Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Síða 14

Æskan - 01.11.1978, Síða 14
JOIA Landiö liggur undir álnadjúpum snjó, og skíðafærið er ágætt. Austfjarðaveturinn hefur snemma haldið innreið sína, eins og hans er venja. Allt fé fyrir löngu komið á gjöf, og alla jólaföstuna hefur það ekki einu sinni verið rekið á fjörurnar, enda oftast bylur og fannkyngi. Á Þor- láksmessu hefur gerst nýtt ævintýri í lífi okkar drengj- anna. Fjörðinn hefur fyllt af hafís, og það er í fyrsta sinn, sem við, yngsta fólkið á bænum, stöndum augliti til auglitis við þann vágest. Ég man þetta allt, eins og það hefði skeð í gær. Á Þorláksmessumorguninn var komin austanbræla og einhver kuldi og óhugnaður í loftinu, sem við könn- uðumst ekki við. Kvöldiö áður hafði hann sést, ,,sá hvíti", utan við fjarðarmynnið á ferð suður eftir, rétt áður en dimmdi. Við stóðum úti á hlaði, strákarnir, og störðum undrandi á hina þöglu, hvítu kastalaborg, sem sveif rólega í sinni köldu tign áfram inn fjörðinn, fyllti hverja vík og vog ystu tanga á milli og rak á undan sér óhemju- breiður af sjófugli utan frá andnesjum. Hvergi sá á dökkan díl í þessu helstorkna ,,ríki, með turn við turn". Við störðum út á fjörðinn og skimuðum eftir sel. Vel gátu bemskuminningat þarna líka verið rostungar og bjarndýr á kreiki, þó aó ví^ kæmum ekki auga á þessa jötna úr norðrinu. Undir rökkrið var ísbreiðan komin inn á móts við bseinn og með henni hin hvíta grafarþögn í stað hins þróttmi niðar hafsins. Út fjörðinn og til hafs, svo langt sem aug eygði, var að sjá eina óslitna breiðu af hafís. Vognrinn beint niður af bænum var orðinn fullur af risavöxnun1 jökum, en úti á honum miðjum, framundan baejarl®^^ um, myndaðist ofurlítil vök, sem hélst auð allan veturinn' — griðarstaður hálfrar tylftar æðarfugla, þeirra einu. sem ekki lögðu á flótta út yfir ómælisvíddir íssins, eftir Þvl sem að þrengdi og innar færðist ísbreiðan. Morguninn eftir, sem var aðfangadagur jóla, v fjörðurinn orðinn fullur af hafís allt inn í botn. En e skyggði það á gleði okkar krakkanna og eftirvæntinQ1^ Þvert á móti fannst okkur eitthvað hátíðlegt við ko íssins. Gunna gamla hafði líka séð einn af jólasveinunurn frammi í göngum þarna um morguninn. Og henP, skýring á því fyrirbrigði var, að jólasveinninn mundi h komið með hafísnum kvöldið áður. Pottasleikir aetla hann héti, en Gluggagægi og Gáttaþef hafði Gunna s Sigurður Drawnkm^ Vísur Sjónarmyndir sólariags sveipa tinda Ijósum, kveðja yndi dreymins dags> dansa á skyndirósum. Leikinn bindur létt við spof laðar yndi í hjarta, og á í myndum eilíft vor æskan lyndisbjarta. 4 r\
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.