Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1978, Qupperneq 30

Æskan - 01.11.1978, Qupperneq 30
99 ,,Jólin hafa verið og eru enn ein- hver dýrlegasta hátíðin á árinu, og er ekki að undra, þó að margt sé þá á hreyfingu. — Einna merkilegastir eru jólasveinarnir. Flestir segja að þeir séu 13; byrji þeir að koma 13 dögum fyrir jól, og bætist svo einn við, þang- að til 13 eru komnir á sjálfa jólanótt- ina. Svo fara þeir að tínast burt, þangað til þeir eru horfnir, 1 á dag og sá síðasti á þrettánda. Þeir eru krakkar Grýlu og Leppalúða og koma af fjöllum ofan, bæði til að stela keip- óttum börnum og skælóttum, og svo til þess að ná sér í eitthvað af jóla- gæðunum, þó að ærið virðist þeir smálátir eftir nöfnunum að dæma. Þeir heita: — Hvernig þorirðu það? Hefur hann lofað að hætta að drekka? — Nei, sagði kona hans, Ruster hefur engu lofað, en það er margt, sem hann þarf að vara sig á, ef hann á á hverjum degi að horfa í augu barn- anna. Ef ekki hefðu verið jól núna, hefði ég naumast þorað að gera þetta, en þegar skaparinn þorði að senda lítið barn, sem var hans eigin sonur, hingað til okkar, syndaranna, þá ætti ég líka að þora að láta dreng- ina mína reyna að bjarga einni mann- legri sál frá glötun. Liljekrona var orðlaus, en varir hans skulfu. Svo kyssti hann hönd konu sinnar, eins og lítill drengur, sem biður fyrirgefningar á smáyfir- sjón. Svo kallaði hann hátt: — Komið hingað, börnin mín, og kyssið á höndina á mömmu. Þannig komu jólin inn á heimili Liljekrona. Stekkjastaur, Giljagaur, Stúfur — eða Pönnusleikir, Þvörusleikir — eða Pottaskefill, Askasleikir, Faldafeykir, Skyrgámur, Bjúgnakrækir, Gluggagægir, Gáttaþefur, Ketkrókur.— og Kertasníkir — eða Kertasleikir. Á Austurlandi var önnur sögn um jólasveinana; er þeim þar svo lýst, að þeir séu að vísu í mannsmynd, nema þeir séu klofnir upp í háls, en því miður man ég ekki um uppruna þeirra og ekki heldur um hvað þeir eiga að gera. En allar líkur eru til, að það séu eldri sagnir en hinar. Annars er það margra manna mál, aö þeir eigi ekkert skylt við Grýlu eða hennar hyski. Sumir segja þeir séu ekki nema níu, og bendir til þess þula þessi: „Jólasveinar einn og átta ofan komu af fjöllunum" o.s.frv." (Jónas frá Hrafnagiiö- ,,Sumir segja, að jólasveinarnir séu að koma alla jólaföstuna (aðrir segjð' að þeir komi með jólaföstu), en ann- ars mun það réttara, að þeir séu 13- Þeir koma utan af hafi og fara all'r aftur á aðfangadaginn. En hitt mun vera eldra, að þeir séu 13 og kom1 einn á dag til jóla og fari svo einn 3 dag og hinn síðasti á þrettánda. Þe'r eru stórir og Ijótir, luralegir, en ekki kemur mönnum saman um Þa^' hvernig þeir eru vaxnir. Almennt er álitið eystra, að þeir séu klofnir upP 1 háls og fæturnir séu kringlóttir (Múlas. og Húnavatnss.), en sumir hafa aftur sagt, að þeir væru tómur búkur niður úr (eystra). Þeir eru röndóttum fötum með stóra gráa húfu á höfði og hafa með sér gráan P°^a’ Þeir lifa mest á því, sem talað er l|° um jólaleytið, en annars benda nöfa þeirra á það, sem þeir girnast mest. og hvernig þeir haga sér. Svo hætnr þeim við að vilja fara í jólamatinn fólksins, einkum barnanna, og e,a hann eða spilla honum (að austan) Þeir eru mjög meinlausir og 9era engum illt, nema helst að þeir hrek 1 löt og óþæg börn.“ (Jónas frá Hrafnagii't' ,,Þótt mikil glaðværð sé um jólin °9 spil og ýmiss konar leikir hafi þá mjúð tíðkast, hefur það ávallt þótt ósaem| legt að hafa mikinn gáska og 9la værð á sjálfa jólanóttina. Þá er sem einhver ólýsanleg og óendanleg ne 9 hafi gagntekið allt. — Jólanóttin e því kölluð nóttin helga, svo sem nun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.