dyrnar, heilluð af hinum fagra söng og leit vorkunnar- augum til sárkaldra drengjanna. Því næstfór hún með þá inn og veitti þeim vel. Það var aðeins einn drengjanna, sem ekki virtist kæra sig um matinn, sem fram var borinn. Hann stóð þarna með spenntar greipar og horfði á glitr- andi jólatréð. Það var sami drengurinn og átt hafði skæru röddina, sem yfirgnæft hafði hinar. Frú Cotta tók eftir hinni kyrrlátu framkomu hans; hún minntist hans frá kirkjunni, þar sem hún hafði einnig tekið eftir söng hans. Frúin gekk því til hans og sagði vingjarnlega: ,,Það er líklega langt síðan þú hefur séð jólatré?“ ,,Nei, þegar ég var heima hjá foreldrum mínum í Mansfeld, höfðum við alltaf lítið jólatré, þó að þau væru fátæk, en móðurbróðir minn, Lindemann hringjari, sem ég á heima hjá núna, hefur ekki einu sinni ráð á því“. „Aumingja drengurinn! Það er þá víst oft þröngt í búi hjá ykkur og maginn oft tómur?“ Drengurinn kinkaði kolli og roðnaði. -1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.